Morgunblaðið - 29.11.2019, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 29.11.2019, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. NÓVEMBER 2019 51 Félagsráðgjafi starfar í teymi Austurlandslíkansins er kemur að málefnum barna og fjölskyldna í samstarfi við skóla, leikskóla og heilsugæslu. Teymið starfar að hluta til í leik- og grunnskólum þeirra sex sveitarfélaga sem standa að Félagsþjónustu Fljóts- dalshéraðs. Auk þess að sitja í teyminu, starfar félagsráðgjafi innan fjölskyldusviðs og sinnir m.a. barnaverndarmálum ásamt öðrum þeim störfum sem almennt tilheyra sviðinu. Félagráðgjafi starfar meðal annars eftir barnaverndarlögum nr. 80/2002, og lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga nr. 40/1991, lögum um málefni fatlaðs fólks með lang- varandi stuðningsþarfir nr. 38/2018, stjórnsýslulögum nr. 37/1993 og öðrum lögum er lúta að sviðinu. Menntunar- og hæfniskröfur: · Starfsréttindi í félagsráðgjöf · Þekking og reynsla af félagsþjónustu og barnavernd · Getu og vilja til samvinnu og hæfni til að starfa í teymi og hugsa í lausnum · Reynsla af starfi í opinberri stjórnsýslu · Góð alhliða tölvukunnátta, þekking á Navision og OneSystems er kostur · Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum · Góðir samskiptahæfileikar og hæfni til að tjá sig í ræðu og riti · Kostur að hafa PMTO meðferðarmenntun · Bílpróf Umsóknarfrestur er til og með 13. desember 2019. Störfin eru laus frá og með næstu áramótum. Öllum umsóknum verður svarað. Umsókn ásamt starfsferilsskrá og kynningarbréfi sem greinir frá ástæðu umsóknar og rökstuðningi fyrir hæfni í starfið skulu berast á netfangið julias@egilsstadir.is Nánari upplýsingar um starfið veitir Júlía Sæmundsdóttir, félagsmálastjóri, í síma 4700700. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Fólk af báðum kynjum er hvatt til að sækja um. Vinnustaðir Fljótsdalshéraðs eru reyklausir og fjölskylduvænir. Félagsráðgjafar í Austurlandslíkaninu Tvær lausar stöður félagsráðgjafa í Austurlandslíkaninu hjá Félagsþjónustu Fljótsdalshéraðs. Önnur staðan er til eins árs, með möguleika á framlengingu, hin er framtíðarráðning. Stafrænn leiðtogi Fjármála- og efnahagsráðuneytið leitar að öflugum og reynslumiklum leiðtoga til að leiða stafræna umbreytingu í þjónustu ríkisins. Um er að ræða nýtt starf og hefur viðkomandi tækifæri til að koma að mótun stafrænnar þjónustu hjá ríkinu. Efling stafrænnar þjónustu er eitt af forgangsmálum stjórnvalda og hefur ríkisstjórnin ákveðið að stafræn samskipti verði meginsamskiptaleið almennings við hið opinbera fyrir lok ársins 2020. Umsóknarfrestur er til og með 2. desember. Nánari upplýsingar um starfið má finna á Starfatorgi og heimasíðu Capacent. Helstu verkefni Stýra starfi verkefnastofu um Stafrænt Ísland. Móta markmið, áherslur og forgangsröðun verkefna. Tryggja samstarf um stafræna þjónustu við hagaðila m.a. ráðuneyti, stofnanir og sveitarfélög. Annast áætlanagerð, framkvæmd og eftirfylgni verkefna. Taka þátt í alþjóðlegu samstarfi á sviði stafrænnar þróunar. Gert er ráð fyrir því að stafrænn leiðtogi gegni hlutverki formanns í stýrihópi fjármála- og efnahagsráðherra um Stafrænt Ísland. Menntunar og hæfniskröfur Háskólamenntun eða önnur menntun sem nýtist í starfi. Yfirgripsmikil reynsla af stjórnun innleiðingar stafrænnar þjónustu. Víðtæk yfirsýn yfir hagnýtingu upplýsingatækni. Stjórnunarreynsla og reynsla af samningagerð. Leiðtogahæfileikar og rík aðlögunarhæfni. Hæfileiki til að miðla upplýsingum og afla verkefnum stuðnings. Rík þjónustulund, frumkvæði og drifkraftur. Góð kunnátta í íslensku og ensku. · · · · · · · · · · · · · · Atvinnuauglýsingar 569 1100 capacent.is         – erum við með réttu manneskjuna Ráðgjafar okkar búa                  
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.