Morgunblaðið - Sunnudagur - 03.11.2019, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 03.11.2019, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3.11. 2019 Í Vatnsdal í Austur-Húnvatnssýslu er þetta óvenjulega náttúruvætti, djúp tjörn sem í eru tveir fljótandi gróðurhólmar sem rekur undan vindi. Stöðugt rennsli vatns er gegnum tjörnina og í botni hennar er lindarauga sem glittir á í logni á björtum dögum. Af auganu dregur tjörnin nafn sitt, sem er hvert? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hvað heitir tjörnin? Svar:Kattarauga. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.