Morgunblaðið - 07.09.2019, Síða 11

Morgunblaðið - 07.09.2019, Síða 11
D-vítamín stuðlar að eðlilegri starfsemi ónæmiskerfisins og er nauðsynlegt fyrir eðlilegan vöxt og þroskun beina í börnum. Það stuðlar að viðhaldi eðlilegrar vöðvastarfsemi og hefur hlutverki að gegna við frumuskiptingu. Einnig stuðlar það að eðlilegri upptöku kalsíums og fosfór sem og kalsíummagns í blóði. Það verður seint talað of mikið um nauðsyn þess að taka inn D-vítamín. Öllum er ráðlagt að gefa börnum sínum D-vítamín, nánast frá fæðingu en skortur getur haft alvarlegar heilsufarslegar afleiðingar og telja sumir að of lítil inntaka á D-vítamíni sé orðið eitt alvarlegasta og útbreiddasta heilsufarsvandamálið í heiminum í dag. Þrátt fyrir fiskneyslu og inntöku á lýsi er D-vítamín skortur einnig vandamál hér á landi. D-vítamín frá fæðingu DLúx – junior er fyrir börn eldri en þriggja ára. Gott piparmintubragð og hver úði inniheldur 400 a.e. Það eru 100 skammtar í glasinu. DLúx – infant hugsað fyrir börn yngri en þriggja ára. Bragðlaust og hver úði inniheldur 400 a.e. Það eru 100 skammtar í glasinu. Sykurlaust og án gerviefna Sölustaðir: Apótek, heilsubúðir og heilsuhillur verslana og stórmarkaða.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.