Morgunblaðið - Sunnudagur - 13.10.2019, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - Sunnudagur - 13.10.2019, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13.10. 2019 07.00 Strumparnir 07.25 Blíða og Blær 07.50 Mæja býfluga 08.05 Latibær 08.25 Dagur Diðrik 08.50 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland 09.10 Dóra og vinir 09.35 Stóri og Litli 09.45 Lukku láki 10.10 Ævintýri Tinna 10.30 Ninja-skjaldbökurnar 10.55 Það er leikur að elda 11.20 Ellen’s Game of Games 12.00 Nágrannar 12.20 Nágrannar 12.40 Nágrannar 13.00 Nágrannar 13.20 Nágrannar 13.45 Foster 15.35 Masterchef USA 16.15 Ísskápastríð 16.55 60 Minutes 17.40 Víglínan 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.55 Sportpakkinn 19.10 Framkoma 19.40 Leitin að upprunanum 20.35 Psychopath with Piers Morgan 21.30 Deep Water 22.20 Beforeigners 23.10 A Black Lady Sketch Show 23.45 Temple 00.30 The Righteous Gemstones ÚTVARP OG SJÓNVARP Sjónvarp Símans RÚV Rás 1 92,4  93,5 Omega N4 Stöð 2 Hringbraut 20.00 Að austan 20.30 Eitt og annað 21.00 Nágrannar á Norð- urslóðum endurt. allan sólarhr. 16.00 Trúarlíf 17.00 Times Square Church 18.00 Tónlist 18.30 Ísrael í dag 19.30 Jesús Kristur er svarið 20.00 Omega 21.00 Tónlist 22.30 Gegnumbrot 20.00 Mannamál – Jón Óttar Ragnarsson 21.00 Kíkt í skúrinn 21.30 Stóru málin endurt. allan sólarhr. 14.15 Gordon Ramsay’s 24 Hours to Hell and Back 15.00 Top Chef 16.00 Malcolm in the Middle 16.20 Everybody Loves Raymond 16.45 The King of Queens 17.05 How I Met Your Mother 17.30 Happy Together (2018) 17.55 The Kids Are Alright 18.20 Ást 18.55 Top Gear 19.45 Top Gear: Extra Gear 20.10 Four Weddings and a Funeral 21.00 Billions 22.00 The Handmaid’s Tale 22.55 Black Monday 23.25 SMILF 23.55 Heathers 06.55 Bæn og orð dagsins. 07.00 Fréttir. 07.03 Tríó. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Á tónsviðinu. 09.00 Fréttir. 09.03 Samtal. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Bók vikunnar. 11.00 Guðsþjónusta í Ás- kirkju. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 13.00 Sögur af landi. 14.00 Víðsjá. 15.00 Skyndibitinn. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Úr tónlistarlífinu: Reyk- holtshátíð 2019 – I. 17.25 Orð af orði. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Loftslagsþerapían. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Óskastundin. 19.40 Orð um bækur. 20.35 Gestaboð. 21.30 Fólk og fræði. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Á reki með KK. 23.10 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 07.15 KrakkaRÚV 07.16 Begga og Fress 07.29 Lalli 07.36 Tulipop 07.39 Sara og Önd 07.46 Minnsti maður í heimi 07.47 Hæ Sámur 07.54 Söguhúsið 08.01 Letibjörn og læmingj- arnir 08.08 Stuðboltarnir 08.19 Alvin og íkornarnir 08.30 Ronja ræningjadóttir 08.55 Disneystundin 08.56 Tímon & Púmba 09.18 Sígildar teiknimyndir 09.25 Sögur úr Andabæ – Dagur einkabarnsins 09.45 Krakkavikan 10.05 Vestfjarðavíkingurinn 10.55 Línan 11.00 Silfrið 12.10 HM í fimleikum 15.00 Lestarklefinn 15.55 Menningin – samantekt 16.25 Sporið 17.00 Svona fólk 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Stundin okkar 18.25 Orlofshús arkitekta 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.40 Íþróttir á sunnudegi 20.00 Landinn 20.30 Svona fólk 21.25 Pabbahelgar 22.10 Poldark 23.10 Nestisboxið 14 til 16 Tónlistinn Topp40 Eini opinberi vinsældalisti Íslands er sendur út á K100 alla sunnudaga. Siggi Gunnars telur niður 40 vinsælustu lög landsins. 16 til 19 Pétur Guðjóns Góð tónlist og spjall á sunnudags síðdegi. Pétur fylgir hlustendum heim úr fríinu á sunnudögum, nú eða skemmtir þeim sem eru svo heppnir að geta verið lengur í fríi. Á toppi breska vin- sældalistans á þess- um degi árið 2011 sat lagið „Moves like Jagger“. Það var flutt af hljómsveit- inni Maroon 5 og söngkonunni Christinu Aguilera en á þessum tíma voru Aguilera og Adam Levine dómarar í söngvakeppninni „The Voice“. Lagið var samið meira í gríni en alvöru en varð alveg gríðarlega vinsælt. Textinn fjallar um eiginleika karlmanna til að heilla kvenmenn með danshreyfingum og sýnir mynbandið gömul mynd- brot af Rolling Stones-rokkararnum Mick Jagger gera sín frægu dansspor. Óvæntar vinsældir Áhugi Kínverja á bandarískuNBA-deildinni í körfuboltaer gríðarlegur og má rekja til afreka leikmanna á borð við Mich- ael Jordan, Kobe Bryant og landa þeirra, Yao Ming, sem gerði garðinn frægan með liðinu Houston Rockets. Forráðamenn NBA hafa lagt sitt af mörkum til að auka veg íþróttarinnar í Kína, meðal annars með því að láta fara fram leiki þar milli liða í deild- inni, og í aðdraganda komandi tíma- bils leika sögufræg NBA-lið listir sín- ar þar í landi. Nú hefur hins vegar skugga borið á eftir að framkvæmda- stjóri Houston-liðsins lýsti yfir stuðn- ingi við mótmælin í Hong Kong og var jafnvel óttast að leikjum yrði af- lýst eða kæmi til fjöldamótmæla. Sú var þó ekki raunin þegar liðin Los Angeles Lakers og Brooklyn Nets mættust í Sjanghæ á fimmtu- dagskvöld. Uppselt var í íþróttahöll- ina sem tekur 18 þúsund manns í sæti og voru þúsundir gesta í gulri Lakers-treyju með númerinu 23 eins og ofurstjarnan LeBron James. Var öllum hans tilþrifum ákaft fagnað og jafnvel kyrjað að hann væri kóngur- inn. Fagnaðarlætin hófust meðan á upphitun stóð og voru slík að mátt hefði ætla að um úrslitaleik væri að ræða. „Ég var verulega áhyggjufullur og gat ekki sofið í nótt. Ég var svo hræddur um að leiknum yrði frest- að,“ sagði Cai Sjíkong, 27 ára gamall yfirlýstur aðdáendi James, við frétta- stofuna AFP. „Ég hef verið að reyna að ímynda mér hvernig náungi hann er. Ég er svo spenntur.“ Því hefur verið haldið fram að NBA sé vinsælasta íþróttadeildin í Kína og þar sé ekki fylgst jafn vel með gangi mála í nokkurri annarri íþrótt. Þessar vinsældir gætu dofnað eftir að Daryl Morey, framkvæmdastjóri Houston Rockets, reitti kínversk stjórnvöld til reiði með tísti sínu til stuðnings lýðræðissinnum í Hong Kong. Adam Silver, framkvæmda- stjóri NBA, hellti olíu á eldinn með því að verja tjáningarfrelsi Moreys eftir að hafa í fyrstu verið gagn- rýndur í Bandaríkjunum fyrir að hafa lagst flatur fyrir Kínverjum. Styrktaraðilar í Kína hafa slitið sambandi við NBA út af yfirlýsing- unum. Í blaðinu China Daily, sem er í eigu kínverskra stjórnvalda, sagði að með umskiptum sínum sýndi Silver að hann væri reiðubúinn til að vera verk- færi Bandaríkjastjórnar í íhlutun sinni í Hong Kong. Í leiðara í kín- verska blaðinu Global Times sagði að nú væri „lítið svigrúm til sátta“ og málið hefði þróast í árekstur um gildi milli Kína og Bandaríkjanna. Íþróttabandalag Sjanghæ aflýsti viðburði á miðvikudag fyrir áhang- endur í tilefni af leiknum og hætt var við að sýna beint frá honum. Merki liðanna voru fjarlægð í og við íþrótta- höllina áður en leikurinn fór fram og 13 hæða háar myndir af LeBron James voru rifnar utan af skýjakljúf- um í viðskiptahverfi Sjanghæ. Mótmælin í Hong Kong hafa staðið yfir í næstum fjóra mánuði. Kveikjan að þeim voru fyrirætlanir um að leyfa framsal grunaðra glæpamanna til meginlands Kína, en nú snúast þau um kröfur um aukið lýðræðislegt frelsi og ábyrgð lögreglu. Kínverskir ríkisfjölmiðlar hafa ítrekað varað er- lend fyrirtæki við því að lýsa yfir stuðningi við mótmælendur og sagt að það gæti kostað þau aðgang að kín- verskum mörkuðum og þeim 1,4 millj- örðum neytenda sem þar er að finna. LeBron James, leikmaður Los Angeles Lakers, sendir boltann fram völlinn á samherja sinn Rajon Rondo í leiknum við Brooklyn í Sjanghæ á fimmtudag. AFP NBA upp á kant við Kína James Harden, bakvörður Houston Rockets, í leik í Tókýó á fimmtudag. Hann bað Kínverja afsökunar, en sagði svo að allir ættu að fá að segja sína skoðun. AFP SÉRBLAÐ NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR: Katrín Theódórsdóttir Sími: 569 1105 kata@mbl.is fimmtudaginn 28. nóvember Við komum víða við í ár, heimsækjum fjölda fólks og verðummeð fullt af spennandi efni fyrir alla aldurshópa. Morgunblaðsins kemur út Jólablað

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.