Fréttablaðið - 28.05.2016, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 28.05.2016, Blaðsíða 56
| AtvinnA | 28. maí 2016 LAUGARDAGUR16 Deildarstjórar - íþróttakennari Vegna skipulagsbreytinga auglýsir Grunnskóli Grindavíkur eftir tveimur deildarstjórum til starfa. Um er að ræða verkef- nastjórnun á mið- og yngsta stigi skólans. Umsóknarfrestur framlengist til 6. júní en ráðið er í stöður- nar frá 1. ágúst. Starfssvið deildarstjóra • Deildarstjóri er millistjórnandi með mannaforráð og ber ábyrgð á skólahaldi á skólastigi. • Fylgist með nýjungum á sviði kennslu og er leiðandi í faglegri umræðu. • Samskipti við nemendur og foreldra. • Umsjón með sérúrræðum nemenda í samráði við kennara og aðra stjórnendur. Menntunar og hæfniskröfur deildarstjóra • Við leitum að einstaklingi með réttindi til kennslu í grunnskóla sem er metnaðarfullur, víðsýnn og góður í mannlegum samskiptum, hefur skipulagshæfileika, er sveigjanlegur og tilbúinn að leita nýrra leiða í skólastarfi. • Reynsla af stjórnun og stjórnunarstörfum er æskileg. • Framhaldsmenntun í stjórnun er æskileg. Einnig er laus staða íþróttakennara við skólann. Umsóknarfrestur um stöðu íþróttakennara er til 10. júní, en ráðið er í stöðuna frá 1. ágúst. Skólinn er heildstæður, einsetinn grunnskóli, með tæplega 500 nemendur í tveimur starfsstöðvum. Í Grunnskóla Grindavíkur er starfað eftir Uppbyggingarstefnunni og lögð áhersla á að skapa námsumhverfi í samráði við foreldra þar sem allir eru virkir, að öllum líði vel og allir læri að bera virðingu fyrir sjálfum sér, öðrum og umhverfi sínu. Í framtíðarsýn skólans kemur fram að skólinn er lærdómssamfélag þar sem áhersla er á að allir nemendur hljóti góða menntun og fái hvatningu til náms í samræmi við þroska sinn og áhuga í öruggu og uppbyggilegu umhverfi. Nemendur, starfsfólk og foreldrar eru virkir þátttakendur í lærdómssamfélaginu. Allur aðbúnaður og umhverfi skólans er til fyrirmyndar. Sjá nánar á heimasíðu skólans http://www.grindavik.is/ grunnskolinn. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands. Umsóknir skulu berast Grunnskóla Grindavíkur Ásabraut 2, 240 Grindavík eða sendist á netfangið halldorakm@grindavik.is Nánari upplýsingar veitir Halldóra K. Magnúsdóttir skólastjóri í síma 420-1150. Við leitum að sölumanni/bílstjóra í útkeyrslu. Kynningar, lagervinna og afgreiðsla eru einnig hluti af þessum störfum. Viðkomandi þarf helst að vera eldri en 25 ára, snyrtilegur með ljúfa framkomu, vera nákvæmur og eiga auðvelt með mannleg samskipti. Vinnutími er að mestu frá 09-17, en er stundum teygjanlegur. Vinsamlegast sendið umsóknir á sgunnbj@simnet.is merktar ,,Sölumaður/bílstjóri-2805“ Snyrtivöruheildssala leitar eftir samviskusömu og áreiðanlegu starfsfólki Laust starf til umsóknar ! Leitum að hæfileikaríkum starfskrafti á þjónustuverkstæði okkar. BÍLASMIÐURINN HF Bíldshöfði 16. Sími : 5672330, bilasmidurinn@bilasmidurinn.is BÍLSTJÓRI Óskum eftir lagerstarfsmanni í fullt starf. Helst koma þeir til greina sem búa yfir öguðum vinnubrögðum, nákvæmni og skipulagshæfileikum í bland við jákvætt hugarfar. Viðkomandi þarf að vera líkamlega hraustur og eiga gott með að vinna í samvinnu við hóp samstarfsmanna á lager. Æskilegt er að viðkomandi hafi meirapróf eða áhuga á að taka slíkt próf. Áhugasamir vinsamlega fyllið út umsóknareyðublað á www.sm.is/job RAFTÆKJAVERSLUN • SÍÐUMÚLA 2 • SÍMI 568 9090 • sm.is RAFEINDAVIRKI ÓSKUM EFTIR AÐ RÁÐA RAFEINDAVIRKJA / RAFVIRKJA Umsækjendur þurfa að hafa brennandi áhuga á rafeindatækni og viðgerðum, vinna vel bæði í hóp og sjálfstætt og hafa ríka þjónustulund. Í starfinu felst að taka á móti, bilanagreina og gera við margvísleg raftæki ásamt samskiptum við viðskiptavini. Raftækjaverkstæðið annast þjónustu á mörgum heimþekktum vörumerkjum á borð við Philips, Panasonic, Saeco, iRobot, Delonghi og Kenwood. ÓSKUM EFTIR AÐ RÁÐA STARFSMANN Á LAGER Reykjavík Chips auglýsir eftir rekstrarstjóra í fullt starf. HELSTU VIÐFANGSEFNI: - Daglegur rekstur Reykjavík Chips - Starfsmannahald - Umsjón með útborgun launa og reikninga - Birgðastjórnun (innkaup og birgðabókhald) - Gæðaeftirlit - Yfirmaður í €arveru framkvæmdarstjóra - Afgreiðslustörf á álagstímum HÆFNISKRÖFUR: - Reynsla af eldhúsi eða veitingarekstri - Metnaður fyrir vöruþróun og stækkunarmöguleikum - Færni í mannlegum samskiptum - Frumkvæði - Snyrtimennska - Menntun sem nýtist í starfi æskileg Tökum við umsóknum á netfangið reykjavikchips@gmail.com Berist fyrir 6. júní. METNAÐARFULLUR REKSTRARSTJÓRI kopavogur.is Kópavogsbær Spennandi störf hjá Kópavogsbæ Leikskólar · Deildarstjóri í leikskólann Kópahvol · Leikskólakennari í leikskólann Marbakka · Aðstoðarleikskólastjóri í leikskólann Núp · Deildarstjóri í leikskólann Rjúpnahæð Grunnskólar · Kennari í alþjóðaveri í Álfhólsskóla · Starfsmenn í dægradvöl í Kársnesskóla · Íþrótta- eða sundkennari í Kársnesskóla · Sérkennari á yngsta stig í Kársnesskóla · Stuðningsfulltrúi í Kársnesskóla · Skólaliðar í dægradvöl í Salaskóla · Umsjónarkennarar í Vatnsendaskóla · Skólaliðar í dægradvöl í Vatnsendaskóla Umhverfissvið · Arkitekt eða skipulagsfræðingur Eingöngu er hægt að sækja um störfin rafrænt á heimasíðu Kópavogsbæjar, www.kopavogur. is, þar sem jafnframt má finna fleiri störf og nánari upplýsingar. Er verið að leita að þér? RÁÐUM EHF • Vegmúla 2, 108 Reykjavík • Sími 519 6770 • radum@radum.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.