Morgunblaðið - 27.12.2019, Side 27
DÆGRADVÖL 27
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. DESEMBER 2019
Embættismaður sem kemst þannig að orði að orð hans eru sögð vekja
„undrun og furðu“ getur auðvitað kallað þetta ódýrt áherslubragð í stíl við
oft og tíðum, andlaust að hnýta saman tvö orð sem þýða nokkurn veginn það sama, og
talið nær að velja orðapar sem upplýsti eitthvað, eins og „undrun og lotningu“.
Málið
Klettagörðum 11 | 104 Reykjavík | Sími 568 2130 | verslun@et.is | Opið mánud.-föstud. kl. 8.00-18.00
Mikið úrval af
KÖSTURUM OG AUKALJÓSUM
fyrir allar gerðir bíla
9 8 1 5 2 4 3 7 6
7 6 4 8 1 3 5 9 2
2 3 5 7 9 6 8 1 4
1 9 6 2 3 8 4 5 7
5 2 8 4 7 1 6 3 9
3 4 7 6 5 9 1 2 8
4 7 2 1 6 5 9 8 3
6 5 9 3 8 7 2 4 1
8 1 3 9 4 2 7 6 5
9 7 3 8 5 2 1 4 6
2 8 5 6 4 1 3 7 9
6 1 4 7 3 9 5 2 8
7 4 8 2 1 6 9 5 3
5 6 9 3 7 8 2 1 4
3 2 1 5 9 4 8 6 7
4 9 2 1 6 3 7 8 5
8 3 7 4 2 5 6 9 1
1 5 6 9 8 7 4 3 2
9 7 4 5 1 2 8 3 6
3 6 1 4 7 8 9 5 2
8 5 2 9 6 3 4 1 7
2 4 6 1 8 9 3 7 5
5 1 9 7 3 6 2 8 4
7 3 8 2 4 5 1 6 9
1 2 5 3 9 7 6 4 8
4 8 7 6 2 1 5 9 3
6 9 3 8 5 4 7 2 1
Lausn sudoku
Krossgáta
Lárétt:
1)
7)
8)
9)
12)
13)
14)
17)
18)
19)
Doppa
Rót
Frekt
Stó
Blaðs
Meiða
Púl
Útlit
Salla
Sinna
Fær
Iður
Hrota
Óði
Tað
Rúmið
Gusts
Mett
Rauf
Ský
2)
3)
4)
5)
6)
10)
11)
14)
15)
16)
Lóðrétt:
Lárétt: 4) Gust 6) Skepnan 7) Ótta 8) Tónlist 9) Tása 12) Ilma 16) Glæstur 17) Svín 18)
Annálað 19) Ósar Lóðrétt: 1) Ósætti 2) Leynum 3) Yndis 4) Gnótt 5) Sætis 10) Ártala 11)
Atriði 13) Lævís 14) Agnar 15) Gætni
Lausn síðustu gátu 586
9 5 7
5 9 2
6 8
2
6 3
3 4 8
2 9 3
5 8 7 4
8 3 4
7 3 8 5 1
5 4 1 9
1 7 9 5
8 3
9 1
3 5 9 4
4 7 5
7 2
1
4 8
9 6 1
1 9 3 6 2
3 2 4 6 9
5 4 8
4 8 2 1 9 3
9 3 8
Sudoku
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit
birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita
lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tví-
taka neina tölu í röðinni.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Hindrun og tanndráttur. V-Enginn
Norður
♠Á1084
♥KD6
♦ÁK96
♣102
Vestur Austur
♠K975 ♠2
♥973 ♥G1084
♦DG2 ♦105
♣ÁK8 ♣DG9753
Suður
♠DG63
♥Á52
♦8743
♣64
Suður spilar 4♠.
Vel heppnuð hindrun takmarkar val
mótherjanna – fækkar valkostum. Hér
opnar vestur á Standard-laufi, norður
doblar og austur stekkur hindrandi í
3♣. Hvað á suður að gera?
Suður á of lítið í 3♠ og of mikið til
passa. En hvort sem hann gerir verður
niðurstaðan mjög líklega 4♠. Norður
mun alltaf lyfta 3♠ í fjóra og ef suður
passar gæti norður doblað aftur og þá
stekkur suður í 4♠ vegna fyrri lin-
kindar. Hindrunin útilokar 3♠ sem
lokasögn.
En þá það – 4♠ er ekki alvondur
samningur. Vestur tekur tvo slagi á
lauf og skiptir yfir í hjarta. Sagnhafi
drepur heima og hleypir ♠D. Vestur
leggur næst á ♠G og nú þarf að kom-
ast heim til að svína fyrir níuna.
Hvernig er það gert?
Með tanndrætti (Dentist Coup).
Sagnhafi tekur hjartahjónin (tann-
drátturinn), spilar svo ♦ÁK og meiri
tígli.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. d4 Rf6 2. c4 c5 3. d5 e6 4. Rc3
exd5 5. cxd5 d6 6. Rf3 g6 7. Bf4 Bg7
8. h3 0-0 9. e3 a6 10. a4 He8 11. Be2
Re4 12. Rxe4 Hxe4 13. Rd2 Hxf4 14.
exf4 Bxb2 15. Ha2 Bc3 16. 0-0 Dc7
17. Rc4 b6 18. Db3 Bb4 19. f5 Rd7
20. fxg6 hxg6 21. f4 Bb7 22. f5 Bxd5
23. fxg6 fxg6 24. Dd3 Bf7
Staðan kom upp á Evrópumótinu í
atskák sem haldið var í desember
2017 í Katowice í Póllandi. Pólski stór-
meistarinn Marcin Dziuba (2.570)
hafði hvítt gegn landa sínum Piotr
Goluch (2.292). 25. Hxf7! Kxf7 26.
Dd5+ og svartur gafst upp enda hrók-
urinn á a8 að falla í valinn. Jóla-
hraðskákmót Taflfélags Reykjavíkur
hefst kl. 19:30 í kvöld í húsakynnum
félagsins og á sama stað nk. sunnu-
dag hefst Atskákmót Íslands kl. 13:00.
Síðar þann dag verður Íslandsmótið í
netskák haldið. Nánari upplýsingar um
þessa skákviðburði og fleiri til, sjá
skak.is.
Hvítur á leik.
R J V B T J L D N R N L M Q Á
Z K D I R O E O L A M D J T S
V R Z R A N I A A N E B W I T
G E T A R P F G N U I K X L A
K K L N A R S E U L E Y K E N
O S I Ð M U D R N F H D Z I D
L T E Æ Ó Ð Ó M F Ö O P X G S
H R T R D A T Ö E A F Y O N J
W A F Á I N T N T N L B U A A
U R V A L L I S S G V O F K F
N I N K Y I R K R I J Z V X N
D N P L B K I Z O E W V K C A
X S J Z P S P M B R X Q T K N
U G R O B N A V S A T O H C U
A K V E R K K U N N Á T T A G
Leifsdóttir
Svanborgu
Borstefnuna
Dómarar
Eignaöflunar
Germönsk
Rekstrarins
Skilnaður
Tileigna
Verkkunnátta
Áræðnari
Ástandsjafnan
Orðarugl
Finndu fimm breytingar Fimmkrossinn Stafakassinn
Er hægt að búa til tvö
fimm stafa orð með því
að nota textann neðan?
Já, það er hægt ef sami
bókstafur kemur fyrir í
báðum orðum. Hvern staf
má nota einu sinni.
Þrautin er að fylla í
reitina með sex þriggja
stafa orðum og nota
eingöngu stafi úr
textanum að neðan.
Nota má sama stafinn
oftar en einu sinni.
A K L M R S T Ú Y
E L D F I M A R I
F
R
Þrautir
Lausnir
Stafakassinn
MÚS YRT LAK
Fimmkrossinn
MALDI FELIR