Fréttablaðið - 13.05.2016, Page 5
EFLUM ÍBÚALÝÐRÆÐI Í BÆNUM
2
Mættu á íbúafund í þínu hverfi og
tryggðu þinni hugmynd brautargengi.
Kosið verður um allt að 10
hugmyndir frá hverjum fundi.
• Vatnsendaskóli. Íbúar í Kórum,
Þingum og Hvörfum, 18. maí kl. 17:00
• Salaskóli. Íbúar í Linda- og Salahverfi,
19. maí kl. 17:00
• Smáraskóli. Íbúar í Smárahverfi,
23. maí kl. 17:00
Í haust kjósa íbúar 16 ára og eldri
um forgangsröðun hugmynda í Kópavogi.
www.kopavogur.is/okkarkopavogur
KOSNING
#okkarkopavogurwww.kopavogur.is/okkarkopavogur
1 HUGMYNDLeggðu fram hugmynd að verkefni í þínu hverfi. Þú getur komið henni á framfæri á íbúafundi eða á vefsíðu verkefnisins: www.kopavogur.is/okkarkopavogur
3 FRAMKVÆMDVið heumst strax handa! Fylgstu með framkvæmdunum á vef verkefnisins að kosningu lokinni í haust.
ÍBÚAFUNDIR
• Álfhólsskóli, Hjalli. Íbúar í skólahverfi
Álfhóls-, Snælands- og Kópavogs-
skóla, 25. maí kl. 17:00
• Kársnesskóli, Vallargerði.
Íbúar á Kársnesi, 26. maí kl. 17:00
PI
PA
R
\
TB
W
A
•
S
ÍA
•
1
62
43
8