Morgunblaðið - 08.11.2019, Blaðsíða 31
DÆGRADVÖL 31
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. NÓVEMBER 2019
NÝTT – Veggklæðning
Rauvisio Crystal
• Mikið úrval lita og áferða
• Auðvelt í uppsetningu og umgegni
• Framleiðum eftir óskum hvers og eins
• Hentar fyrir heimili, vinnustaði og almenningssvæði
Fanntófell hefur sérhæft sig í framleiðslu á borðplötum og sólbekkjum síðan 1987.
Fanntófell ehf. | Gylfaflöt 6-8 | 112 Reykjavík | Sími 587 6688 | fanntofell.is
„OG HELLIÐ EI GRASAFKLIPPUM ÚR
SLÁTTUVÉLARPOKANUM Á LÓÐ NÁUNGA
YÐAR.”
„VILTU HAFA PÍANÓIÐ INNI Í STOFU?”
Ferdinand
Hrólfur hræðilegi
Grettir
... að prófa nýjasta
æðið.
Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann
ÉG BER
MIKLA
VIRÐINGU
FYRIR
KONUM.
KETTIR ERU
KRÚTT
ÞAÐ ER MJÖG
MIKILVÆGT
AÐ SÝNA ÞEIM
ÞAÐ Í VERKI!
NEI? EN NÚNA?
NÓGU
LANGAN TÍMA
TÓK ÞETTA
ÞIG!
MEÐ FULLRI VIRÐINGU!HÉR ER
ÖLIÐ SEM
ÞÚ VARST AÐ
GARGA Á!
Halla Einarsdóttir, f. 1991; Védís
Mist Agnadóttir, f. 1998, og Iðunn
Soffía Agnadóttir, f. 2004.
Systkini Jóhönnu eru Eiríkur
Bogason, f. 24.1. 1947, d. 23.3. 2018,
framkvæmdastjóri Samorku, síðast
búsettur í Kópavogi; Kristján Boga-
son, f. 24.5. 1948, rafvirkjameistari í
Reykjavík; Soffía Bogadóttir, f. 13.7.
1950, d. 27.7. 1957; Svava Bogadótt-
ir, f. 30.5. 1954, grunnskólakennari
og fyrrverandi skólastjóri, búsett í
Njarðvík; Drengur Bogason, and-
vana fæddur 1959; Gunnar Bogason,
f. 15.8. 1961, sjómaður í Neskaup-
stað.
Foreldrar Jóhönnu voru hjónin
Halldóra Guðrún Björnsdóttir, f. 5.7.
1921, d. 4.6. 2009, ljósmóðir og hús-
freyja í Vestmannaeyjum, og Bogi
Jóhannsson, f. 30.9. 1920, d. 20.5.
2007, rafvirkjameistari í Vest-
mannaeyjum.
Úr frændgarði Jóhönnu Bogadóttur
Jóhanna
Sigríður
Bogadóttir
Gísli Stefánsson
kaupmaður og útgerðarmaður
í Vestmannaeyjum
Soffía Lísbet Andersdóttir
húsfreyja í Vestmannaeyjum og stofnaði gisti-
og hjúkrunarheimili fyrir erlenda sjómenn
Jóhann Gíslason
sjómaður í Vestmannaeyjum
Bogi Jóhannsson
rafvirkjameistari í Vestmannaeyjum
Séra Jes A.
Gíslason kennari í
Vestmannaeyjum
Friðrik Jesson íþróttakennari og setti
upp Náttúrugripasafn Vestmannaeyja
Ásdís Jesdóttir húsfreyja í RvíkJes Einar Þorsteinsson
arkitekt
Sigríður Bergsdóttir
bústýra og húsfreyja í
Vestmannaeyjum
Bergur Jónsson
bóndi í Eyjafjallasveit
Katrín Sigurðardóttir
húsfreyja í Eyjafjallasveit
Karl Jónsson
málari,
húsasmíðameistari
og skrautskrifari í
Vestmannaeyjum
Ágúst Gíslason, kleif Eldey ásamt Eldeyjar-Hjalta
Stefán Gíslason, kleif Eldey ásamt Eldeyjar-Hjalta
Sigurður Guðmundsson
bóndi á Vatnsenda
Halldóra Guðrún Björnsdóttir
húsfreyja á Vatnsenda í Héðinsfi rði
Björn Zophonías Sigurðsson
skipstjóri á Kristjaníu og síðar Hrönn á Siglufi rði
Eiríksína Kristbjörg Ásgrímsdóttir
húsfreyja á Siglufi rði, meðstofnandi og fyrsti formaður
verkakvennafélagsins Brynju á Siglufi rði og sat í bæjarstjórn
Ásgrímur Björnsson
bóndi í Hólakoti
María Stefanía Eiríksdóttir
húsfreyja í Hólakoti í Fljótum
Halldóra Guðrún Björnsdóttir
ljósmóðir og húsfreyja í
Vestmannaeyjum
Mæðgurnar Jóhanna og Eyja.
Ekki er það gott, – Pétur Stef-ánsson yrkir á Leir:
Er ég hugsa til Daða frá Dæli
sem dömurnar hrelldi með væli,
liggur það við
að ég leggist á hlið
og kúgist þar, engist og æli.
Og „Þú veist“ segir Helgi R. Ein-
arsson:
Á munninn mig fyrst kyssti,
í meira síðan þyrsti.
Ég því reið í hlað
á helgum stað,
en hún mey –, þú veist, þá missti.
Ólafur Stefánsson segir að það sé
mikill plagsiður nú um stundir að
æða á fjöll og sparka allt út. Jafnvel
míga upp í vindinn. Náttúran ætti
að njóta vafans, eins og aktífist-
arnir segja og yrkir (auðvitað um
Súlurnar frægu fyrir sunnan!):
Náttúrunni gefist grið,
þótt garpar séu í önnum.
Skulu Súlur fá sinn frið.
fyrir göngumönnum.
Í Allrahanda segir síra Jón Norð-
mann að amma sín, Helga Magn-
úsdóttir, hafi sagt að Axlar-Björn
hafi drepið 19 manns. Hún hafði
vísuna sem kerlingin kvað hjá
Axlar-Birni svona:
Gisti enginn hjá Gunnbirni,
sem klæðin hefur góð.
Ekur hann þeim í Ígultjörn;
rennur blóð
eftir slóð.
Og dilla eg þér jóð.
Níels skáldi hafði átt smábrösur
saman við stúlku, sem sat að saum-
um, og kvað:
Fljóðs íþróttir fús að bera,
fáguð skarti lista kyns,
ljóssins dóttir læst þú vera
en líka þarftu myrkursins.
Ekki er ráð nema í tíma sé tekið,
– Hallmundur Guðmundsson segist
á Boðnarmiði hafa skotist með
hundspottið í spássitúr og vanga-
veltist á spássinu:
Svo hafið ei búi við bölvað last
er brýnt að endurnýta
og hafa skal við hendi plast
ef hundurinn þarf að skíta.
Magnús Geir Guðmundsson svar-
aði að bragði:
Hérna nú limru ég letra,
sem lendir í flokki tetra.
Ef hugann ég brýt,
um hundanna skít,
held ég að bréfið sé betra?!
Halldór Blöndal
halldorblondal@simnet.is
Vísnahorn
Af Daða á Dæli
og fleira fólki