Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.2019, Blaðsíða 7
TIL HAMINGJU!
Á
R
N
A
S
Y
N
IR
bjartur-verold.is
★★★★★
Eiríkur Örn Norðdahl, Fjallabaksleiðin
„Mjög fyndinn höfundur en í þessari bók er mikill tregi.“
Kolbrún Bergþórsdóttir, Kiljunni
„... fyndin en harmrænn undirtónn. Gott að hvíla í textanum.
Þetta er svo vel skrifað ... er að skrifa alvöru skáldskap.“
Sverrir Norland, Kiljunni
„Síðasti kaflinn gerði mig ansi tregafullan.“
Egill Helgason, Kiljunni
„Meistari hins óræða og tvístígandi hiks ... ein af bestu
skáldsögum Braga. Hún er vel stíluð, forvitnileg
og heldur betur bráðskemmtileg.“
Einar Falur Ingólfsson, Morgunblaðinu
„Bækurnar hans eru svo yfirgengilega skemmtilegar og snerta
mann á köflum djúpt ... [tekst} að fanga kjarna tilverunnar á
launfyndinn og harmrænan hátt.“
Maríanna Clara Lúthersdóttir, Víðsjá, Rás 1
„Vel skrifuð og tregablandin saga sem hreyfir við lesandanum.“
Brynhildur Björnsdóttir, Fréttablaðinu
STAÐA PUNDSINS
SJÁLFSÆVISAGA – EN EKKI MÍN EIGIN
EFTIR BRAGA ÓLAFSSON
★★★★
„Það skrifar enginn eins og Guðrún Eva
Mínervudóttir. ... Falleg og áleitin saga
um fólk í öllum sínum einfalda og
flókna veruleika.“
Brynhildur Björnsdóttir, Fréttablaðinu
„Snerti mig svo djúpt ... Gríðarlega vel
skrifuð og persónusköpunin mjög
eftirminnileg. ... Uppáhaldsbókin mín
eftir hana.“
Kolbrún Bergþórsdóttir, Kiljunni
★★★★
„Vellíðan fylgir því að lesa þessa sögu
um mýktina í hörðum heimi. Ég mæli
með því að hún sé lesin hægt og hverrar
setningar á þessum 166 blaðsíðum sé
notið til hins ítrasta.“
Ágúst Borgþór Sverrisson, DV
„Það sker mann hvað [drengurinn]
er umkomulaus.“
Egill Helgason, Kiljunni
„Fullt af þungum og stórum hlutum sem
Guðrún Eva skrifar um af ótrúlega
næmum léttleika.“
Þorgeir Tryggvason, Kiljunni
AÐFERÐIR TIL AÐ LIFA AF
EFTIR GUÐRÚNU EVU MÍNERVUDÓTTUR
Metsölulisti
Eymundsson
7.
Innbundin
skáldverk
7. SÆT
I
BÓKSÖ
LULIST
INN
ÍSLENS
K
SKÁLD
VERK
FYRSTA PRENTUN UPPSELD
ÖNNUR PRENTUN KOMIN Í VERSLANIR
ÞRIÐJA PRENTUN VÆNTANLEG!