Morgunblaðið - Sunnudagur - 22.09.2019, Page 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 22.09.2019, Page 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22.9. 2019 Elsta húsið á Selfossi er Tryggvaskáli, sem stendur við suðursporð Ölfusárbrúar. Elsti hluti þess var reistur árið 1891, þá sem íverustaður verkamanna sem reistu fyrstu brúna yfir Ölfusá. Hver var Tryggvi sá sem húsið er nefnt eftir? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hver var Tryggvi? Svar:Tryggvi Gunnarsson (1835-1917) var kaupstjóri, alþingismaður og bankastjóri. Tók að sér fyrir eigin reikning að reisa brú yfir Ölfusá, sem þá var mesta mannvirki á Íslandi. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.