Fréttablaðið - 21.11.2015, Blaðsíða 122

Fréttablaðið - 21.11.2015, Blaðsíða 122
Nokkur basillauf ½ sítróna 20 ml sykursíróp 50 ml Tanqueray Ten Tanqueray Ten Basil Smash frískandi fordrykkur 6 cl Ron Zacapa 3 cl sykursíróp úr hrásykri 4 döss af Angosturo Bitter Drykkur er hrærður Zacapa Old Fashioned eftirdrykkur Ísland hefur fengið inngöngu í barþjónakeppnina World Class Bartending Compet­it ion sem er ein stærsta og virtasta barþjónakeppni heims og eru Íslendingar fámenn­ asta þjóðin sem tekur þátt. Af því tilefni er Spike Mar chant, heilinn á bak við keppnina, stadd­ ur hér á landi og var viðstaddur opnunarhófið sem fram fór í Hörpu á miðvikudag. Keppnin hefur verið haldin síðan 2009 og er um átta mánaða ferli að ræða þar sem ke p p e n du r s æ k ja master class­nám­ skeið og þjálfun. Ekki er keppt í stökum kokteilum heldur í þema og er þemað í ár fordrykkur (e. aperitif ) og eftir­ drykkur (e. diges­ tive). S p i k e , s e m hefur verið við­ l o ð a n d i k o k­ t e i l a b r a n s a n n í f j ö l d a m ö r g á r og er spenntur fyrir keppninni, segir barþjóna nútímans sækja innblástur í þá tækni sem kokkar beita við matseld, barþjónarnir þurfi þó einnig að vera færir í mannleg­ um samskiptum þar sem starfið krefjist talsverðra samskipta við viðskiptavininn. „Ég hef verið viðriðinn bar­ senuna í London síðan í upphafi níunda áratugarins. Félagi minn Dick Bradsell opnaði stað sem hét Atlantic Bar & Grill sem var í rauninni ísbrjóturinn í því að breyta kokteilasenunni í London.“ Líkt og áður sagði eru for­ og eftir­ drykkir eitt af þemum keppninnar í ár, en einnig verður lögð áhersla á ávexti og plöntur auk fleira. „Eitt af því sem er svo áhugavert við kokteila er að það er hægt að útfæra þá til þess að passa við mat og stilla þá af til þess að þeir p a s s i e n n betur. Þegar vín er annars vegar færðu bara það sem er í flöskunni, sem er oft stórgott, en kokteil getur þú útfært á alls konar vegu.“ Lokakeppnin fer fram næsta haust í Miami og stendur keppnin yfir í viku en alls eru 35 íslenskir barþjónar skráðir til keppni frá 22 kokteilastöðum. Það er ekkert því til fyrirstöðu að fólk reyni fyrir sér í kokteilagerð heima­ fyrir og setti Hlynur Björnsson, leiðbeinandi barþjóna í World Class­keppninni, saman for­ og eftirdrykk fyrir þá sem vilja prófa sig áfram. Spike segir meðal þess mikilvægasta vera að nota hágæða aðföng og fræðast um grunnskrefin í kokteilagerð, blanda saman þann­ ig að jafnvægi sé í drykknum. „Og svo prófa sig áfram og njóta. Þetta er skemmtileg list og gaman að ná tökum á.“ gydaloda@frettabladid.is Viltu kokteilinn hristan eða hrærðan? Kokteilagúrúinn Spike Marchant er staddur hér á landi í tengslum við World Class Bartending Competition. Spike Marchant ásamt Hlyni Björnssyni, leiðbeinanda barþjóna í keppninni. FRéTTABlAðið/GVA Setjið basil í kokteilhristara ásamt sítrónu. Merjið sítrónuna og basilið til að merja kryddið og kreista sítrónuna. Bætið við sykursírópinu og blandið. Fyllið hristarann með klaka og toppið með Tanqueray Ten. Hristið af áfergju. Tví-síið í viskíglas sem er fullt af klaka. Skreytið með basillaufi. Drykkurinn er gerður í lágu glasi fullu af klaka. Skreytið með appel- sínuberki. Og SVO próFa Sig áFram að njóTa. ÞeTTa er SkemmTileg liST Til ÞeSS að ná Tökum á. Leikandi jólagjöf Gjafakort í Þjóðleikhúsið gleður unga sem aldna, enda ávísun á upplifun og ævintýri. Hafðu samband við miðasölu Þjóðleikhússins í síma 551 1200 eða á midasala@leikhusid.is Töfrastund sem gleymist seint. 19 50 - 20 15 ÞJ Ó ÐL EI K H Ú SI Ð 65 2 1 . n ó v e m b e r 2 0 1 5 L a u G a r d a G u r78 L í f i ð ∙ f r É t t a b L a ð i ð Lífið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.