Fréttablaðið - 28.05.2016, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 28.05.2016, Blaðsíða 52
| AtvinnA | 28. maí 2016 LAUGARDAGUR12 ÞJÓNUSTUFULLTRÚI Félag framhaldsskólakennara auglýsir eftir þjónustufulltrúa í fullt starf á skrifstofu félagsins. Menntunarkröfur: Háskólamenntun sem nýtist í starfi og er æskilegt að viðkomandi hafi leyfisbréf sem framhaldsskólakennari. Reynsla: Kennslureynsla í framhaldsskóla kostur og þekking á opinberri stjórnsýslu. Verkefni: Aðstoð við félagsmenn er varðar réttindamál og túlkun kjarasamninga félagsins. Undirbúningur funda, samskipti við félagsdeildir og aðstoð við kjarasamninga- gerð sem og annað sem til fellur á hverjum tíma. Hæfniskröfur: Færni í mannlegum samskiptum, þjónustu- lipurð og létt lund. Vinnutími getur verið óreglulegur en að meðaltali er miðað við 40 klst vinnuviku. Félag framhaldsskólakennara er eitt aðildarfélaga Kennarasambands Íslands sem er til húsa í Kennarahúsinu að Laufásvegi 81. Til að byrja með er ráðið í stöðuna til árs með möguleika á framhaldsráðningu. Umsóknarfrestur er til 8. júní 2016 og skal senda ferilskrá á netfangið gudridur@ki.is þar sem koma fram upplýsingar um menntun, reynslu og önnur félagsstörf sem og umsagnaraðila. Viðkomandi þarf helst að hefja störf 1. ágúst nk. Sölumaður Óskum eftir öflugum liðsmanni í sölu á vörum okkar með aðsetur á söluskrifstofu félagsins í Hafnarfirði. Um framtíðarstarf er að ræða, umsóknarfrestur er til 5. júní n.k. Tekið er á móti umsóknum og nánari upplýsingar veittar á netfangið kjartan@steypustöðin.is Aðstoðarmaður á gæða- og rannsóknardeild Starfið felst í sýnatökum, prófunum á rannsóknarstofu félagsins, skráningum o. fl. Viðkomandi starfsmaður þarf að vera samviskusamur og nákvæmur og hafa áhuga á að vinna með tölur. Möguleiki er á bæði tímabundnu starfi sem og framtíðarstarfi. Umsóknarfrestur er til 5. júní n.k. Tekið er á móti umsóknum og nánari upplýsingar veittar á netfangið kai@steypustodin.is Steypustöðin óskar eftir starfsmönnum í eftirfarandi störf Ísmar - Framtíðarstarf Við leitum að söluráðgjafa til starfa á sviði loftræsinga og rafstýringa. Starfssvið: • Ráðgjöf til viðskiptavina og hönnuða um val á búnaði • Tilboðsgerð og sala á búnaði • Ráðgjöf við uppsetningu á búnaði • Gangsetningar á kerfum • Samskipti við erlenda birgja og viðskiptavini Menntunar og hæfniskröfur: • Menntun í loftræsingum og/eða rafstýringum • Reynsla af vinnu með slík kerfi • Góð tölvukunnátta • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð • Hæfni í mannlegum samskiptum Umsókn um starfið ásamt ferilskrá með upplýsingum um menntun, hæfni og starfsreynslu sendist á jon@ismar.is fyrir 10. Júní 2016. Fyllsta trúnaðar verður gætt. Ísmar var stofnað 1982 og sérhæfir sig í sölu og þjónustu á margvís­ legum hátæknibúnaði frá þekktum og viðurkenndum framleiðendum. Ísmar hefur lengi verið þekkt fyrir mælitæki til landmælinga og mannvirkjagerðar. Fyrirtækið býður hitamyndavélar til notkunar á sjó og landi auk fjarskiptabúnaðar. Þá eru hita og loftræsikerfi ásamt stýringum fyrir slíkan búnað snar þáttur í starfseminni. Hjá Ísmar starfa 12 starfsmenn og þar á meðal rafeindavirkjar, raf virkjar, rafeindavirkjameistarar og verkfræðingar. Síðumúla 28,108 Reykjavík sími 5105100 - www.ismar.is Sálfræðingur Okkur vantar liðsauka! Líf og sál sálfræðistofa hefur starfað í 16 ár og vinna þar nú 5 sálfræðingar auk bókara. Það segir þó ekki alla söguna því við erum í rekstrarlegu og faglegu samstarfi við hóp sálfræðinga og annars fagfólks innan vébanda Sálfræðinga Höfðabakka. Helstu verkefni okkar eru annars vegar á sviði vinnustaða­ sálfræði (höfum notið viðurkenningar Vinnueftirlitsins sem þjónustuaðili í vinnuvernd frá 2004) og hins vegar klínískrar vinnu með fullorðnum (innanborðs er áratuga reynsla á því sviði). Við leitum að einstaklingi sem er með réttindi til að starfa sem sálfræðingur á Íslandi, hefur áhuga á vinnustaðasálfræði og klínísk reynsla er æskileg. Umsóknarfrestur er til 13. júní n.k. Fyrirspurnir og umsóknir berist til Áslaugar Kristinsdóttur, aslaug@lifogsal.is Gámaþjónusta Vestfjarða Bætt umhverfi – Betri framtíð Bílstjóri Gámaþjónusta Vestfjarða ehf óskar eftir meiraprófsbílstjóra til starfa hjá fyrirtækinu á Patreksfirði við akstur gámabíla og annarra bíla fyrirtækisins auk annarra verkefna sem til falla. Hæfniskröfur: • Meirapróf • Vagnréttindi kostur • Gott vald á íslenskri tungu. Vinnutími er virka daga 08:00 – 19:00 Leitað er að heilsuhraustum einstaklingum sem eru ekki yngri en 20 ára. Um framtíðarstörf er að ræða. Nánari upplýsingar veitir gunnar@gamarvest.is The EFTA Surveillance Authority (ESA) monitors compliance with the Agreement on the European Economic Area (EEA Agreement) in Iceland, Liechtenstein and Norway, enabling those States to participate in the Internal Market of the European Union. ESA is independent of the States and safeguards the rights of individuals and undertakings under the EEA Agreement, ensuring free movement, fair competition and control of state aid. ESA's work helps remove barriers to trade and open up new opportunities to over 500 million Europeans, creating jobs and growth and adding to the international competitiveness of the States. The Authority is based in Brussels. It currently employs 70 staff members of 15 nationalities. The legislative framework setting up the European Supervisory Authorities EBA, ESMA and EIOPA, will soon be incorporated into the EEA Agreement. The Authority will be given decision making powers under this legislation and the successful candidate will play a key role in developing an effective working relationship between the EFTA Surveillance Authority and the Financial Supervisory Authorities. The Authority is recruiting an Internal Market Affairs Officer who will be assigned res pon - sibility for general surveillance work and case handling regarding the implementation and application of EEA law relating to Financial Ser vi - ces in the participating EFTA States (Iceland, Liechtenstein, and Norway). Other tasks include examination of complaints, legal conformity assessments, and drafting of decisions, opinions and reports. Depending on workload and other developments, the respon sibi - lities may be changed to cover other general or specific issues relating to EEA law. Deadline for applications: 19 June 2016 Start date: Autumn 2016 JOB REFERENCE 07/2016 For full details, including eligibility and selec- tion criteria, an overview of our favourable conditions and how to apply please visit: https://jobs.eftasurv.int. Internal Market Affairs Officer (Financial Services) Vélamenn - Verkamenn Óskum eftir að ráða nú þegar vana vélamenn með vinnuvélaréttindi á beltagröfur og/eða jarðýtur. Aðeins vanir menn koma til greina. Meirapróf æskilegt en ekki skilyrði. Einnig vantar okkur tvo röska menn í vinnu við lagningu jarðstrengja. Vinsamlegast sendið inn helstu upplýsingar á tölvupóstfangið grafan@grafan.is Starfsmaður í afgreiðslu á saumastofu og saumakona óskast! Við leitum að reynslumikilli saumakonu í starf á rótgrónni saumastofu í Reykjavík. Starfsmaður í afgreiðslu óskast einnig á sama stað. Við leitum að hressum og kraftmiklum starfskrafti sem sýnir frumkvæði í starfi og hefur ríka þjónustulund. Áhugasamir sendi umsókn með tölvupósti á listasaumur@gmail.com
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.