Morgunblaðið - 21.09.2019, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 21.09.2019, Qupperneq 1
Fjölmenni var á Austurvelli í gær þar sem ungt fólk hvatti stjórnvöld til aðgerða í loftslags- málum. Gengið var frá Hallgrímskirkju niður Skólavörðustíg á fundarstað. Efnt var til verkfalls- aðgerða sambærilegra þeim sem voru í Reykjavík á um 5.000 stöðum í yfir 150 löndum. »25 Morgunblaðið/Hari Vilja aðgerðir í loftslagsmálum Sér ekkieftir neinu Dansaði sigí gegnumhrunið Björgvin Karl Guðmundsson hafði aðeins stundað crossfit í rúm- lega hálft ár þegar hann ákvað að helga líf sitt greininni. Hann sér ekki eftir þeirri ákvörðunenda verið í hópi 10 bestu í heimi í crossfit síðustu árin oggetur í dag kallað sig þriðjahraustasta mann heims. 10 22. SEPTEMBER 2019SUNNUDAGUR Nanna Jónsdóttirhjá DanceCenterReykjavík færtil sín virtandans- höfund í byrjunoktóber. 2 Q úr Star Trek Leikarinn og efahyggju-maðurinn John de Lancienotar frægðina til góðs ogfræðir ungt fólk umhúmanisma. 14 Veitinga-staðurinnMinilik nýturvinsælda. 22 Eþíópía á diski á Flúðum L A U G A R D A G U R 2 1. S E P T E M B E R 2 0 1 9 Stofnað 1913  222. tölublað  107. árgangur  SÝNA VERK VIRGINIU WOOLF HAUSTIÐ 2020 HUNDAR FRÁBÆRAR FYRIRSÆTUR ANNA SZABO 20BORGARLEIKHÚSSTJÓRI 49 Gísli Vilhjálmsson, tannlæknir og sérfræðingur í tannréttingum, telur að fagnefnd Sjúkratrygginga Ís- lands sé á villigötum nú þegar hún öðru sinni hefur hafnað því að SÍ taki þátt í kostnaði vegna aðgerða á börnum með skarð í gómi og/eða vör. Gísli kveðst í samtali við Morg- unblaðið hafa sent Svandísi Svav- arsdóttur heilbrigðisráðherra ít- arlega greinargerð um greiningu sína á þörfum þeirra barna sem hann hafi greint vegna skarðs í gómi. Ekkert hafi heyrst frá ráðherra. Gísli segir ráðherra ekki hafa staðið við þau fyrirheit sem hún gaf um réttindi ofangreindra barna á Al- þingi og fagnefnd SÍ hafi hundsað hennar vilja. »10 SÍ hundsi vilja ráð- herra  Segir að fagnefnd SÍ sé á villigötum Baldur Arnarson baldura@mbl.is Sigurður Ingi Jóhannsson sam- gönguráðherra segir mögulegt að ljúka smíði Sundabrautar fyrir 2030. Lágbrú sé fýsilegasti kosturinn en mögulega verði hægt að áfanga- skipta verkinu og hraða því. Áætlað sé að lágbrúarleiðin kosti 60 millj- arða og verkefnið í heild allt að 70 milljarða. Miðar hann þá við alla leið- ina frá Kleppsvík að Kjalarnesi. Sigurður Ingi segir hugmyndir um að bjóða allt verkið út frá hönnun til framkvæmda. Nú sé miðað við allt að 8 metra háar brýr yfir voginum, borið saman við 24 metra í fyrri til- lögu. Gert sé ráð fyrir að fjármagna verkefnið með veggjöldum. Sigurður Ingi segi að þótt brúar- smíðin þrengi að skipafélögunum sé rétt að horfa áratugi fram í tímann. Sundahöfn verði sennilega ekki aðal- skipahöfnin eftir nokkra áratugi. Ný samgönguáætlun Næsta fimmtudag verður kynnt samgönguáætlun fyrir höfuðborgar- svæðið til næstu 15 ára. Að sögn Rósu Guðbjartsdóttur, formanns Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu, SSH, felur áætlunin í sér framkvæmdir við stofnbrautir, almenningssamgöng- ur, borgarlínuna, hjóla- og göngu- stíga og umferðarstýringu. Þær hefjist þegar á næsta ári og muni bæta flæði umferðar innan fárra ára. Rætt hefur verið um að uppbygg- ingin geti kostað 120 milljarða og borgarlínan þar af 50 milljarða. Áformin um Sundabraut sæta tíð- indum en borgin hefur samkvæmt heimildum blaðsins ekki gert ráð fyrir Sundabraut. Samkvæmt áætl- un starfshóps kosta jarðgöng 74 milljarða en lágbrúin, eða lágbrýrn- ar, 60 milljarða. Þannig hafa verið unnin drög að tveimur lágbrúm sem tengjast landfyllingu á miðri leið. Síðan taka við göng í gegnum Gufu- neshöfða. Lágbrúin og áðurnefnd áætlun kosta alls 180 milljarða. »4 Ný samgönguáætlun til 15 ára Útgjöld alls: 120 milljarðar króna samkvæmt heimildum blaðsins Ýmis verkefni 20 milljarðar Önnur umferðar- mannvirki 50 milljarðar Sunda- braut 60 milljarðar Borgarlína 50 milljarðar SÉR- VERKEFNI Sundabraut verði tilbúin fyrir 2030  Ráðherra boðar lágbrú  120 milljarðar í samgönguáætlun A ct av is 91 10 13 Omeprazol Actavis 20mg, 14 og 28 stk. Magasýruþolin hörð hylki ætluð fullorðnum til skammtímameðferðar við einkennum bakflæðis (t.d. brjóstsviða og nábít). Gleypið hylkin í heilu lagi með hálfu glasi af vatni fyrir mat eða á fastandi maga. Lesið vandlega upplýsingar á umbúðum og fylgiseðli fyrir notkun lyfsins. Leitið til læknis eða lyfjafræðings sé þörf á frekari upplýsingum um áhættu og auka- verkanir. Sjá nánari upplýsingar um lyfið á www.serlyfjaskra.is Fjárfest- ar skoða dróna  Hannaður sem fæla á flugvöllum  Gæti átt er- indi í varnar- og öryggismál Nokkrir fulltrúar úr bandarísku viðskiptalífi sem voru hluti af fylgdarliði Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna, sýndu íslensku sprotafyrirtæki sér- staklega athygli á meðan þeir dvöldu hér á landi. Nánar til tekið var það dróni fyrirtækisins Flyg- ildi sem er hannaður til þess að hreyfa sig, fljúga og líta út eins og lifandi fugl sem vakti áhuga fjár- festanna. Um er að ræða þróunarverkefni frum- kvöðulsins Hjalta Harðar- sonar sem fék til liðs við sig dr. Peter Höller fyrr á þessu ári. Hljóðlátur á flugi Fuglinn er dróni sem hagar flugi sínu þannig að flug hans er einstaklega hljóðlátt og hefur hann hlotið nafngiftina „Silent Flyer“. Er dróninn vel til þess fallinn að sinna eftir- liti og fæla fugla frá flug- brautum og flugleiðum. Bandarísku fjárfest- arnir sáu hins vegar einn- ig notagildi fyrir drónann innan varnar- og öryggis- mála. Um er að ræða tækniþróun með hátt flækjustig þar sem vélarbúnaður sem á að geta hreyft vængi eins og lifandi dýr þarf að tengjast háþróuðum hugbúnaði sem samhæfir hreyfingarnar. Höller, sem leiðir hug- búnaðarþróunina, segir mikinn árangur hafa náðst á þessu ári. MDróni í fuglslíki vekur athygli »24 Kominn langt á veg » Tekist hefur að koma fyrir flóknum vélar- og hugbúnaði í takmörkuðu rými. » Vegur aðeins um eitt kíló og með 1,2 metra vænghaf. » Þegar frumgerðin er fullprófuð verður hægt að stækka hana. Dróninn Vekur athygli. Morgunblaðið/Eggert

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.