Morgunblaðið - 29.11.2019, Qupperneq 70

Morgunblaðið - 29.11.2019, Qupperneq 70
Marta María mm@mbl.is Korkurinn hefur nú þegar sannað gildi sitt. Sá sem hefur náð best- um árangri í að búa til framúr- skarandi korkjógadýnur er brim- brettastrákurinn Chris Willey frá Annapolis í Bandaríkjunum. Fyrir nokkrum árum fékk hann löngun til að smíða sér brimbretti og róðrarspaða. Þar sem hann er alinn upp við mikla ást á nátt- úrunni veitti hann því athygli hve óumhverfisvænn brimbrettaiðn- aðurinn var og er að mörgu leyti enn. Með óþol fyrir sóðaskap í náttúrunni ákvað hann að prófa sig áfram með efni sem væri án eiturefna og umhverfisvænt en um leið sjálfbært og níðsterkt. Leit hans leiddi hann á slóðir korksins. Korkur reyndist sá sterki og umhverfisvæni. Kork- urinn er í raun fáránlega ending- argóður. En best af öllu fyrir brimbrettastrákinn Chris var að korkurinn er stamur. Fullkominn á brimbretti. Það var alger óþarfi að nota vax eða kemísk eiturefni á korkinn til að ná betra gripi.Kork- urinn er ekki síðri blautur. Dag einn varð Chris fyrir vitr- un. Þar sem hann var með vinnu- aðstöðu í bílskúr foreldra sinna fæddist frumgerðin af jógadýnu úr korki. Hann setti saman endur- unnið gúmmí og kork. Vann dag og nótt til að ná öllu saman. Í full- kominni harmóníu við náttúruna. Þegar hann svo gekk í fyrsta sinn inn í jógastúdíóið með korkdýnuna undir hendinni vissi hann undir eins að hann var með demant í höndunum. Ferðalag Chris með umhverfis- vænu níðsterku korkjógamottuna hefur verið ævintýri líkast. Smám saman er heimurinn að uppgötva eina bestu og umhverfisvænstu jógadýnuna. Allan metnaðinn sem lagður er í hana og alla hennar frábæru fylgihluti. Og ekki síðra er að náttúrlegt korkyfirborðið heldur dýnunni og öllu sem fram- leitt er úr þessum korki án sýkla, baktería og lyktar. Meira að segja jógahandklæði eru með öllu óþörf þegar korkjógadýna er annars vegar. Fyrir þá sem ekki vita er kork- ur búinn til úr berki eikartrjáa. „Kork“tréð er eina trjátegundin í veröldinni sem endurnýjar börkinn sinn. Það þarf því ekki að fella eitt einasta tré til að uppskera kork. Nú skipar Yoloha heiðursess í Systrasamlaginu ásamt norsku As- anas-korkjógamottunum sem fylgdu í kjölfarið og eru ekki síður vel hugsaðar og vandaðar. Korkurinn er það sem koma skal Eins og víða eru umhverfisvæn umskipti að verða í jógaveröldinni. Meðvitund hefur vaknað um að flestar jógadýnur eru mjög óumhverfis- vænar, þ.e. flestar eru úr plasti. Nú hefur leitin að betri efnum í jógadýnur og fylgihluti borið árangur. Margir eru sammála um að umhverf- isvænn korkurinn sé það sem koma skuli. 70 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. NÓVEMBER 2019
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.