Fréttablaðið - 21.11.2015, Blaðsíða 115

Fréttablaðið - 21.11.2015, Blaðsíða 115
Sýningartímar á eMiði.is, miði.is og smarabio.is 365.is Sími 1817 SUNNUDAG KL. 19:10 ÞAÐ ER ALLT UNDIR HJÁ REAL MADRID OG FC BARCELONA Dramatíkin verður í hámarki á Bernabéu þegar Madrídingar fá Barcelona í heimsókn í dag. Spennan í La Liga er mikil, með sigri ná heimamenn toppsætinu af Barcelona, með jafn mörg stig en betra markahlutfall. Þetta er einn af leikjum ársins, þú mátt ekki missa af honum. Laugardagur kl. 17:15 EL CLÁSICO TRYGGÐU ÞÉR ÁSKRIFT Í SÍMA 1817 EÐA Á 365.IS Bókmenntir Hvað? „Off-venue“ upplestur Hvenær? 17.15 Hvar? Skúli – Craft Bar Slegið verður upp í upplestur á furðusögum, fyrsta „off-venue bókamessan“ í sögu Reykjavíkur. Kjartan Yngvi Björnsson & Snæ- björn Brynjarsson, Hildur Knúts- dóttir og Kristján Már Gunnars- son lesa. Hvað? Bókamessa í Bókmenntaborg Hvenær? 12.00 Hvar? Ráðhús Reykjavíkur Útgefendur sýna nýjar bækur og boðið verður upp á fjölbreytta bókmenntadagskrá fyrir fólk á öllum aldri. Líf og fjör verður í Ráðhúsinu alla helgina. Upplestr- ar, sögustundir, spjall um bækur, leikir og getraunir, ljúffengt smakk og óvæntar uppákomur. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is og einnig er hægt að skrá þá inni á visir.is Hvað? Hvenær? Hvar? Sunnudagur 22. nóvember 2015 Tónlist Hvað? Styrktartónleikar Caritas Hvenær? 16.00 Hvar? Landakotskirkja Allir listamenn gefa vinnu sína og allur ágóði fer til að styrkja veikasta unga fólkið með alvar- lega geðsjúkdóma sem nýtur með- ferðar á Laugarási – Endurhæfingu geðsviðs LSH Landspítalans. Hvað? Frá Ara til Aladdín Hvenær? 16.00 Hvar? Miðgarður, menningarhús Tónleikar með barnalögum á ýmsum aldri fyrir fólk á öllum aldri. Fjörug fjölskylduskemmt- un! Hvað? The Valley Hvenær? 20.30 Hvar? Tjarnabíó Verkið The Valley verður frum- sýnt á sunnudag á Reykjavík Dance Festival. Höfundar og dans- arar: Inga Huld Hákonardóttir & Rósa Ómarsdóttir. Hvað? Frá Berlín til Broadway Hvenær 15.00 Hvar? Safnahúsið á Húsavík Um er að ræða sögu hjónanna Kurts Weill og Lotte Lenya í tali og tónum. Hvað? Andrea Gylfadóttir og Eðvarð Lárusson Hvenær? 22.00 Hvar? Gaukurinn Andrea Gylfadóttir og Eðvarð Lárusson hafa spilað saman um áraraðir blús, dægurlög og standarda af einstakri fag- mennsku. Þau halda því áfram á sunnudags- kvöld. Frítt inn og mun sér- stakur leyni- gestur mæta til leiks. Hvað? Sungið saman Hvenær? 15.00 Hvar? Hannesarholt Kristín Valsdóttir og Ragnheiður Haraldsdóttir nikkusystur og tón- menntakennarar stjórna almenn- um samsöng í klukkustund og spila með á harmonikku og píanó. Textar birtast á skjá og allir taka undir. Aðgangseyrir 1.000 krónur. Sýningar Hvað? Nína Tryggvadóttir – Sunnu- dagsleiðsögn Hvenær? 15.00 Hvar? Listasafn Íslands Garðar Ólafsson, bróðursonur Nínu Tryggvadóttur, tekur þátt í leiðsögn um sýninguna Nína Tryggvadóttir – Ljóðvarp, og rifjar upp kynni sín af föðursystur sinni. Nína var flest sumur á Íslandi og sótti sér innblástur og orku í íslenska náttúru. Una Dóra, dóttir Nínu, fylgdi henni heim til Íslands þar sem ættingjar og vinir biðu þeirra mæðgna og það eru góðar minningar sem ættingjar Nínu eiga frá þessum heimsóknum. Stuðmenn bera sig andlega frammi fyrir alþjóð í kvöld. www.versdagsins.is Skapa í mér hreint , ó Guð, og veit mér nýjan, stöðugan anda... M e n n i n g ∙ F R É T T A B L A ð i ð 71L A U g A R D A g U R 2 1 . n ó v e M B e R 2 0 1 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.