Morgunblaðið - Sunnudagur - 22.09.2019, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - Sunnudagur - 22.09.2019, Blaðsíða 27
22.9. 2019 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27 LÁRÉTT 1. Bjálfi fær bert kakó í húsi. (10) 5. B og A stig ein skapa tröppur. (9) 10. Falsaði einhvern veginn töng sem losnaði af krók. (11) 11. Jaðra Bandaríkjamenn við að vera votlendisfuglar? (10) 12. Úr glófum flækist dýr. (6) 13. Kaldi flækist um stórgarð Jonnu. (13) 17. Hata und einhvern veginn út frá bardaga dýra. (7) 20. Natal fær ál eins og sést með reikningi sem byggir á fornri mælieiningu. (7) 21. Hjá Orkuveitu Reykjavíkur missir lofsamaður þann fyrsta boðsgest. (11) 23. Sprútt og roðið koma með fullt. (8) 24. Frek í AA nær að ná árangri. (6) 27. Hugaræsing út af starti. (6) 29. Sjá varg við róðurinn hjá plöntunum. (15) 33. Næ í Ómar fyrir dofnar. (6) 34. Væri stór stærð með kátari og sérhlífnari. (11) 35. Straumar með hugsun gáfaðastra. (9) 36. Reykti rafrettu í Skotfélagi Reykjavíkur fyrir hjúpaða. (9) 37. Með agn hreyfir liðamót. (7) 38. Foxill út í veröldina í innkeyrslunni. (8) LÓÐRÉTT 1. Kýrin og 501 með mikinn hávaða. (8) 2. Upphaflegur höfundur þessarar krossgátu spreyjar mikið og alvöruþrungið. (11) 3. Ílát gefa að borða í indverskri borg. (6) 4. Raði aftur því sem hreyfist. (4) 5. Dýr sem lætur tuðru fyrir pening? (11) 6. Hyskni við vinnu felst í því að gá að gúmmítúttum. (5) 7. Svefnrámastur missir evru í læri. (9) 8. Ekkert íslaga skapar eldsneyti. (7) 9. Sagði ekki satt um bað. (4) 14. Er Yellowstone staður þar sem er gott að vera sá sem er með mat? (8) 15. Dragir að þér barn eftir að þú söngst á sérstakan hátt. (8) 16. Skro fannst hjá fugli. (6) 18. Tóm sæi bersýnileika. (6) 19. Tásur Inga mæta slá Háskólans í Reykjavík einni fyrir eyðingu. (13) 22. Svarnar með nótur og tilsvörin. (12) 25. Fyrir stækkað fisið. (6) 26. Drepi kúristi lífsnautnasegg? (10) 28. Jafn fer frá fjarsýnistæki með mikilmennskuæði. (9) 29. Æ, kysstur ruglar þá sem er alls ekki súr. (8) 30. Frá miðverði kemur einhvern veginn spjald. (8) 31. Af fiskum kemur gramm á trompet. (8) 32. Viktoría missir sex kíló og fær óra um tónverk. (8) Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úr- lausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátu 22. september rennur út á hádegi 27. sept- ember. Vinningshafi kross- gátunnar 15. september er Áslaug Faaberg, Markarflöt 29, 210 Garðabæ. Hún hlýtur í verðlaun bókina Sapiens, Mannkynssaga í stuttu máli, eftir Yuval Noah Harari. JPV gefur út. KROSSGÁTUVERÐLAUN Nafn Heimilisfang Póstfang LYKILORÐAGÁTAN Orðlengingin Fimmkrossinn LYKILORÐ FYRRI VIKU Stafakassinn Lausnir fyrri viku HORI FIPA GÆTU DALS T A A A É K L M R T A F M A R K A S T Hvaða bókstaf þarf að bæta inn í orðin hér að neðan til að búa til fjögur ný fimm stafa orð? Ekki má breyta röð stafanna í orðunum. Þrautin er að fylla í reitina með sex þriggja stafa orðum og nota eingöngu stafi úr textanum að neðan. Er hægt að búa til tvö fimm stafa orð með því að nota textann að neðan? Já, það er hægt ef sami bókstafur kemur fyrir í báðum orðunum. Hvern staf má aðeins nota einu sinni. Orðlengingin HÝSTI MALTI KNÚTS ÝTTIR Stafakassinn VAR ÍRI FIS VÍF ARI RIS Fimmkrossinn VIRÐA STRIT Raðhverfan Raðhverfan Lárétt: 1) Álinn 4) Tinar 6) Lunti Lóðrétt: 1) Ártal 2) Iðnin 3) NarriNr: 141 Lárétt: 1) Skema 4) Aflar 6) Niður Raðhverfa: Orð sem myndast af öðru orði þegar stafaröð er breytt. Þrautin er að finna hvaða tala stendur fyrir hvaða bókstaf og færa í viðeigandi reit í rúðustrikaða boxinu til hægri. Allt stafrófið er notað. Stafrófið hér að neðan má síðan nota til að að krossa út fundna stafi. Lóðrétt: 1) Klasi 2) Ermar 3) Snark K

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.