Fréttablaðið - 28.05.2016, Side 58

Fréttablaðið - 28.05.2016, Side 58
Kraftvélar óska eftir að ráða öfluga starfsmenn Áhugasamir sendi umsókn fyrir 3. júní á netfangið dora@kraftvelar.is, merkt því starfi sem sótt er um. Öllum umsóknum verður svarað. Sölufulltrúi vinnuvéla og byggingakrana Um er að ræða krefjandi starf sem felur í sér sölu á vinnuvélum og byggingakrönum, heimsóknir til viðskiptavina um land allt ásamt samninga- og tilboðsgerð. Umsækjandi þarf að hafa reynslu af sölustörfum og væri æskilegt ef grunnþekking á vinnuvélum væri til staðar. Umsækjandi þarf að vera framsækinn, áreiðanlegur, ósérhlífinn og hafa getu til að skipuleggja starf sitt og vinna sjálfstætt. Umsækjandi þarf að hafa gott vald á íslensku og ensku í rituðu og töluðu máli. Innkaupastjóri í varahlutaverslun Óskum eftir innkaupastjóra í varahlutaverslun. Umsækjandi þarf að hafa ríka þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum, vera jákvæður, áhugasamur og hafa metnað fyrir starfinu. Æskilegt er að umsækjandi hafi starfsreynslu af sambærilegu starfi og sé einnig með gott vald á íslensku og ensku í rituðu og töluðu máli. Viðgerðarmenn á verkstæði Óskum eftir vönum viðgerðarmönnum í viðgerðir og þjónustu tækja. Umsækjandi þarf að hafa ríka þjónustulund, hæfni í mannlegum samskiptum og vera vanur almennum viðgerðum. Kraftvélar þjónusta fjölbreytt úrval tækja og leitumst eftir fleiri en einum umsækjanda á þjónustuverkstæði okkar. Óskum eftir vélvirkjum, bifvélavirkjum, rafvirkjum eða annari sambærilegri menntun. Ábyrgðarfulltrúi (Claim) Óskum eftir ábyrgðarfulltrúa til þess að halda utan um ábyrgðarmál vörumerkjanna okkar. Umsækjandi þarf að hafa grunnþekkingu á viðgerðum og vera vel að sér í notkun tölvukerfa. Umsækjandi þarf að hafa gott vald á íslensku og ensku í rituðu og töluðu máli. Bókari Óskum eftir löggildum bókara í almenn bókunarstörf og afstemmingar. Í boði er bæði hlutastarf eða fullt starf. Markaðsfulltrúi í hlutastarf Óskum eftir markaðsfulltrúa í hlutastarf – áhugarvert starf fyrir námsmenn. Um er að ræða hlutastarf með sveigjanlegum vinnutímum. Markaðsfulltrúi heyrir beint undir markaðsstjóra og aðstoðar við hönnun auglýsinga, efni á heimasíðu fyrirtækisins og efni á samfélagsmiðla. Dalvegur 6-8 • 201 Kópavogur • Sími 535 3500 Draupnisgata 6 • 603 Akureyri • Sími 535 3526 www.kraftvelar.is • kraftvelar@kraftvelar.is Til hvers að auglýsa ? Ef þú auglýsir sjálf-/ur eftir starfsmanni eyðir þú verulegum tíma í úrvinnslu innsendra umsókna. Okkar styrkur er öflugur gagnabanki og yfir tveggja áratuga reynsla við að þjónusta fyrirtæki við leit að starfsmanni. Sparaðu þér tíma, kostnað og fyrirhöfn - leitaðu aðstoðar fagmanna með langvarandi reynslu af ráðningarmálum. STRÁ Starfsráðningar ehf. - Suðurlandsbraut 30 - sími 588-3031 stra@stra.is - gudny@stra.is - www.stra.is. Með starf fyrir þig Starfsemi STRÁ ehf. býr að aldarfjórðungs reynslu og þekkingu á sviði starfs- manna- og ráðningarmála en stofan hefur unnið fyrir mörg helstu og leiðandi fyrirtæki landsins um árabil. Rík áhersla er lögð á trúnað varðandi vörslu gagna og upplýsinga bæði gagnvart umsækjendum, sem og vinnuveitendum. Ánægðir viðskiptavinir til margra ára hafa notið þjónustu STRÁ, en stofan hefur jafnframt umsjón með ráðningum í sérfræði- og stjórnunarstöður. www.stra.is
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.