Morgunblaðið - 07.09.2019, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 07.09.2019, Blaðsíða 11
D-vítamín stuðlar að eðlilegri starfsemi ónæmiskerfisins og er nauðsynlegt fyrir eðlilegan vöxt og þroskun beina í börnum. Það stuðlar að viðhaldi eðlilegrar vöðvastarfsemi og hefur hlutverki að gegna við frumuskiptingu. Einnig stuðlar það að eðlilegri upptöku kalsíums og fosfór sem og kalsíummagns í blóði. Það verður seint talað of mikið um nauðsyn þess að taka inn D-vítamín. Öllum er ráðlagt að gefa börnum sínum D-vítamín, nánast frá fæðingu en skortur getur haft alvarlegar heilsufarslegar afleiðingar og telja sumir að of lítil inntaka á D-vítamíni sé orðið eitt alvarlegasta og útbreiddasta heilsufarsvandamálið í heiminum í dag. Þrátt fyrir fiskneyslu og inntöku á lýsi er D-vítamín skortur einnig vandamál hér á landi. D-vítamín frá fæðingu DLúx – junior er fyrir börn eldri en þriggja ára. Gott piparmintubragð og hver úði inniheldur 400 a.e. Það eru 100 skammtar í glasinu. DLúx – infant hugsað fyrir börn yngri en þriggja ára. Bragðlaust og hver úði inniheldur 400 a.e. Það eru 100 skammtar í glasinu. Sykurlaust og án gerviefna Sölustaðir: Apótek, heilsubúðir og heilsuhillur verslana og stórmarkaða.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.