Fréttablaðið - 13.05.2016, Síða 1

Fréttablaðið - 13.05.2016, Síða 1
FYRIR OKKUR Sérvalið fyrir íslenskar aðstæður. Kynntu þér úrvalið á gulimidinn.is — M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —1 1 2 . t ö l u b l a ð 1 6 . á r g a n g u r F ö s t u d a g u r 1 3 . M a Í 2 0 1 6 Fréttablaðið í dag skoðun Bergur Ebbi skrifar um skilvirkan múg og gamaldags skrípó. 19 sport Grótta getur orðið Íslandsmeistari í kvöld. 24 lÍFið East of my youth með lag í Faking it 40 plús 2 sérblöð l Fólk l koMdu á reykjanes *Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 Hlakkar til að eignast eðlilegt líf Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, segist ekki sjá eftir framboðinu sem hann dró svo til baka. Hann ræðir um Dorrit og aflandsfélögin, erfiðustu stundirnar sem forseti, ferilinn á vett- vangi þjóðmála, framtíðina og fjölskylduna. Viðskipti Stóru viðskiptabankarnir þrír högnuðust um 9,7 milljarða króna á fyrsta ársfjórðungi 2016, samanborið við 26,7 milljarða á fyrsta ársfjórðungi síðasta árs. Hagnaður þeirra dróst því saman um 64 prósent á milli ára. Við samanburðinn ber að hafa í huga að einskiptisliðir sköpuðu verulegan hagnað á síðasta ári. Afkoma bankanna á fyrsta árs- fjórðungi á þessu ári er viðunandi, segir í uppgjörum þeirra. Í uppgjöri Landsbankans segir meðal annars að uppgjörið lýsi nú reglubundnum rekstri bankans, án verulegra áhrifa frá óreglulegum liðum. Samkvæmt nýrri greiningu Capa- cent virðist tæplega rétti tíminn til að selja íslensku bankana. Í grein- ingunni segir að eðlilegur afsláttur af eigin fé bankanna við sölu ríkis- ins væri tíu til tuttugu prósent, en um þessar mundir tíðkast fjörutíu prósenta afsláttur í Evrópu. Hins vegar er nær ómögulegt að sjá fyrir verðþróun á mörkuðum og hvenær rétti tíminn sé kominn. Samkvæmt greiningunni nemur virði hlutar ríkisins í Íslandsbanka, Arion banka og Landsbankanum 390 til 440 milljörðum króna. Ríkið hefur 487,9 milljarða króna bundna í bönkunum, eða sem nemur sex sinnum nýjum Landspítala. – sg / sjá síðu 6 Hagnaður bankanna dregst verulega saman milli ára Fréttablaðið/SteFán 9,7 milljarða króna hagnaður var hjá viðskiptabönkunum þremur á fyrsta ársfjórðungi. Vertu laus við LIÐVERKINA!

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.