Fréttablaðið - 28.05.2016, Side 48
| AtvinnA | 28. maí 2016 LAUGARDAGUR8
Tónmenntakennari við
Naustaskóla Akureyri
Við Naustaskóla er laust til umsóknar starf tónmenntakennara
frá 1. ágúst 2016.
Leitað er að einstaklingi með mikinn metnað, sem sýnt hefur árangur
í störfum sínum og leggur áherslu á vellíðan og árangur nemenda í
samstarfi við aðra starfsmenn og stjórnendur skólans.
Menntunarkröfur:
• Kennaramenntun og réttindi til kennslu í grunnskóla.
• Sérhæfing í tónlist / tónmenntakennslu.
Nánari upplýsingar um starfið er að finna á heimasíðu Akureyrar-
bæjar, www.akureyri.is þar sem sótt er um rafrænt.
Umsóknarfrestur er til og með 6. júní 2016
Fjármálastjóri í Þjóðskjalasafni
Laust er til umsóknar starf fjármálastjóra Þjóðskjalasafns Íslands.
Ábyrgð og verksvið
Starfið felst í fjármálastjórn, launavinnslu og starfsmanna
stjórn. Þá eru á hendi fjármálastjóra yfirumsjón með rekstri
tölvu og upplýsingakerfa, yfirumsjón með skjalavörslu
stofnunarinnar og umsjón með verkbókhaldi. Jafnframt er
umsjón með rekstri skrifstofu, afgreiðslu og símsvörun hluti
verkefnanna. Viðkomandi tekur þátt í ýmsum öðrum verkum.
Fjármálastjóri situr í framkvæmdastjórn safnsins.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Gerð er krafa um háskólapróf í viðskipta- eða rekstrarfræðum.
• Reynsla af fjármálastjórn, bókhaldi og áætlanagerð er nauðsynleg.
• Reynsla af starfsmannahaldi og þekking starfsmannamálum ríkisins er æskileg.
• Krafist er þekkingar og reynslu af Oracle kerfi ríkisins.
• Þá er krafist þekkingar í upplýsingatækni og skjalastjórn.
• Mjög gott vald á íslensku er áskilið.
• Góð kunnáttu í ensku og einu Norðurlandamáli er æskileg.
• Leitað er að fjölhæfum og áhugasömum starfsmanni, með góða samskiptahæfni og frumkvæði í starfi.
Frekari upplýsingar um starfið
Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og
viðkomandi stéttarfélags. Starfshlutfall er 100%.
Umsóknarfrestur er til og með 14. júní 2016.
Sótt er um starfið rafrænt á; www.skjalasafn.is
undir „laus störf“.
Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg ferilskrá og kynnin
garbréf þar sem greinir frá ástæðu umsóknar og hæfni viðko
mandi til að gegna starfinu. Afrit prófskírteina fylgi. Umsóknir
geta gilt í sex mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út.
Nánari upplýsingar veitir
Eiríkur G. Guðmundsson þjóðskjalavörður –
eirikur@skjalasafn.is 8203330.
Þjóðskjalasafn Íslands starfar skv. lögum nr. 77/2014 um opinber
skjalasöfn. Hlutverk safnsins er að varðveita og veita aðgang
að opinberum skjölum, einkum íslenska ríkisins, og einka
skjalasöfnum með réttindi borgaranna, hag stjórn sýslunnar
og varðveislu sögu íslensku þjóðarinnar að leiðarljósi.
FORSTÖÐUMAÐUR
SÖLU- OG MARKAÐSSVIÐS
FLUGFÉLAG ÍSLANDS ÓSKAR EFTIR AÐ RÁÐA ÖFLUGAN LEIÐTOGA Í STARF
FORSTÖÐUMANNS SÖLU- OG MARKAÐSSVIÐS.
Forstöðumaður ber ábyrgð á öllum rekstri sviðsins og heyrir beint undir framkvæmdastjóra.
Undir sölu- og markaðssvið falla öll sölu- og markaðsmál innanlands sem utan, stöðvarekstur á fjórum
stöðum innanlands, vefmál, fríhöfn, þjónustuver og markaðsdeild ásamt áætlunar- og tekjustýringardeild.
Samtals eru starfsmenn sviðsins um 80 talsins.
UMSÓKNARFRESTUR ER TIL
1. JÚNÍ 2016
• Umsókn, ásamt ferilskrá, óskast fyllt út á vef
félagsins www.flugfelag.is/upplysingar/mannauður,
fyrir 1. júní 2016.
Nánari upplýsingar veitir Ingigerður Þórðardóttir
mannauðsstjóri, ingig@flugfelag.is
STARFIÐ
HÆFNISKRÖFUR
FLUGFELAG.IS
ÍS
LE
N
SK
A
S
ÍA
/
FL
U
7
99
02
0
5/
16
• Daglegur rekstur sölu- og markaðssviðs
• Yfirumsjón með starfsmannamálum sviðsins og upplýsingamiðlun
• Yfirumsjón með auglýsingamálum og kynningarstarfsemi
• Samskipti við innlenda og erlenda samstarfsaðila
• Vöruþróun
• Samningagerð
• Fargjaldaútreikningar og verðlagning
• Stefnumótun og áætlunargerð
• Háskólamenntun á sviði viðskipta- og/eða markaðsfræða
• Marktæk reynsla af rekstri og stjórnun
• Þekking á sölu- og markaðsmálum
• Góðir skipulags- og leiðtogahæfileikar
• Jákvætt hugarfar og leikni í mannlegum samskiptum
• Góð íslensku- og enskukunnátta, norðurlandamál er kostur