Fréttablaðið


Fréttablaðið - 07.05.2016, Qupperneq 76

Fréttablaðið - 07.05.2016, Qupperneq 76
nú orðin skærrauð og merkt í bak og fyrir,“ segir María. HVERSDAGUR Í LÍFI HEIMILIS- LAUSRAR KONU Á markaðinum verður einnig hægt að skoða ljósmyndir sem konurnar sem gista Konukot hafa sjálfar tekið. María segir ljósmyndasýning- una gefa innsýn inn í hversdagslegt líf heimilislausra kvenna í Reykja- vík. Fjöldi kvennanna sem nýta sér Konukot hafi komið hópnum á óvart. „Það eru miklu fleiri konur heim- ilislausar en fólk almennt gerir sér grein fyrir. Níutíu og fimm konur nýttu sér þjónustu Konukots í fyrra. Það má þó segja að það sé jákvætt að þær nýti Konukot frekar en ekki. Við vildum gefa þessum konum rödd. Þær sem vildu taka þátt fengu einnota myndavél og póstkort til að skrifa skilaboð á, ljóð eða annan texta. Myndefninu réðu þær sjálfar og verða myndirnar til sýnis á flóa- markaðnum,“ útskýrir María og segir samstarfið við Konukot hafa gengið vel. „Þau sem sinna sjálfboðastarf- inu hérna hafa verið okkur ótrúlega hjálpleg og það hefur verið ánægju- legt að sjá hvernig starfsemi Konu- kots gengur fyrir sig.“ Vorfagnaður í tilefni enduropnun- ar flóamarkaðarins verður haldinn í dag milli klukkan 12 og 16 í Eskihlíð 4. Boðið verður upp á grillveitingar og allir eru velkomnir. Við vildum gefa þessum konum rödd. Þær sem vildu taka þátt fengu einnota myndavél og póstkort til að skrifa skilaboð á. María Nielsen „Samvinnan við Konukot kemur til í þverfaglegum kúrsi við skól- ann þar sem vinna á samfélagsleg verkefni. Við skiptum okkur upp í smærri hópa og eitt verkefnanna var að koma Flóamarkaði Konukots á framfæri en það vita alls ekki allir að Konukot heldur úti flóamarkaði alla laugardaga,“ segir María Niel- sen, nemandi í fatahönnun LHÍ. „Við hjálpuðum til við að taka markaðinn í gegn og að kynna hann betur. Nokkrir í hópnum smíðuðu mátunarklefa og öllum varningi var raðað upp. Við létum einnig skera út merkingar til að skilgreina betur hvað er hvar, dömufatnað- ur, herrafatnaður og svo framveg- is. Þá máluðum við einnig hurðina í sterkum lit. Fólk áttaði sig ekki endilega á því hvar ætti að ganga inn og vegna eðli starfseminnar í Konukoti fannst fólki kannski að það væri að fara inn á svæði sem ekki væri ætlast til að gengið væri um. Hurðin inn í flóamarkaðinn er FLÓAMARKAÐUR OG SÝNING Í KONUKOTI Vorfagnaður verður haldinn í dag í Konukoti í Eskihlíð. Tilefnið er enduropnun Flóamarkaðs Konukots en nemendur úr Hönnunar- og arkitektúrdeild LHÍ hafa unnið að því að endurgera markaðinn. Eitt verkefnanna var að auðkenna innganginn að flóamarkaðinum. MYND/MARÍA NIELSEN Hópurinn endurskipulagði markaðinn og raðaði varningi. Hekla Finnsdóttir heldur út- skriftartónleika í Salnum í Kópa- vogi sunnudaginn 8. maí klukk- an 17. Hekla er 21 árs og hefur stund- að fiðlunám frá fjögurra ára aldri, fyrst í Allegro Suzuki- tónlistarskólanum og síðar við Tónlistarskólann í Reykjavík hjá Guðnýju Guðmundsdóttur. Í vetur hefur hún verið við nám við Listaháskóla Íslands hjá bæði Guðnýju og Sigrúnu Eðvaldsdótt- ur. Hún útskrifast með diplóma- gráðu úr LHÍ í vor. Hekla hefur sótt mörg nám- skeið m.a. í Slóveníu, Póllandi, Ís- landi, Englandi og Noregi. Einn- ig hefur hún tekið þátt í Orkester Norden og Ungsveit Sinfóníu- hljómsveitar Íslands. Á útskriftartónleikum sínum leikur Hekla kafla úr Partitu no. 2 í D-moll eftir Johannes Sebasti- an Bach, Rómönsu í F-dúr op. 50 eftir Ludwig van Beethoven, dú- etta eftir Hildigunni Rúnarsdóttur og fiðlusónötu í A-dúr eftir César Franck sem er ein vinsælasta són- ata fyrir fiðlu og píanó og er reglu- lega á dagskrá um allan heim. Aðrir flytjendur á tónleikunum eru Guðný Guðmundsdóttir fiðlu- leikari og Richard Simm píanó- leikari. Aðgangur er ókeypis og öllum opinn. ÚTSKRIFTARTÓNLEIKAR Hekla Finnsdóttir heldur útskriftartónleika í Salnum í Kópavogi á sunnudaginn. BÆJARLIND 16 KÓPAVOGUR SÍMI 553 7100 WWW.LINAN.IS OPIÐ MÁNUDAGA TIL FÖSTUDAGA 11 - 18 LAUGARD. 11 - 16 SVEFNSÓFAR góðir að nóttu sem degi... -15% RECAST kr. 129.900 / TILBOĐSVERĐ kr. 110.415 UNFURL kr. 109.900 / TILBOĐSVERĐ kr. 93.415ZEAL kr. 79.900 / TILBOĐSVERĐ kr. 67.915UNFURL kr. 109.900 / TILBOĐSVERĐ kr. 93.415 7 . M A Í 2 0 1 6 L A U G A R D A G U R8 F Ó L K ∙ K Y N N I N G A R B L A Ð ∙ X X X X X X X XF Ó L K ∙ K Y N I N G A R B L A Ð ∙ H E L G I N
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.