Fréttablaðið - 14.03.2016, Side 45

Fréttablaðið - 14.03.2016, Side 45
Glært lok Rauður borði KOLVETNASKERT Þú þekkir það á rauðu röndinni og glæra lokinu Þitt er valið ms.is/thittervalidH V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA - 1 6- 02 28 KOLVETNA SKERT ur. Bein og líkamspartar hafa þann- ig verið ofarlega á baugi hjá okkur,“ segir hún og hlær. Helga segir upp- lifunina að heimsækja katakombu eða neðanjarðargrafhvelfingu í Perú hafa verið magnaða. „Þetta eru svona neðanjarðargrafhvelfingar þar sem mannabeinum er safnað saman í eins konar fjöldagröf. Beinin eru flokkuð eftir tegund þannig að öllum hauskúpunum er raðað saman, lærleggjunum saman o.s.frv. og síðan er þeim raðað upp í form, til dæmis hringi. Uppröðunin á þessum líkamsleifum er svo frík- uð og svo áhugavert að skipuleggja fjöldagrafir á þennan hátt, að búa til hálfgert verk úr mannabeinum, það er eiginlega súrrealískt að hugsa um að þetta hafi verið lifandi fólk eins og ég og þú,“ bendir hún á. Helga segir þau Orra sannarlega njóta þess að hræra upp í því list- formi sem þau einskorða sig við dags daglega. Gullsmiðsaugað er þó líklega sjaldan í pásu lengi í einu, því Helga segir verkið sem þau sýndu á HönnunarMars mögulega geta gefið tóninn fyrir komandi skartgripalínu hönnunarteymisins. „Þetta er líklega að einhverju leyti það sem koma skal í línunni sem kemur út með haustinu. Við erum enn að vinna úr öllum þessum hug- myndum,“ segir hún að lokum. gudrun@frettabladid.is 500 g kotasæla 200 g spínat 1 msk. ólífuolía 3 msk. basilíka, smátt söxuð 2 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir 3 – 4 msk. rifinn parmesanostur Rifinn mozzarellaostur Tómatapassata frá Sollu, ca. hálf krukka ¾ dós af söxuðum tómötum frá Heinz, með hvítlauk, oreganó og basilíku. 2 tsk. tómatpúrra Salt og nýmalaður pipar Hitið olíu á pönnu við vægan hita. Saxið hvítlaukinn smátt og mýkið hann á pönnunni. Bætið spínatinu saman við, leyfið að malla á pönnunni í tvær mín- útur. Kryddið til með salt og pipar. Setjið kotasælu í skál og bætið spín- ati (þerrið spínatið vel áður), basil- íku og rifnum parmesanosti út í. Sjóðið lasagne-plöturnar eða pasta- rörin samkvæmt leiðbeiningum á pakkanum, aðskiljið plötur eða rör og setjið til hliðar undir rakan klút. Setjið 2-3 msk. af fyllingu á hverja plötu. Rúllið hverri plötu var- lega upp, þekið botninn á eldföstu móti með sósunni og raðið rúllunum í eldfasta mótið. Setjið inn í ofn við 180°C í 25- 30 mínútur eða þar til osturinn er orðinn gylltur og fínn. Uppskrift frá Evu Laufeyju Kjaran. Spínat- og ostafyllt cannelloni Orri og Helga voru afar sátt við útkomuna. L í f i ð ∙ f R É T T A B L A ð i ð 25M Á N U D A G U R 1 4 . M A R s 2 0 1 6

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.