Morgunblaðið - 14.10.2019, Page 23

Morgunblaðið - 14.10.2019, Page 23
DÆGRADVÖL 23 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 14. OKTÓBER 2019 Verslun Tunguhálsi 10 - Sími 415 4000 – www.kemi.is - kemi@kemi.is INTERFLON Matvælavottaðar efnavörur Nýjar umbúðir, sömu gæða efnin Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim Unger „ÞÚ VILT AÐ ÞETTA SÉ RAUNSÖNN MYND, EKKI SATT?” Hermann Ferdinand Hrólfur hræðilegi Grettir ... að sjá það sem enginn annar sér. MÉR FINNST ÉG ÖRUGGARI MEÐ HUND Í HÚSINU ÖRUGGARI FYRIR ILLSKUBEINUM HRÓLFUR, FINNST ÞÉR EINS OG TÍMINN LÍÐI HRAÐAR EFTIR ÞVÍ SEM VIÐ ELDUMST? ÉG VEIT EKKI … KVÖLDMATURINN MÆTTI ALVEG VERA SNEGGRI! GUÐ STRÍÐIR MÓSES. ÉG BJÓST NÚ VIÐ TÖFLUM – EN GELHYLKI GÆTU VIRKAÐ. France Skúladóttir, f. 28.5. 2001, nemi; Theodóra Skúladóttir, f. 24.9. 2002, nemi, og Henrietta Skúladótt- ir, f. 16.10. 2005, nemi. Alsystir Skúla er Ásta Olga Magnúsdóttir, f. 14.12. 1975, tölv- unarfræðingur. Hálfbræður Skúla samfeðra eru Sigurður H. Magnús- son, f. 24.3. 1961, tæknifræðingur, og Björn Magnússon, f. 3.8. 1994, myndlistarnemi. Foreldrar Skúla eru Magnús Skúlason, f. 15.10. 1937, arkitekt í Reykjavík, og Sylvía Guðmunds- dóttir, f. 18.12. 1946, sérkennari í Reykjavík. Þau voru hjón en skildu. Úr frændgarði Skúla Magnússonar Skúli Magnússon Unnur Skúladóttir fi skifræðingur Katrín Kristjánsdóttir skurðlæknir Sigurður Thoroddsen verkfræðingur Dagur Sigurðarson skáld Signý Thoroddsen sálfræðingur Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra Katrín Thoroddsen alþm. og yfi rlæknir Einar Thoroddsen háls-, nef- og eyrnalæknir Guðmundur Thoroddsen læknaprófessor Skúli Thoroddsen augnlæknir Bolli Thoroddsen borgarverkfræðingur Skúli Thoroddsen lögfræðingur Bolli Thoroddsen verkfr. og framkvæmdastj. í Japan Guðrún Hansína Steingrímsdóttir húsfr. í Nýlendu Magnús Bjarni Hákonarson útvegsb. í Nýlendu á Hvalsnesi Steinunn Guðný Magnúsdóttir bókhaldari í Rvík Gunnar Reynir Valþórsson fréttamaður Gunnar Reynir Magnússon endurskoðandi Guðrún Gunnarsdóttir leikskólakennari Hallgrímur Guðmundsson fv. bæjarstjóri Guðný Marteinsdóttir húsfreyja á Akureyri Magnús Hallgrímsson verkfræðingur Hallgrímur Einarsson ljósmyndari á Akureyri Olga Þorbjörg Hallgrímsdóttir kjólameistari í Reykjavík Sylvía Kristín Ólafsdóttir hagfræðingur Ólafur Óskar Halldórsson rak eigið fyrirtæki Halldór Óskar Ólafsson loftsiglingafræðingur Axel Óskar Ólafsson lögfr. og innheimtustj. RÚV Ólafur Axel Axelsson arkitekt og tónskáld Víkingur Heiðar Ólafsson píanóleikari Guðmundur Óskar Ólafsson skrifstofustjóri í Rvík Sylvía Níelsína Guðmundsdóttir húsfreyja í Vestmannaeyjum Lárus Pálsson leikari Páll Óskar Lárusson trésmíðameistari Ólafur Óskar Lárusson læknir í Vestmannaeyjum Sylvía Guðmundsdóttir sérkennari í Rvík Skúli Halldórsson tónskáld og skrifstofustj. Halldór G. Stefánsson læknir á Flateyri Unnur Thoroddsen húsfr. á Flateyri og í Rvík Hildur Viðarsdóttir læknir Anna Margrét Halldórsdóttir starfsm. Hagstofunnar Viðar Lúðvíksson lögmaður Magnús Skúlason arkitekt í Rvík Hér eru fyrst tvær limrur eftirHelga R. Einarsson, sú fyrri „Ólíkt hlutskipti“: Út um mela og móa missteig sig hún Lóa og það víst þráði. Því næst sáði gróusögum Gróa. Og svo eru „Breyttir tímar“: Forðum sá lá undir feldi sem fórnaði goðanna veldi. Nú brosa menn breitt og blaðra’ út í eitt. Er „dagur“ kominn að kveldi. Þriðja limran er eftir Bjarna Sigtryggsson: Oft var hans æra til sölu með uppgerðu siðferði fölu. Ef brast honum kraftur hann byrjaði aftur með nýkeypta kennitölu. Þessi fallega staka, Haustvísa, er eftir Sigurlínu Hermannsdóttur sem segir að nú sé farið að kólna og þá hafi ýmsir vistaskipti: Hart á dyrnar haustið knýr hrollkalt veður ganar í. Burt þá margur fuglinn flýr og flytur sig til Kanarí. Sigrún Haraldsdóttir sendir henni hlýjar kveðjur: Þæginda og þýðra blunda þér ég óska verð, skikkanlegra skemmtistunda. Skál og góða ferð! Ingólfur Ómar yrkir og kallar „Kyrrlát nótt“ og er vel kveðið: Þegar dagur deyr að kveldi drottnar höfug ró, nóttin mínar sorgir sefar sálin öðlast fró. Næturhimins stjörnur stara stillt um myrkvan geim, djúp er þögnin dimmblátt húmið dylur jarðarheim. Tak þú burtu böl og trega byrði léttu af mér, lát mig þreyttan næðis njóta nótt í fangi þér. Ég vil feginn faðm þinn gista fljótt þá lokast brá, inn í draumaveröld víða vængjum svíf ég á. Ólafur Stefánsson sendi mér þessi heilræði: Þín ef taka að þyngjast spor, með þreytuhroll í baki, farðu þá með faðirvor, svo fjöllin undir taki. Halldór Blöndal halldorblondal@simnet.is Vísnahorn Þrjár limrur og kveðið um haustið

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.