Morgunblaðið - Sunnudagur - 22.09.2019, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 22.09.2019, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22.9. 2019 Elsta húsið á Selfossi er Tryggvaskáli, sem stendur við suðursporð Ölfusárbrúar. Elsti hluti þess var reistur árið 1891, þá sem íverustaður verkamanna sem reistu fyrstu brúna yfir Ölfusá. Hver var Tryggvi sá sem húsið er nefnt eftir? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hver var Tryggvi? Svar:Tryggvi Gunnarsson (1835-1917) var kaupstjóri, alþingismaður og bankastjóri. Tók að sér fyrir eigin reikning að reisa brú yfir Ölfusá, sem þá var mesta mannvirki á Íslandi. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.