Morgunblaðið - 15.11.2019, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 15.11.2019, Blaðsíða 38
38 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. NÓVEMBER 2019 SÉRBLAÐ NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR: Katrín Theódórsdóttir Sími: 569 1105 kata@mbl.is fimmtudaginn 28. nóvember Við komum víða við í ár, heimsækjum fjölda fólks og verðummeð fullt af spennandi efni fyrir alla aldurshópa. Morgunblaðsins kemur út Jólablað Á laugardag Suðvestan 8-13 m/s og él, en hægari og léttskýjað um landið A-vert. Frost 0 til 7 stig, en yfirleitt frostlaust við suðvestur- og vesturströndina. Á sunnudag Fremur hæg vestlæg átt og léttskýjað, en skýjað með köflum V-lands. Frost 0 til 10 stig, kaldast á NA- og A-landi. RÚV 12.35 Kastljós 12.50 Menningin 13.00 Útsvar 2018-2019 14.15 Stöðvarvík 14.45 Séra Brown 15.35 Söngvaskáld 16.25 Íþróttagreinin mín – Vatnsrugby 16.55 Fyrir alla muni 17.20 Landinn 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Fótboltastrákurinn Jamie 18.29 Tryllitæki 18.36 Krakkastígur 18.40 Krakkavikan 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Kappsmál 20.40 Vikan með Gísla Marteini 21.25 Á vit draumanna 22.10 Barnaby ræður gátuna – Undarlegir gestir 23.40 Requiem for a Dream 01.15 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 08.00 Dr. Phil 08.45 The Late Late Show with James Corden 09.30 Síminn + Spotify 12.00 Everybody Loves Ray- mond 12.20 The King of Queens 12.40 How I Met Your Mot- her 13.05 Dr. Phil 13.50 Family Guy 14.15 The Voice US 15.00 Top Chef 16.00 Malcolm in the Middle 16.20 Everybody Loves Ray- mond 16.45 The King of Queens 17.05 How I Met Your Mot- her 17.30 Dr. Phil 18.15 The Late Late Show with James Corden 19.00 America’s Funniest Home Videos 19.20 Will and Grace 19.45 Man with a Plan 20.10 The Voice US 21.40 If I Stay 23.30 Rocky 3 01.10 The Late Late Show with James Corden 01.55 The First 02.45 Mayans M.C. 03.45 Kidding Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 08.00 Friends 08.20 Grey’s Anatomy 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 Brother vs. Brother 10.10 Famous In Love 10.55 The New Girl 11.20 Hand i hand 12.05 Lose Weight for Good 12.35 Nágrannar 13.00 Ghostbusters 14.45 Foodfight! 16.15 Seinfeld 16.40 Margra barna mæður 17.15 Mom 17.40 Bold and the Beautiful 18.03 Nágrannar 18.28 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Sportpakkinn 18.55 Ísland í dag 19.10 Föstudagskvöld með Gumma Ben 20.00 X-Factor Celebrity 21.20 Upgrade 23.00 The Hate U Give 01.10 Mile 22 02.45 Superfly 20.00 Eldhugar: Sería 3 (e) 20.30 Fasteignir og heimili (e) 21.00 Stóru málin 21.30 Saga og samfélag endurt. allan sólarhr. 09.00 Jesús Kristur er svarið 09.30 Omega 10.30 In Search of the Lords Way 11.00 Jimmy Swaggart 12.00 Tónlist 13.00 Joyce Meyer 13.30 The Way of the Master 14.00 Michael Rood 14.30 Gegnumbrot 15.30 Máttarstundin 16.30 LAK 17.00 Á göngu með Jesú 18.00 Trúarlíf 19.00 Charles Stanley 19.30 Joyce Meyer 20.00 Let My People Think 20.30 Jesús Kristur er svarið 21.00 Catch the Fire 22.00 Times Square Church 23.00 United Reykjavík 24.00 Freddie Filmore 00.30 Á göngu með Jesú 20.00 Föstudagsþátturinn endurt. allan sólarhr. 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Í ljósi sögunnar. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Óskastundin. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Heimskviður. 15.00 Fréttir. 15.03 Sögur af landi. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Skyndibitinn. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestarklefinn. 18.00 Spegillinn. 18.30 Múrinn. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Flugur. 19.45 Lofthelgin. 20.35 Mannlegi þátturinn. 21.30 Kvöldsagan: Að breyta fjalli. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. 23.05 Lestarklefinn. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 15. nóvember Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 9:56 16:29 ÍSAFJÖRÐUR 10:20 16:15 SIGLUFJÖRÐUR 10:04 15:57 DJÚPIVOGUR 9:30 15:54 Veðrið kl. 12 í dag Suðaustan 15-23 og talsverð rigning eða slydda sunnan og vestan til seint í dag. Hægari og úrkomulítið norðan- og austanlands. Lægir og styttir að mestu upp vestan til síðdegis en sunnan 13-18 og dálítil væta um landið norðaustanvert. Hlýnar, hiti 0-6 stig síðdegis. Ég eignaðist fyrst bíl þegar ég var 25 ára. Í fyrstu bílferðinni hlustaði ég á lagið Can’t Hold us með Macklemore. Var auð- vitað allt í botni og allt Seltjarnarnesið vakið í leiðinni. Ég var spenntur að eignast loksins ökutæki og ég var viss um að Sel- tjarnarnesið og jafnvel fleiri hverfi myndu fljótlega hringja á lögregluna og kvarta yfir látunum í mér. Ég var hins vegar fljótur að skipta út Mackle- more fyrir hlaðvörp og hljóðbækur og hef nú ekki hlustað á tónlist í bílnum mínum í meira en ár. Þess í stað hef ég hlustað á allt Harry Potter- safnið eins og það leggur sig og svo The Hobbit. Þess á milli hef ég hlustað á hlaðvörp frá The Guardian og svo Í ljósi sögunnar með Veru Illuga- dóttur. Ég vil helst ekki fá annað fólk inn í bílinn minn því þá neyðist ég til þess að setja tónlist á. Það er eitthvað svo róandi við að setjast inn í bíl og fara inn í heim hljóðbóka og hlaðvarpa. Hlaðvörpin hennar Veru eru svo einstaklega fræðandi og gæti ég eflaust staðið mig ágætlega í meistara- námi í sögu, eftir að hafa hlýtt á Veru. Ég hlakka til að losna úr vinnunni svo ég geti hlustað á meira um Farúk Egyptalandskonung. Ljósvakinn Jóhann Ingi Hafþórsson Seltjarnarnesið getur sofið vært Galdur Harry Potter- bækurnar svíkja engan. 6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. Þú ferð framúr með bros á vör. Fréttir á klukkutíma fresti. 10 til 14 Erna Hrönn Skemmtileg tónlist og létt spjall með Ernu alla virka daga á K100. 14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt spjall og skemmtilegir leikir og hin eina sanna „stóra spurning“ klukkan 15.30. 16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu skemmtilegri leiðina heim með Loga Bergmann og Sigga Gunnars. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafsson og Jón Axel Ólafsson flytja fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins og mbl.is á heila tímanum, alla virka daga. Skemmtikrafturinn dáði, Eyþór Ingi, var gestur Loga Bergmann og Sigga Gunnars í 20 mikilvægum spurningum í síðdegisþætti K100. Í dagskrárliðnum spyrja Siggi og Logi viðmælendur sína mikilvægra spurninga eins og t.d. hvað best sé að borða og í hverju viðkomandi sefur. Eyþór svaraði öllum spurn- ingunum skilmerkilega en gamanið náði nýjum hæðum þegar hann var spurður hver leyndur hæfileiki hans væri. „Ég get gleypt dverg og látið hann tala inni í mér,“ sagði Eyþór sem lék það eftir. Heyrn er sögu ríkari og viðtalið má nálgast á k100.is. Leyndur hæfileiki Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík -2 léttskýjað Lúxemborg 4 skýjað Algarve 14 léttskýjað Stykkishólmur 0 heiðskírt Brussel 5 skýjað Madríd 5 rigning Akureyri -3 léttskýjað Dublin 4 léttskýjað Barcelona 9 léttskýjað Egilsstaðir -5 léttskýjað Glasgow 4 léttskýjað Mallorca 12 rigning Keflavíkurflugv. -1 skýjað London 5 léttskýjað Róm 13 skýjað Nuuk 3 snjóél París 6 alskýjað Aþena 17 léttskýjað Þórshöfn 3 léttskýjað Amsterdam 6 skýjað Winnipeg -9 skýjað Ósló 2 skýjað Hamborg 5 skýjað Montreal -3 alskýjað Kaupmannahöfn 4 skýjað Berlín 6 skýjað New York 3 alskýjað Stokkhólmur 2 skýjað Vín 6 léttskýjað Chicago -1 skýjað Helsinki 7 skýjað Moskva 3 alskýjað Orlando 23 skýjað  Dramatísk glæpamynd frá 2018. Starr Carter lifir í tveimur heimum; fátækra- hverfinu þar sem þeldökkir búa, og hún sjálf býr, og heimi hvíta ríka fólksins, þar sem hún er í skóla. Jafnvægið á milli þessa raskast þegar Starr verður vitni að því þegar æskuvinur hennar Khalil er myrtur af lögreglunni. Núna er pressa frá öllum hliðum og Starr þarf að finna styrk til að standa með því sem er satt og rétt. Stöð 2 kl. 23.00 The Hate U Give

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.