Morgunblaðið - 08.11.2019, Blaðsíða 29
DÆGRADVÖL 29
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. NÓVEMBER 2019
Heill frumskógur af gæludýrum...
Í fiskana mig langar svo
að setja í búrið stóra
mamma segir þú færð tvo
en pabbi segir fjóra.
Kauptúni 3 | Garðabæ | Sími: 564 3364 | fisko.is
Opið laugardag 10-18 sunnudag 12-18
L i f and i v e r s l un
kíktu í heimsókn
Hundar Kettir Fiskar Fuglar Nagdýr
E-ð rekur á fjörur e-s þýðir e-r hlýtur óvænt happ eða e-ð berst e-m.
„Í blankheitunum rak á fjörur mínar það sem mig vantaði: peninga.“
Ekki sama og e-ð drífur á daga e-s. Það þýðir e-ð gerist í lífi e-s. „Margt dreif á
daga mína í fyrra. Ég fótbrotnaði, giftist og keypti bíl (ef bíl skyldi kalla).“
Málið
5 7 9 4 8 3 6 1 2
4 8 3 1 6 2 9 5 7
2 1 6 9 5 7 3 4 8
8 6 5 3 7 1 2 9 4
9 4 1 8 2 5 7 6 3
3 2 7 6 9 4 5 8 1
1 5 4 7 3 9 8 2 6
6 3 2 5 4 8 1 7 9
7 9 8 2 1 6 4 3 5
5 2 3 6 8 1 7 4 9
4 7 6 5 2 9 1 8 3
9 8 1 4 3 7 2 6 5
6 3 8 9 7 5 4 1 2
2 4 5 3 1 8 9 7 6
7 1 9 2 6 4 3 5 8
8 5 4 7 9 3 6 2 1
1 9 2 8 4 6 5 3 7
3 6 7 1 5 2 8 9 4
8 4 1 3 5 7 2 6 9
6 7 5 9 4 2 8 1 3
2 9 3 6 1 8 4 5 7
1 3 2 5 9 4 7 8 6
7 6 8 2 3 1 9 4 5
4 5 9 7 8 6 3 2 1
9 8 6 1 2 3 5 7 4
5 1 4 8 7 9 6 3 2
3 2 7 4 6 5 1 9 8
Lausn sudoku
Krossgáta
Lárétt:
3)
5)
7)
8)
9)
12)
15)
16)
17)
18)
Két
Ennið
Fórna
Gláms
Kalda
Óskar
Æðinu
Lár
Hosa
Gróf
Rýrir
Snáfa
Gæði
Hefja
Flana
Rotta
Ósk
Haka
Nauma
Byggt
1)
2)
3)
4)
6)
10)
11)
12)
13)
14)
Lóðrétt:
Lárétt: 1) Telur 4) Vísa 6) Umgerðar 7) Töf 8) Launung 11) Afferma 13) Frí 14) Skynfæri
15) Garm 16) Iðkum Lóðrétt: 1) Trítla 2) Lauf 3) Ruggar 4) Versna 5) Skarn 8) Leynum 9)
Ummæli 10) Grípum 12) Fokka 13) Fisk
Lausn síðustu gátu 546
5 9 3 1 2
8 1 9
6 9 3 4
8 5 3 1 2
9 4 8
3 1
8 2
4 3 5
3 1 4
4 7 5 2 3
2 5
7 4 1
2 5 3
9 4 3 8
8 5 7
9
3
9
8
8 4 5 7
3 2 9 4
7 3 5
9 7 2
8 2 3 4
5 4 6 3
6 9
Sudoku
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit
birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita
lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tví-
taka neina tölu í röðinni.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Grátt svæði. S-Enginn
Norður
♠Á8765
♥K2
♦5
♣DG987
Vestur Austur
♠G10 ♠KD432
♥G1074 ♥653
♦KD964 ♦1073
♣K3 ♣54
Suður
♠9
♥ÁD98
♦ÁG82
♣Á1062
Suður spilar 7♣.
Öll kerfi hafa sín gráu svæði þar sem
„allt orkar tvímælis þá er gert er“. Lít-
um til suðurs, sem opnar á Standard-
tígli með 15 punkta. Norður svarar fyr-
irsjáanlega á 1♠ og nú þarf suður að
velja næstu sögn. Hvað segir lesand-
inn?
„Eru nú tveir kostir til og hvorgi góð-
ur,“ svo vitnað sé aftur í Njálu. Annar er
1G, hinn 2♣. Grandið er undirmelding,
en 2♣ ætti að sýna meiri skiptingu.
Báðar sagnir voru valdir í BBO-leik
ensku landsliðkeppninnar með slæm-
um árangri.
Sjálfur landsliðsþjálfarinn David Burn
sagði 1G og spilaði þann samning.
Norður hefði að skaðlausu mátt gefa
eina sögn, en hann hélt að 10 punktar á
móti 12-14 punkta flatneskju dygði ekki
í geim. Hinum megin fylltist norður fít-
onskrafti þegar hann frétti af lauflit hjá
opnara og keyrði í alslemmu. Ekki alveg
vonlaust spil fyrir fram, en einum of
mikið í þessari legu.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. Rf3 d5 2. d4 Rf6 3. c4 c6 4. e3 e6
5. b3 c5 6. cxd5 Rxd5 7. Rbd2 cxd4
8. Rxd4 Be7 9. Bb2 0-0 10. Bc4 Rb6
11. Bd3 R8d7 12. 0-0 Rc5 13. Bc2 Bd7
14. De2 Hc8 15. Hfd1 Dc7 16. Hac1
Db8 17. Dg4 g6 18. R4f3 Rd5 19. Rc4
h5 20. Dh3 e5 21. Dg3 Rf4 22. Hd2
h4 23. Rxh4 Rh5
Staðan kom upp á alþjóðlegri
skákhátíð sem haldin var í ársbyrjun
2018 á Gíbraltar. Rússneski stórmeist-
arinn Daniil Dubov (2.694) hafði
hvítt gegn ísraelska alþjóðlega meist-
aranum Eyal Grinberg (2.448). 24.
Rxg6! snjöll fórn sem rífur stöðu
svarts í tætlur. Framhaldið varð eftir-
farandi: 24. ... Rxg3 25. Rxe7+ Kg7
26. Bxe5+ Dxe5 27. Rxe5 Rge4 28.
Bxe4 Rxe4 29. Rxc8 og svartur gafst
upp enda taflið gjörtapað. Ólympíu-
skákmót 16 ára og yngri lauk fyrr í
vikunni og umfjöllun um mótið má
finna á skak.is. Skákdeild KR heldur
árdegismót í fyrramálið.
Hvítur á leik
R K F S U E P G T V C C T I O
Q S O P S S H J Þ Z R B D L K
L N R Z U G Á I Ý S A F M Z L
W A S I A E L I Ð A D L Y B Ó
P G T N L R E K I M L U N K F
H E Ö R S L N Z N R E O D C A
U L Ð O I A D F G I G Y I Q K
N U U H N F I L A T N L S O R
J G L R F L S T R O A C L V E
G Ö Æ A E Ó F S M V L U E L V
I M K N L R E E E B G P G R D
U Ó N Ó I A R X I N J S I C N
F Q I J T F Ð J R M Y N W A A
I Q S S I U A Y A N I M X W L
G C O H Ú S A S K I P A N P I
Forstöðulæknis
Gerlaflóra
Hálendisferða
Húsaskipan
Landverkafólk
Langeldar
Samrit
Sjónarhorni
Tilefnislausu
Yndisleg
Ómögulegan
Þýðingarmeira
Orðarugl
Finndu fimm breytingar Fimmkrossinn Stafakassinn
Er hægt að búa til tvö
fimm stafa orð með því
að nota textann neðan?
Já, það er hægt ef sami
bókstafur kemur fyrir í
báðum orðum. Hvern staf
má nota einu sinni.
Þrautin er að fylla í
reitina með sex þriggja
stafa orðum og nota
eingöngu stafi úr
textanum að neðan.
Nota má sama stafinn
oftar en einu sinni.
A E F F R R T U Y
D R A M A T Ú R G
M
Y
Lykilorðagáta
Lausnir
Stafakassinn
EFA FYR URT
Fimmkrossinn
DÚRAR MARGT