Fréttablaðið - 28.05.2016, Side 38

Fréttablaðið - 28.05.2016, Side 38
„Möguleikarnir eru endalausir svo lengi sem maður er með egg, sykur og rjóma við hönd,“ segir Thelma Þórbergsdóttir kökubloggari en hún gefur uppskrift að magnaðri marengsköku, með piparkúlum. „Þessi kaka kemur skemmtilega á óvart. Hún er stökk, með súkku­ laðipiparkúlum ofan á sem koma bragðlaukunum á óvart. Hún er til­ valin á veisluborðið ef við viljum bjóða upp á eitthvað nýtt og spenn­ andi,“ segir Thelma. Marengsterta Með nutella og nóa kroppi Með pipardufti 3 eggjahvítur 200 g púðursykur ½ tsk. lyftiduft Toppur 4 msk. Nutella, kúfaðar, eða meira ef þið viljið ½ lítri rjómi 2 msk. flórsykur 1 poki Nóa kropp með pipardufti (180 g) Súkkulaðisíróp Hitið ofninn í 150 gráðu hita og setjið smjörpappír á bökunarplötu. Hrærið eggjahvíturnar þar til þær verða að hálfgerðri froðu. Bætið púðursykrinum saman við, einni msk. í einu og hrærið vel á milli. Hrærið þar til marengsinn er orð- inn stífur og stendur. Bætið lyfti- duftinu saman við og hrærið vel. Setjið marengsinn á bökunarplöt- una og myndið jafnan hring, gott er að móta hring með t.d. hring- laga kökuformi. Bakið í ca. 50 mín. eða þar til marengsinn er þurr við- komu. Kælið marengsinn alveg og leyfið honum að jafna sig áður en þið takið hann af plötunni. Setjið marengsinn á kökudisk og smyrjið Nutella yfir botninn. Þeyt- ið rjóma þar til hann verður stíf- ur, hrærið flórsykri saman við með sleif. Setjið rjómann á marengs- inn, setjið Nóa kropp ofan á rjóm- ann og sprautið súkkulaðisírópi yfir. Þeir sem vilja ekta súkkulaði geta brætt 100 g af dökku súkku- laði yfir vatnsbaði og slett yfir kök- una. Geymið í kæli þar til kakan er borin fram. Gott er að setja á mar- engsinn deginum áður. piparkúluMarengs tryllir gestina Thelma Þórbergsdóttir heldur úti hinu girnilega kökubloggi freistingarthelmu.blogspot.com. Hún segir marengstertur aldrei klikka þegar bjóða á gestum til veislu og lítið mál að búa þær til. Ómótstæðileg marengskaka sem kemur á óvart. Mynd/ThelMa ÞÓrbergsdÓTTir bakið marengsinn í ca. 50 mín. og látið alveg kólna. smyrjið nutella yfir marengs- inn og svo þeyttum rjóma, stráið síðan piparkúlunum ofan á rjómann og sprautið að endingu súkkulaðisírópi yfir. Mynd/ThelMa ÞÓrbergsdÓTTir 2 8 . m a í 2 0 1 6 L a U G a R D a G U R4 F ó L k ∙ k y n n i n G a R b L a ð ∙ X X X X X X X X Sígild gjöf fyrir einstakt tilefni Nýbýlavegur 8 í Portinu | 200 Kópavogur Tímalaus hönnun | Lífsstílsvörur | winstonliving.is Boule vasi frá Skultuna úr fægðu messing. Hönnuður: Olivia Herms. Verð: 30.800 kr. 365.is Sími 1817 MÁNUDAGA TIL FIMMTUDAGA KL. 17:45 SPJALLÞÁTTADROTTNINGIN ELLEN ER MÆTT Á STÖÐ 2 F ó L k ∙ i R b L ∙ h e L G i n
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.