Fréttablaðið - 22.07.2017, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 22.07.2017, Blaðsíða 36
 12 ATVINNUAUGLÝSINGAR 2 2 . J Ú L Í 2 0 1 7 L AU G A R DAG U R Intellecta ehf. Síðumúla 5 108 Reykjavík 511 1225 intellecta.is Intellecta er sjálfstætt þekkingarfyrirtæki stofnað árið 2000. Við vinnum með stjórnendum við að auka árangur, bæta rekstur og efla stjórnun. Ráðgjafar Intellecta hafa sterkan faglegan bakgrunn og víðtæka alþjóðlega reynslu. Þennan grunn notum við í samvinnu við viðskiptavini til að móta hugmyndir sem skipta máli og í innleiðingu lausna sem skila árangri. RÁÐGJÖF RÁÐNINGAR RANNSÓKNIR Að gera betur í dag en í gær er drifkraftur nýrra hugsana og betri árangurs. Starfsmenn eru lykill að árangri allra fyrirtækja. Rannsóknir auka þekkingu og gera ákvarðanir markvissari Kraftvélar óska eftir að ráða öfluga starfsmenn Kraftvélar er eitt stærsta innflutningsfyrirtæki á sínu sviði sem sérhæfir sig í innflutningi atvinnutækja og þjónustu í kringum þau. Fyrirtækið er með höfuðstöðvar í Kópavogi en rekur einnig útibú á Akureyri. Hjá Kraftvélum starfa 47 manns og öll leggjum við mikla áherslu á góða þjónustu og góð samskipti, innanhúss sem utan. Innkaupastjóri í varahlutaverslun Óskum eftir innkaupastjóra í varahlutaverslun. Umsækjandi þarf að hafa ríka þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum, vera jákvæður, áhugasamur og hafa metnað fyrir starfinu. Æskilegt er að umsækjandi hafi starfsreynslu af sambærilegu starfi og sé einnig með gott vald á íslensku og ensku í rituðu og töluðu máli. Þjónustufulltrúi í varahlutaverslun Kópavogi og Akureyri Óskum eftir þjónustufulltrúa í varahlutaverslun í Kópavogi annars vega og Akureyri hins vegar. Umsækjandi þarf að hafa ríka þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum, vera jákvæður, áhugasamur og hafa metnað fyrir starfinu. Æskilegt er að umsækjandi hafi starfsreynslu af sambærilegu starfi og sé einnig með gott vald á íslensku og ensku í rituðu og töluðu máli Áhugasamir sendi umsókn fyrir 31. júlí á netfangið starf@kraftvelar.is, merkt því starfi sem sótt er um. Öllum umsóknum verður svarað. Dalvegur 6-8 • 201 Kópavogur • Sími 535 3500 Draupnisgata 6 • 603 Akureyri • Sími 535 3526 www.kraftvelar.is • kraftvelar@kraftvelar.is frettabladid-15-juli-2017.indd 1 14.7.2017 09:14:10 KENNARAR Laus er til umsóknar kennarastaða og staða tónlistarkennara í Reykhólaskóla, Reykhólahreppi skólaárið 2017 - 2018. Grunnskólakennari: Um er að ræða 100% starf umsjónarkennara á miðstigi eða unglingastigi, meðal kennslugreina er íslenska, stærðfræði og náttúrufræði . Tónlistarkennari: Um er að ræða 100% starf til að sjá um tónlistardeild - Reykhólaskóla. Leitað er eftir fólki með góða skipulagshæfileika og hæfni í mannlegum samskiptum. Reynsla af teymisvinnu og samkennslu og áhugi á þróunarstarfi er mikilvæg. Umsækjendur skulu hafa hreint sakavottorð. Reykhólaskóli á Reykhólum við Breiðafjörð er sameinaður grunnskóli og leikskóli með 72 nemendur á aldrinum 1 árs til 16 ára. Einkunnarorð skólans eru Vilji er vegur. Lögð er áhersla á skapandi starf og nám í gegnum leik. Í Reykhólahreppi búa tæplega 280 manns, þar af 120 manns í þéttbýliskjarnanum á Reykhólum. Á staðnum er öll almenn þjónusta, verslun, glæsilegt íþróttahús og sundlaug. Fjölbreyttir útivistarmöguleikar og mikil náttúrufegurð. Frekari upplýsingar gefur Ásta Sjöfn Kristjánsdóttir skólastjóri í síma 849 8531 og 434 7731 eða í netfanginuskolastjori@reykholar. is. Umsóknum með ferilskrá og afriti prófskírteina ásamt upplýs ingum um meðmælendur skal skila í netfangið skolastjori@reyk- holar.is. Öllum umsóknum verður svarað. Umsóknarfrestur er til 31. júlí 2017.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.