Fréttablaðið


Fréttablaðið - 22.07.2017, Qupperneq 38

Fréttablaðið - 22.07.2017, Qupperneq 38
 14 ATVINNUAUGLÝSINGAR 2 2 . J Ú L Í 2 0 1 7 L AU G A R DAG U R Akraneskaupstaður óskar eftir tilboðum í niðurrif á bygg- ingum og búnaði Sementsverksmiðjunnar á Akranesi. Helstu stærðir: Byggingar (brúttórúmmál) 140.000 m3 Rifsvæði 14.000 m2 Fjöldi mannvirkja 16 stk Verktími er til 20.júní 2018. Útboðsgögn eru afhent á stafrænu formi með því að senda tölvupóst á netfangið akranes.utbod@mannvit.is, þar sem fram kemur heiti verks, nafn bjóðanda ásamt netfangi, nafni og símanúmer tengiliðs. Kynningarfundur verður á verkstað fimmtudaginn 27.júlí 2017 kl. 9:30. Tilboð verða opnuð í ráðhúsi Akraneskaupstaðar, Stillholti 16-18, 300 Akranes, miðvikudaginn 30.ágúst 2017 kl. 11.00. Sviðsstjóri Skipulags- og umhverfissviðs Niðurrif Sements- verksmiðju á Akranesi Sorphirða í Hvalfjarðarsveit og Skorradalshrepp 2017-2022 Hvalfjarðarsveit og Skorradalshreppur óska eftir tilboðum í sorphirðu fyrir heimili og rekstur grenndarstöðva. Útboð þetta er auglýst á EES svæðinu. Helstu magntölur: Sorpílát 220 stk Grenndarstöðvar 20 stk Verktími er frá 1. desember 2017 til 30. nóvember 2022. Útboðsgögn eru afhent á stafrænu formi með því að senda tölvupóst á netfangið akranes.utbod@mannvit.is, þar sem fram kemur heiti verks, nafn bjóðanda, og nafn, netfang og símanúmer tengiliðs bjóðanda. Tilboð verða opnuð í ráðhúsi Hvalfjarðarsveitar, Innrimel 3, 301 Akranes, fimmtudaginn 24.ágúst 2017 kl. 11.00. Skipulags- og umhverfisfulltrúi Hvalfjarðarsveitar Útboð nr. 20263 Gufustöðin Bjarnarflagi BJA-81 Rafbúnaður Landsvirkjun óskar eftir tilboðum í rafbúnað fyrir gömlu gufustöðina í Bjarnarflagi í samræmi við útboðsgögn nr. 20263. Verkið felst í hönnun, efnisútvegun, smíði, flutningi á verk- stað og uppsetningu á tveimur varnarbúnaðarskápum, 400 V rafbúnaði, 110 V jafnstraumsbúnaði og tengdum lögnum. Þá innifelur verkið uppsetningu á búnaði sem verkkaupi leggur til, þ.e. 11 kV rofabúnaði, vélarspenni og aflstrengjum, svo sem lýst er í gögnum og annarrar vinnu sem tiltekið er og lýst í útboðsgögnum þessum. Verklok eru 27. apríl 2018. Útboðsgögn eru aðgengileg á útboðsvef Landsvirkjunar, http://utbod.lv.is Tilboðum skal skila til Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68, fyrir klukkan 12:00 þriðjudaginn 22. ágúst 2017 þar sem þau verða opnuð kl. 14:00 sama dag og lesin upp að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Vaka hf er eitt elsta fyrirtækið í bílabransanum á Íslandi og er með fjölbreytta þjónustu við bíleigendur. Í dag starfar fyrirtækið á hinum hinum ýmsu sviðum s.s. bíla- og tækjaflutningar, dekkjaverkstæði, varahutasala, dekkjahótel og móttaka förgunarbifreiða. Vaka hf leitar að duglegum starfsmanni til að aðstoða á skrifstofu. Starfið felst í símsvörun, afgreiðslu viðskiptavina, móttöku förgunarbifreiða og öðrum tilfallandi störfum . Hæfniskröfur: • Snyrtimennska • Stundvísi • Dugnaður • Hæfni til að vinna undir álagi • Grunnþekking á Microsoft umhverfinu Vinnutími er 11:30 – 18:00 virka daga. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Vaka hf hvetur karla og konur á öllum aldri til að sækja um. Áhugasamir sendi umsókn á starf@vakahf.is fyrir 30. júlí 2017 Vaka hf leitar að almennum starfsmanni í 60% - 70% starf. An excellent opportunity has arisen within the British Embassy for a suitably qualified individual to join our Consular team on a permanent part-time basis. We are seeking to recruit a flexible and resilient CONSULAR OFFICER with outstanding customer service skills to provide consular assistance across the full range of consular casework, including visiting prisoners, dealing with hospitalisation cases, victims of crime, deaths, welfare cases, and distressed British citizens. Please visit https://fco.tal.net/vx/mobile-0/appcentre-ext/ brand-2/candidate/so/pm/4/pl/1/opp/3801-Consular-Offi- cer-A2-Reykjavik-ISL368/en-GB for full information regarding the role and details of how to apply using the online application form. The closing date for applications is Sunday 30 July 2017 (23:55). Please note, we are unable to confirm receipt of applications; only those candidates who are successful in the initial sift will be contacted and invited to attend an interview. Inter- views will take place on Friday 11 August 2017. Job Opportunity Consular Officer Follow us on facebook.com/UKinIceland twitter.com/UKinIceland Embassy of India, Reykjavik (Iceland) Disposal of Embassy’s Official Flag Car The Embassy of India in Reykjavik invites quotations for disposing its official Flag Car - Mercedes Benz E280; Black color, petrol, model -Feb. 2009, approx. 200.000 Kms driven, Automatic, etc. with 4 winter tyres extra. Interested buyers can view the car at the Embassy’s premises during office hours. The price quote should be in hard currency (US Dollar) or Iceland- ic local currency. The quotations may kindly be sent, in sealed envelopes, by hard copies only at the given address : Ms. Alka Sarkar, HOC, Embassy of India, Tungata 7, 101 Reykjavik. The last date of receipt of quotations is Saturday, the 29th July 2017. For any further information, please call - 5349955 or email - hoc.reykjavik@mea.gov.in Strandabyggð leitar að öflugum starfsmanni Forstöðumaður Íþróttamiðstöðvar - framtíðarstarf Sveitarfélagið Strandabyggð auglýsir laust til umsóknar starf fostöðumanns Íþróttamiðstöðvarinnar á Hólmavík. Verkefni forstöðumanns felast m.a. í: • Stjórnun og ábyrgð á daglegri starfsemi, fjárhagsáætlunum og rekstri íþróttamiðstöðvar • Að hafa umsjón með viðhaldi og rekstri tækja og búnaðar • Faglegri forystu • Að stuðla að framþróun íþróttamiðstöðvarinnar • Ráðningum afleysingafólks og mannauðsstjórnun Gerðar eru kröfur um að viðkomandi: • Uppfylli skilyrði sem fram koma í reglugerð nr. 814/2010 um hollustuhætti á sund- og baðstöðum og hafi hreint sakavottorð • Búi yfir skipulags- og stjórnunarfærni • Búi yfir góðri samskiptafærni og getu til að tjá sig í ræðu og riti. • Hafi til að bera frumkvæði og styrk til ákvarðanatöku • Sé í starfi sínu hvetjandi og góð fyrirmynd Starfinu fylgir töluverð samvinna og samskipti við skriftstofu og aðrar stofnanir sveitarfélagsins, s.s. leik- og grunnskóla, tómstundafulltrúa og áhaldahús sem og íþróttafélög og önnur félög á staðnum. Umsóknarfrestur er til og með 7. ágúst 2017 en umsóknir og fyrirspurnir skulu berast til sveitarstjóra á netfangið sveitarstjori@strandabyggd.is eða á skrifstofu sveitarfélagsins að Höfðagötu 3, 510 Hólmavík. Um Íþróttamiðstöðina Sveitarfélagið Strandabyggð á og rekur íþróttamiðstöð þar sem er íþróttahús og sundlaug. Í íþróttamiðstöðinni fer fram íþrótta- og sund- kennsla allra grunnskólabarna í Strandabyggð auk þess sem íþróttafélög á staðnum fá þar aðstöðu fyrir starfsemi sína. Auk þess geta einstaklingar og hópar leigt íþróttasalinn, farið í sund og heita potta, auk tækjasalar sem einnig er á staðnum. Tjaldstæði sveitarfélagins eru rekin af íþrótta- miðstöðinni og er töluverður rekstur þar í kring yfir sumartímann. Mikil hefð er fyrir ýmissri íþróttaiðkun í Strandabyggð og hefur starf íþróttafélag- anna eflst undanfarin ár og mikil sókn er í aðstöðu íþróttahússins. Við íþrótta- miðstöðina starfa 2 starfmenn yfir vetrartímann en yfir sumarið eru starfs- menn um 7. Sveitarfélagið er í vottunarferli EarthCheck ásamt Vestfjörðum öllum og tekur starfsemin mið af því. RÁÐNINGAR Intellecta ehf. Síðumúla 5 108 Reykjavík 511 1225 intellecta.is Árangur fyrirtækja ræðst af þekkingu, getu og reynslu starfsmanna. Hver einstök ráðning er mikilvæg fjárfesting og er hagur bæði fyrirtækis og viðkomandi einstaklings að vel takist til.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.