Morgunblaðið - 20.12.2019, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. DESEMBER 2019
Smáauglýsingar
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Ýmislegt
5.900,-
19.500,-
7.500,-
13.900,-
19.900,-
Í MIKLU ÚRVALI
FYRIR DÖMUR
OG HERRA
www.frusigurlaug.is
Glæsileg vefverslun
- Frí póstsending -
MJÓDD | S. 774-7377
Föstudagur: ...... 10 - 20
Laugardagur: .... 11 - 18
Sunnudagur: ..... 12 - 18
Velúrsloppur
ll
serur
Heimadress
Misty
Mikið úrval af fallegum
heima- og náttfatnaði
frá Vanilla.
Gefðu mjúkan pakka í ár.
Heima-náttsett
Stærðir S-3XL,
Líka til í svörtu
Verð 14.850,-
Kjóll
Stærðir S-3XL
Verð 10.950,-
Líka til í vínrauðu
Laugavegi 178, 105 Reykjavík
sími 551 3366.
Opið virka daga kl. 10-18,
laugardag 21. des. kl. 10-18,
Þorláksmessu 23. des. 10-20
Raðauglýsingar
Félagsstarf eldri borgara
Árskógar 4 Smíðar, útskurður, pappamódel með leiðbeinanda kl. 9-
16. Bókabíllinn kemur við Árskóga 6-8 kl. 16.15-17. Hádegismatur kl.
11.40-12.50. Kaffisala kl. 14.45-15.30. Heitt á könnunni. Allir velkomnir.
S. 535-2700.
Dalbraut 18-20 Stólaleikfimi Rósu kl. 10.15 í setustofunni.
Dalbraut 27 Vist kl. 14 í bókastofunni.
Félagsmiðstöðin Hæðargarði 31 Við hringborðið kl. 8.50. Hádeg-
ismatur kl. 11.30. Síðdegiskaffi kl. 14.30. Allir velkomnir óháð aldri.
Nánari upplýsingar í síma 411-2790
Félagsmiðstöðin Vitatorgi Morgunleikfimi kl. 9.45. Botsía kl. 10.
Föstudagshópurinn hittist kl. 10. Frjáls spilamennska kl. 13-16.30.
Hádegismatur frá kfrá 11.30-12.30 og vöfflukaffi kl. 14.30-15.30. Heitt á
könnunni fyrir hádegi. Nánari upplýsingar í síma 411-9450. Verið öll
hjartanlega velkomin.
Garðabær Gönguhópur frá Jónshúsi kl. 10.
Gerðuberg 3-5 Opin handavinnustofa kl. 8.30-16. Prjónakaffi kl. 10-
12. Leikfimi gönguhóps kl. 10-10.20. Gönguhópur um hverfið kl. 10.30.
Leikfimi Maríu kl. 10.30-11.15. Bókband með leiðbeinanda kl. 13-16.
Kóræfing kl. 13-15. Allir velkomnir.
Gjábakki Kl. 9 handavinna, kl. 13 samsöngur / harmonikka, kl. 20
félagsvist.
Gullsmári Handavinna kl. 9. Fluguhnýtingar kl. 13. Gleðigjafarnir kl.
13.30.
Hraunbæ 105 Kaffiklúbbur og spjall, allir velkomnir, frítt kaffi kl. 9.
Opin handavinna kl. 9–12, útskurður kl. 9, verkfæri á staðnum og ný-
liðar velkomnir. Botsía kl. 10-11. Hádegismatur kl. 11.30. Jólabíó kl. 13.
Hraunsel Ganga í Kaplakrika alla daga kl. 8-12. Kl 10.30 línudans, kl.
13 brids, kl. 13.30 botsía.
Hvassaleiti 56-58 Morgunkaffi og spjall frá kl. 8.30-10.30. Útvarps-
leikfimi kl. 9.45. Brids í handavinnustofu kl. 13. Jólaspurningakeppni
kl. 13.30.
Korpúlfar Sundleikfimi kl. 9 í Grafarvogssundlaug, gönguhópar kl.
10, gengið frá Borgum og inni í Egilshöll, kaffi á eftir í Borgum og
gleðileg samvera. Með hjartans ósk um góða helgi. Föstudagsvöfflu-
kaffi fellur niður í Borgum í dag.
Norðurbrún 1 Morgunkaffi kl. 8.30, trésmiðja kl. 9-12, listasmiðja kl.
9-12, morgunleikfimi kl. 9.45, upplestur kl. 11, guðsþjónusta kl. 13.30.
Uppl, í s. 4112760.
Sléttuvegur 11-13 Selið á Sléttuvegi er opið frá kl. 10–14. Heitt á
könnunni frá kl. 10–11 og hægt er að líta í blöðin. Hádegismatur er frá
kl. 11.30–12.15, panta þarf matinn daginn áður. Framhaldssaga eða
bíó kl. 13. Allir velkomnir. Síminn í Selinu er 568-2586.
Nú u
þú það sem
þú eia að
á FINNA.is
IÐNAÐARMENN VERSLANIR
VEITINGAR VERKSTÆÐI
BÓKHALDSÞJÓNUSTA OG FLEIRA
Ertu að leita að
STARFS-
FÓLKI?
75 til 90 þúsund
manns, 18 ára og
eldri, lesa blöð
Morgunblaðsins með
atvinnuauglýsingum
í hverri viku*
Þrjár birtingar á verði einnar
Birt í atvinnublaði
Morgunblaðsins í
aldreifingu á fimmtudögum
Birt í atvinnublaði
Morgunblaðsins á laugardegi.
Birt á mbl.is
Sölufulltrúi Richard Richardsson,
atvinna@mbl.is, 569 1391
* samkvæmt Gallup jan.-mars 2019
með
morgun-