Fréttablaðið - 28.05.2016, Blaðsíða 49

Fréttablaðið - 28.05.2016, Blaðsíða 49
Frekari upplýsingar um Samgöngustofu er að finna á vef stofnunarinnar www.samgongustofa.is Spennandi störf hjá Samgöngustofu Samgöngustofa ı Ármúli 2 ı 108 Reykjavík ı Sími 480 6000 H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA 1 6 -1 7 2 7 Hjá Samgöngustofu hlakka um 140 öflugir starfsmenn til þess að þú bætist í hópinn. Lagt er upp með jákvæðan og skemmtilegan starfsanda, frumkvæði og þátttöku, auk þess sem mötuneytið er frægt fyrir frábæran mat. Samgöngustofa er stjórnsýslustofnun samgöngumála sem annast eftirlit með flugi, siglingum og umferð. Á hverjum degi erum við að læra hvert af öðru og sinna viðskiptavinum af kostgæfni með það að markmiði að verða betri og betri. EFTIRLITSMAÐUR FLUGVALLA Samgöngustofa óskar eftir að ráða eftirlitsmann flugvalla á mannvirkja- og leiðsögusviði stofnunarinnar. Starð felst í vottun, úttektum og eftirliti með fyrirtækjum með starfsley til reksturs ugvalla ásamt öðrum verkefnum tengdum öryggi í ugi og önnur sérfræðivinna í málaokknum. Starfshlutfall er 100%. Nánari upplýsingar veitir Reynir Sigurðsson, framkvæmdastjóri mannvirkja- og leiðsögusviðs, í síma 480 6000. Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólamenntun á tæknisviði sem nýtist í starfi, t.d. verkfræði eða tæknifræði eða reynsla af tæknimálum tengdum flugvallarrekstri eða reynsla af flugi • Þekking á gæðakerfum og reynsla á því sviði er kostur • Þekking á öryggisstjórnarkerfum (SMS) er kostur • Þekking á íslenskum og alþjóðlegum kröfum til flugvalla er kostur • Mjög góð tök á íslensku og ensku er skilyrði sem og gott vald á úrvinnslu og framsetningu upplýsinga • Góð Word og Excel kunnátta • Frumkvæði, skipulögð og nákvæm vinnubrögð og sjálfstæði í starfi • Jákvæðni og færni í mannlegum samskiptum FAGSTJÓRI Í FJÁRMÁLADEILD Samgöngustofa óskar eftir að ráða fagstjóra í fjármáladeild stofnunarinnar. Starfið hentar öflugum einstaklingi sem hefur áhuga á fjölbreyttum og krefjandi bókhaldsverkefnum, s.s. uppgjörsvinnu, greiningum og úrvinnslu tölulegra upplýsinga o.fl. verkefnum innan fjármáladeildar. Nýr starfsmaður mun taka þátt í stefnumótun og innleiðingu nýrra verkefna og verklags og vinna náið með stjórnendum rekstrarsviðs. Starfshlutfall er 100%. Nánari upplýsingar veita Dagný Jónsdóttir, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs og Ingibjörg Þorsteinsdóttir, deildarstjóri fjármáladeildar, í síma 480 6000. Menntunar- og hæfniskröfur • BS í viðskiptafræði eða sambærileg háskólamenntun • Mikil reynsla og þekking af bókhaldsstörfum er skilyrði • Mjög góð Excel kunnátta er skilyrði • Frumkvæði, skipulögð og nákvæm vinnubrögð og sjálfstæði í starfi • Jákvæðni og færni í mannlegum samskiptum SKIPAEFTIRLITSMAÐUR Samgöngustofa óskar eftir að ráða til starfa skipaeftirlitsmann á farsvið stofnunarinnar. Starð gæti t.a.m. hentað vel einstaklingi sem hefur starfað við sjómennsku eða hefur reynslu af störfum tengdum sjávarútvegi en langar til þess að breyta um starfsvettvang og starfa í landi án þess þó að missa öll tengsl við hað. Starf skipaeftirlitsmanns felst í að sinna eftirliti með stærri skipum, gerð skoðunarhandbóka og verklagsreglna, útgáfu alþjóðlegra skipsskírteina og önnur verkefni sem til falla. Starfshlutfall er 100%. Nánari upplýsingar veitir Geir Þór Geirsson, deildarstjóri skipaeftirlits og leyfisveitinga, í síma 480 6000. Menntunar- og hæfniskröfur • Nám í skipa- eða véltæknifræði, skipa- eða vélaverkfræði eða vera handhafi skírteinis til fyllstu réttinda til vélstjórnar • Reynsla af eftirliti með skipum er kostur • Þekking á þeim reglum og lögum sem gilda um öryggi skipa og þeim öryggisbúnaði sem skip skulu búin er kostur • Gott vald á íslensku og ensku í rituðu og töluðu máli • Góð almenn tölvukunnátta • Jákvæðni og færni í mannlegum samskiptum • Sjálfstæð vinnubrögð Umsóknarfrestur er til 13. júní 2016 Hægt er að sækja um störfin rafrænt á www.samgongustofa.is/storf Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Umsóknir gilda í a.m.k. sex mánuði ef staða losnar á ný. Starfskjör eru í samræmi við kjarasamning ríkisins og viðkomandi stéttarfélags. Samgöngustofa áskilur sér rétt til að hafna öllum umsóknum. Samgöngustofa hvetur jafnt konur sem karla til að sækja um þessa stöður. Í boði eru fjölbreytt og spennandi störf í alþjóðlegu umhverfi þar sem frumkvæði fær notið sín
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.