Fréttablaðið - 22.07.2017, Blaðsíða 26

Fréttablaðið - 22.07.2017, Blaðsíða 26
 2 ATVINNUAUGLÝSINGAR 2 2 . J Ú L Í 2 0 1 7 L AU G A R DAG U R Byggingastjóri Óska eftir að ráða byggingastjóra, með haldgóða reynslu á húsbyggingum.Verkefnið felst í daglegum rekstri bygginga- svæðiss,amskiptum við byrgja og verktaka. Áhugasamir sendi fyrirspurn á netfangið: krikar@simnet.is Strandabyggð leitar að öflugum starfsmanni Forstöðumaður Íþróttamiðstöðvar - framtíðarstarf Sveitarfélagið Strandabyggð auglýsir laust til umsóknar starf fostöðumanns Íþróttamiðstöðvarinnar á Hólmavík. Verkefni forstöðumanns felast m.a. í: • Stjórnun og ábyrgð á daglegri starfsemi, fjárhagsáætlunum og rekstri íþróttamiðstöðvar • Að hafa umsjón með viðhaldi og rekstri tækja og búnaðar • Faglegri forystu • Að stuðla að framþróun íþróttamiðstöðvarinnar • Ráðningum afleysingafólks og mannauðsstjórnun Gerðar eru kröfur um að viðkomandi: • Uppfylli skilyrði sem fram koma í reglugerð nr. 814/2010 um hollustuhætti á sund- og baðstöðum og hafi hreint sakavottorð • Búi yfir skipulags- og stjórnunarfærni • Búi yfir góðri samskiptafærni og getu til að tjá sig í ræðu og riti. • Hafi til að bera frumkvæði og styrk til ákvarðanatöku • Sé í starfi sínu hvetjandi og góð fyrirmynd Starfinu fylgir töluverð samvinna og samskipti við skriftstofu og aðrar stofnanir sveitarfélagsins, s.s. leik- og grunnskóla, tómstundafulltrúa og áhaldahús sem og íþróttafélög og önnur félög á staðnum. Umsóknarfrestur er til og með 7. ágúst 2017 en umsóknir og fyrirspurnir skulu berast til sveitarstjóra á netfangið sveitarstjori@strandabyggd.is eða á skrifstofu sveitarfélagsins að Höfðagötu 3, 510 Hólmavík. Um Íþróttamiðstöðina Sveitarfélagið Strandabyggð á og rekur íþróttamiðstöð þar sem er íþróttahús og sundlaug. Í íþróttamiðstöðinni fer fram íþrótta- og sund- kennsla allra grunnskólabarna í Strandabyggð auk þess sem íþróttafélög á staðnum fá þar aðstöðu fyrir starfsemi sína. Auk þess geta einstaklingar og hópar leigt íþróttasalinn, farið í sund og heita potta, auk tækjasalar sem einnig er á staðnum. Tjaldstæði sveitarfélagins eru rekin af íþrótta- miðstöðinni og er töluverður rekstur þar í kring yfir sumartímann. Mikil hefð er fyrir ýmissri íþróttaiðkun í Strandabyggð og hefur starf íþróttafélag- anna eflst undanfarin ár og mikil sókn er í aðstöðu íþróttahússins. Við íþrótta- miðstöðina starfa 2 starfmenn yfir vetrartímann en yfir sumarið eru starfs- menn um 7. Sveitarfélagið er í vottunarferli EarthCheck ásamt Vestfjörðum öllum og tekur starfsemin mið af því. GER innflutningur, rekstraraðili Húsgagnahallarinnar, Betra Bak og Dorma óskar eftir bílstjórum og lagerstarfsmönnum, skilyrði er að þeir séu 20 ára eða eldri. Bílstjóra- og lagerstörf 100% VINNA Hægt er að hefja störf strax. Umsóknir ásamt upplýsingum um umsækjanda sendist á netfangið vinna@ger.is Starfsferilskrá og meðmæli eru æskileg fylgigögn. STÖRF Í BOÐI Við hjá Einingaverksmiðjunni óskum eftir umsóknum um framtíðarstörf hjá fyrirtækinu. Múrarar, smiðir, vélvirkjar og almennir verkamenn eru hvattir til að sækja um. Umsóknir óskast sendar á svanur@ev.is Nánari upplýsingar fást á skrifstofu í síma 414 8770 Einingaverkmiðjan var stofnuð árið 1994. Frá upphafi hefur fyrirtækið framleitt forsteyptar einingar til húsbygginga. Innan fyrir- tækisins hefur skapast gríðarleg sérþekking og verkkunnátta í áranna rás. Við höfum á að skipa öflugum tækjabúnaði og afar fullkominni verksmiðju. Frá árinu 2008 höfum við einnig rekið verksmiðju í Færeyjum eftir að hafa flutt forsteyptar einingar þangað í allmörg ár. Múrarar, smiðir, vélvirkjar og almennir verkamenn Laust er starf lögfræðings við vettvangsathuganir hjá Fjármálaeftirlitinu. Vettvangs- og verðbréfaeftirlitssvið annast vettvangsathuganir og verðbréfamarkaðseftirlit þvert á þá markaði sem Fjármálaeftirlitið hefur eftirlit með. Vettvangsteymi sviðsins aflar upplýsinga og gagna með sjálfstæðri skoðun á vettvangi þar sem athuganir geta m.a. beinst að tilteknum afmörkuðum þáttum í starfsemi eftirlitsskyldra aðila eða heildarathugunum hjá einstökum aðilum. Leitað er að starfsmanni sem býr yfir góðri samskiptahæfni og hefur reynslu af störfum á fjármálamarkaði. Starfssvið • Undirbúningur og framkvæmd vettvangsathugana • Greining gagna og skýrslugerð • Verkefnastjórnun • Þátttaka í innlendu samstarfi • Þátttaka í innra starfi Fjármálaeftirlitsins • Önnur tilfallandi verkefni Menntunar- og hæfnikröfur • Meistara- eða embættispróf í lögfræði • Þekking á stjórnsýslurétti og löggjöf á fjármálamarkaði • Reynsla af eftirlitsstörfum eða störfum tengdum fjármálamarkaði • Rík greiningarhæfni • Reynsla af verkefnastjórnun æskileg • Lipurð í mannlegum samskiptum og hæfni til að vinna með öðrum • Frumkvæði, ábyrgð, sjálfstæði og metnaður í starfi • Hæfni til að tjá sig og miðla upplýsingum í ræðu og riti á íslensku og ensku LÖGFRÆÐINGUR Í VETTVANGSATHUGUNUM Frekari upplýsingar veita Sigurveig Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Vettvangs- og verðbréfaeftirlitssviðs (sigurveig@fme.is) og Árni Ragnar Stefánsson, mannauðsstjóri (arni@fme.is). Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir að sækja um starfið á heimasíðu Fjármálaeftirlitsins, www.fme.is eða á www.starfatorg.is. Umsóknarfrestur er til og með 14. ágúst nk. Umsóknum um starfið þarf að fylgja ítarleg ferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni viðkomandi til að gegna starfinu rökstudd. Vettvangs- og verðbréfa- eftirlitssvið leitar að öflugum lögfræðingi. FJÁRMÁLAEFTIRLITIÐ THE FINANCIAL SUPERVISORY AUTHORITY, ICELAND Ef þú ert með rétta starfið — erum við með réttu manneskjuna www.capacent.is Ráðgjafar okkar búa yfir víðtækri þekkingu á atvinnulífinu og veita trausta og persónu lega ráðgjöf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.