Morgunblaðið - Sunnudagur - 13.10.2019, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 13.10.2019, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13.10. 2019 Torfbær þessi er á Stóru-Ökrum í Blönduhlíð í Skagafirði, reistur á ár- unum 1743-45, og var í upphafi talsvert stærri en nú. Bygging þessi var reist að tilstuðlan sýslumanns Skagfirðinga, sem síðar hélt suður og varð landfógeti og er sagður faðir Reykjavíkur. Hver var hann? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hver reisti Akrabæinn? Svar: Spurt er um Skúla Magnússon (1711-1794) sem var driffjöður við stofnun Innrétting- anna í Reykjavík og meðal boðbera upplýsingarinnar á Íslandi. Bygging þessi er nú hluti af Húsasafni Þjóðminjasafns Íslands. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.