Fréttablaðið - 13.05.2016, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 13.05.2016, Blaðsíða 42
| SMÁAUGLÝSINGAR | 13. maí 2016 FÖSTUDAGUR12 ATVINNA Atvinna í boði Bæjarbakarí í Hafnarfirði óskar eftir að ráða fólk í ýmis störf í afgreiðslu í framtíðarstarf. Íslenskukunnátta skilyrði. Umsóknir sendar á bakari@ bakari.is Uppl. í s. 555 0480 FISKBÚÐ Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU óskar eftir hressu og þjónustulipru starfsfólki í bæði fullt starf og hlutastarf. Íslenskukunnátta skilyrði og reynsla af afgreiðslustörfum æskileg. Nánari upplýsingar fást hjá siggi@ sjofiskur.is KÖKUHORNIÐ Óskum eftir starfskrafti í pökkun og útkeyrslu í bakaríið okkar í Bæjarlind sem fyrst. Æskilegt er að viðkomandi sé 20 ára eða eldri. Íslenskukunnátta skilyrði. Nánari uppl. gefur Guðni í s. 861 4545 milli kl. 9-18 VERSLUNIN MARTA JÓNSSON ÓSKAR EFTIR STARFSKRAFTI Í 75% STARF Vinnutími er 14-18/18:30 og önnur hver helgi, laugardaga 10/12-16/18 og sunnudaga 13-18. Reynsla af sölustörfum æskileg. Vera þjónustulundaður, stundvís, ábyrgðafullur og frábær í mannlegum samskiptum. Ekki undir 22 ára Umsóknir ásamt ferilskrá með mynd berist til mjkringlan@ gmail.com merkt ATVINNA SAMSKIP ÓSKA EFTIR BÍLSTJÓRUM TIL SUMARAFLEYSINGA. Um er að ræða akstur og dreifingu vöru innan höfuðborgarsvæðisins sem og á landsbyggðinni. Hæfniskröfur bílstjóra: -Meirapróf er skilyrði og ADR réttindi er kostur -Sterk öryggisvitund, góð ástund og samviskusemi -Lipurð í þjónustu og samskiptum Umsækjendur verða að hafa hreina sakaskrá. Umsóknarfrestur er til 29.maí 2016. Nánari upplýsingar veitir Jóhannes K Kárason í síma 858 8660 HÚSAVIÐGERÐIR Óska eftir manni í múr og sprunguviðgerðir. Reynsla æskileg. Uppl. í síma 618 5286 Þórður HOUSEKEEPERS Apartment Hotel in 101 Reykjavik is looking for housekeepers. Please send applications to: jobs@apartmentk.is Óska eftir starfskrafti í garðvinnu og húsaviðgerðir, helst með reynslu. Uppl. í síma 616 1569. Húsvörður óskast í fjölbýlishús, íbúð fylgir starfi upplagt fyrir samheld hjón. Umsóknir sendist á thjonusta@365.is merkt “húsvörður” Óska eftir málara í sumarvinnu. Uppl. í síma 896 3982 Atvinna óskast VANTAR ÞIG SMIÐI, MÚRARA, MÁLARA EÐA JÁRNABINDINGAMENN? Höfum á skrá menn sem óska eftir mikilli vinnu og geta hafið störf nú þegar. Proventus starfsmannaþjónusta - Proventus.is S. 775-7373 SIGLUFJÖRÐUR // 12 nýjar íbúðir til sölu // Opið hús um hvítasunnuhelgina, laugardag og sunnudag frá kl. 13:00 - 15:00 www.gagginn.is Stærð íbúða er frá 65 – 150 fermetrar. Frábært útsýni Lofthæð íbúða 3 – 3,7 metrar. Lyfta 2 fullbúnar sýningaríbúðir Íbúðir afhendast tilbúnar eða tilbúnar til innréttinga. Sigurður Sveinn Sigurðsson Lögg. Fasteignasali s. 862-1013 siggi@kaupa.is Björn Davíðsson Lögg. Fasteignasali s. 862-0440 bubbi@kaupa.is Tangabryggja 18-24 Á fundi umhverfis- og skipulagsráðs þann 20. apríl 2016 og borgarráði Reykjavíkur þann 28. apríl 2016 var samþykkt að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi Bryggjuhverfis vegna húss nr. 24 á lóð nr. 18-24 við Tangabryggju. Í breytingunni felst að fjölga íbúðum í húsinu úr 40-44 í allt að 63 íbúðir og bílastæðaskilmálum lítillega. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Laugavegur 95-99 Á fundi umhverfis- og skipulagsráðs þann 20. apríl 2016 og borgarráði Reykjavíkur þann 28. apríl 2016 var samþykkt að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi reits 1.174.1 vegna lóðarinnar nr. 95-99 við Laugaveg. Í breytingunni felst að á lóðinni verði heimil verslunar- og þjónustustarfsemi í samræmi við Aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030 þ.m.t. almenn skrifstofustarfsemi og hótelþjónusta fyrir gististað í flokki V, en auk þess er heimilt að á efri hæðum verði starfsemi gististaðar, skrifstofur eða íbúðir. Jafnframt eru heildarskilmálar settir fyrir lóðina auk þess að B og C rýmum er bætt inn í heildarflatarmál, heimilt verði að fullnýta gildandi deiliskipulagheimildir við Laugaveg auk þess að heimilt verði að stækka 4. hæð yfir bakbyggingu við Laugaveg allt að 1,5 metra frá útvegg. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Njálsgata 37 Á fundi umhverfis- og skipulagsráðs þann 20. apríl 2016 og borgarráði Reykjavíkur þann 28. apríl 2016 var samþykkt að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi reits 1.190.0, Njálsgötureitur 1, vegna lóðarinnar nr. 37 við Njálsgötu. Í breytingunni felst að byggja við og hækka húsið á lóðinni ásamt byggingu nýs húss á baklóð merkt nr. 37B. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Garðastræti 37 Á fundi umhverfis- og skipulagsráðs þann 20. apríl 2016 og borgarráði Reykjavíkur þann 28. apríl 2016 var samþykkt að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi reits 1.161 vegna lóðarinnar nr. 37 við Garðastræti. Í breytingunni felst að byggja megi garðskála með kjallara, gera tvö bílastæði við götu sunnanmeginn húss, stalla baklóð með steyptum stoðveggjum, stækka þakhæð til suðurs, byggja skyggni til austurs og gera þaksvalir innan afmarkaðs reits. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Tillögurnar liggja frammi í þjónustuveri Reykjavíkurborgar að Borgartúni 12-14, 1. hæð, virka daga kl. 8:20 – 16:15 frá 13. maí 2016 til og með 24. júní 2016. Einnig má sjá tillögurnar á vefsíðunni, www.reykjavik.is, skipulag í kynningu. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillögurnar. Ábendingum og athugasemdum við tillögurnar skal skila skriflega til skipulagsfulltrúa eða á netfangið skipulag@reykjavik.is, eigi síðar en 24. júní 2016. Vinsamlegast notið uppgefið netfang fyrir innsendar athugasemdir með tölvupósti. Reykjavík 13. maí 2016 Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur Skrifstofa borga stjóra Skrifstofa borgarstjóra Bor arverkfræðingur Borgarverkfræðingur Hagdeild Hagdeild Dagvist barna Dagvist barna Reykjavíkurborg Umhverfis- og skipulagssvið Auglýsing um tillögur að breytingu á deiliskipulagi í Reykjavík Í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, eru hér með auglýstar tillögur að breytingu á deiliskipulagi í Reykjavík. Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík, sími: 411 1111, www.reykjavik.is www.hagvangur.is Sterk tengsl í íslensku atvinnulífi GEFÐU HÆNU gjofsemgefur.is 9O7 2OO3 Ertu að leita að talent? Við finnum starfsmanninn fyrir þig lind@talent.is bryndis@talent.is www.talent.is | talent@talent.is Ertu að leit að talent? Við finnum starfsmanninn fyrir þig lind@talent.is bryndis@talent.is www.talent.is | talent@talent.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.