Morgunblaðið - 29.11.2019, Side 1

Morgunblaðið - 29.11.2019, Side 1
F Ö S T U D A G U R 2 9. N Ó V E M B E R 2 0 1 9 Stofnað 1913  281. tölublað  107. árgangur  SIGGA Á GRUND HEFUR SKORIÐ ÚT Í 65 ÁR HRÆDD VIÐ GRÝLU MUN HEIMS- METIÐ STANDA Í HUNDRAÐ ÁR? SKUGGAHLIÐAR JÓLANNA 102 ÍÞRÓTTASÖGUSTUND 100TAFLMAÐUR ÚR TRÉ 34 Baldur Arnarson baldura@mbl.is Guðmundur Ingi Guðbrandsson um- hverfisráðherra segir ríkisstjórnina undirbúa innleiðingu hringrásarhag- kerfis á Íslandi. Það muni m.a. birt- ast í breytingum á matvælafram- leiðslu til að draga úr matarsóun. Loftslagsvandinn kalli á djúp- stæðar breytingar á lífsháttum. „Við þurfum að fara að líta á fleiri mælikvarða en aðeins hagvöxtinn. Þá er ég að horfa á mælikvarða sem eru meira félagslegir og umhverfis- legir,“ segir Guðmundur. Flugvélar verða rafknúnar Spurður hvernig áform um auknar flugsamgöngur samrýmist loftslags- stefnunni segir hann rafvæðingu flugvéla geta dregið úr losuninni. Innan fárra ára geti slík tækni verið komin í innanlandsflug á Íslandi. Andri Snær Magnson rithöfundur gagnrýnir íslenska fjölmiðla. Þeir geri of mikið úr sjónarmiðum efa- semdafólks í loftslagsmálum. Hann telur að á næstu árum verði settar hömlur á flug til að stemma stigu við hlýnuninni. Það verði ekki talið siðferðilega rétt að skreppa í þriggja daga ferðir til útlanda. Þessar breytingar geti aftur haft áhrif á þróun íslenskrar ferðaþjón- ustu á næstu árum. »16-18 Sóunin senn á enda  Ráðherra boðar grundvallarbreytingu á framleiðsluháttum Þegar sólin er lágt á lofti og gægist inn í íshellinn við Færnes í Skeiðarárjökli við sólarupprás er skrautsýning hjá náttúrunni. Sólargeislarnir slá gullnum bjarma á ísinn og bláminn sem ann- ars einkennir hellinn víkur en blái liturinn verður þó enn þá bjartari. Hellarnir á þessu vatnasvæði eru illa aðgengilegir nema með þyrlu og er boðið upp á ferðir frá Skaftafelli. »22 Morgunblaðið/RAX Skrautsýning hjá náttúrunni í nýjum íshellum í Skeiðarárjökli Þrjú málverk eftir Jóhannes Kjar- val, eitt eftir Gunnlaug Scheving og eitt eftir Ásgrím Jónsson eru meðal verka sem boðin verða upp á vegum uppboðshússins Bruun Rasmussen í Kaupmannahöfn í næstu viku. Verkin, sem koma úr einkasöfn- um, hafa vakið athygli meðal ís- lenska málverkasafnara sem vita ekki til þess að þau hafi verið sýnd hér á landi eða um þau fjallað í bók- um um listamennina. Þá þykja verkin nokkuð hátt verð- lögð. Svínahraun, landslagsmynd eftir Kjarval, er þannig metin á 200- 250 þúsund danskar krónur, sem svarar til 3,6-4,5 milljóna íslenskra króna. Verði málverkin flutt til Ís- lands bætast við flutningsgjöld og virðisaukaskattur. Á uppboði í Gallerí Fold í næstu viku eru nokkur verk eftir Kjarval og þau sem hæst eru metin eru verð- lögð á 2,-2,5 milljónir króna. »6 Verk eftir gamla meistara boðin upp
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.