Fréttablaðið - 13.05.2016, Síða 3

Fréttablaðið - 13.05.2016, Síða 3
SVEIGJAN- LEIKI Í VINNU GÓÐ VINNU- SKILYRÐI GÓÐ ÍMYND JAFNRÉTTI SJÁLFSTÆÐI Í STARFI SANNGJÖRN LAUNAKJÖR GÓÐUR STARFSANDI TRÚVERÐUG- LEIKI ÁNÆGJA OG STOLT SFR - stéttarfélag í almannaþjónustu kynnir niðurstöður úr könnuninni um Stofnun ársins 2016. Könnunin er nú gerð í ellefta sinn. Valdar eru fyrirmyndarstofnanir úr flokki stærri, meðalstórra og minni stofnana auk hástökkvara, en þann titil hlýtur sú stofnun sem hækkar sig um flest sæti á milli ára. Stórar stofnanir 1. Ríkisskattstjóri 2. Fjölbrautaskóli Suðurnesja 3. Reykjalundur Meðalstórar stofnanir 1. Menntaskólinn á Tröllaskaga 2. Einkaleyfastofan 3. Landmælingar Íslands Minni stofnanir 1. Héraðsdómur Suðurlands 2. Hljóðbókasafn Íslands 3. Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála Hástökkvarar ársins - Framhaldsskólinn á Laugum SFR - stéttarfélag í almannaþjónustu óskar sigurvegurum til hamingju með glæsilegan árangur og þakkar öllum þeim sem tóku þátt í könnuninni að þessu sinni. Ítarlegar upplýsingar um niðurstöðurnar er hægt að sjá á vef SFR www.sfr.is. A TA R N A C M Y CM MY CY CMY K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.