Morgunblaðið - 27.12.2019, Síða 29

Morgunblaðið - 27.12.2019, Síða 29
DÆGRADVÖL 29 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. DESEMBER 2019 Morgundagurinn verður betri með After Party™ Amínósýrur, Rósepli, Cactus extract, öflug blanda af B-vítamínum og Magnesíum. Virkar vel gegn þynnku 2 töflur fyrir fyrsta drykk 2 töflur fyrir svefn Fæst í apótekum og heilsuhillum verslana I www.artasan.is „Í BLÍÐU OG STRÍÐU, AÐ EFTIRTÖLDUM ATRIÐUM UNDANSKILDUM …” „GETURÐU FJARLÆGT ÞESSAR TENNUR?” Ferdinand Hrólfur hræðilegi Grettir ... að leyfa hinum aðilanum að njóta vafans. Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann EITTHVAÐ AÐ FRÉTTA, ODDI? VOFF! VOFF! VOFF! VOFF! VOFF! VOFF! VOFF! VOFF! VOFF! VOFF! GETURÐU EKKI BARA SAGT „EKKERT SÉRSTAKT ” EINS OG ALLIR AÐRIR? VOFF! ÞAÐ ERU FIMM AÐRIR KASTALAR Í SÝSLUNNI! HVÍ NÍÐIST ÞIÐ Á OKKUR? KONAN MÍN NOTAR FÖT Í SÖMU STÆRÐ OG ÞÍN! er að ég fer í gönguferðir úti í nátt- úrunni a.m.k. klukkutíma á dag, með hundana mína. Það er ekki einvörð- ungu gott fyrir líkamann að hreyfa sig heldur ekki síður fyrir sál og anda, en ég lít á þetta sem hluta af minni andlegu iðkun, að njóta marg- breytileika náttúrunnar með dýr- unum mínum, hundunum Stjörnu og Stellu.“ Heimili Lindu og dóttur hennar er á Álftanesi og hefur verið síðastliðin 10 ár og þær búa einnig í Bresku Kólumbíu í Kanada. Þess utan hefur Linda búið víðsvegar um heiminn eins og í Bretlandi, Japan, Mílanó, Kanada og Bandaríkjunum. Fjölskylda Dóttir Lindu er Ísabella Ása Lindudóttir Azab, f. 27.8. 2005, nem- andi. Systkini Lindu eru Sigurgeir Pét- ursson, f. 16.12. 1965, skipstjóri á Nýja-Sjálandi, og Sævar Pétursson, f. 19.12. 1974, framkvæmdastjóri á Akureyri. Foreldrar Lindu eru hjónin Pétur S. Olgeirsson, f. 12.10. 1945, fyrrver- andi framkvæmdastjóri og skip- stjóri, og Ása Dagný Hólmgeirs- dóttir, f. 13.7. 1945, húsmóðir. Þau eru búsett á Húsavík og hafa verið gift síðan 26.12. 1964. Linda Pétursdóttir Petrína Jóhannesdóttir húsfreyja í Flatey á Skjálfanda Sigurbjörn Óskar Sigurbjörnsson smiður og verkamaður í Flatey á Skjálfanda Sigríður Sigurbjörnsdóttir húsfreyja í Flatey á Skjálfanda og á Húsavík Ása Dagný Hólmgeirsdóttir húsmóðir á Húsavík Kristján Olgeirsson fv. landsliðsmaður í fótbolta Ingvar Hólmgeirsson fv. útgerðarmaður og skipstjóri á Húsavík Sigríður Ingvarsdóttir forstjóri Nýsköpunar- miðstöðvar innar Jóhanna Jónsdóttir húsfreyja á Eyri á Flateyjardal Hólmgeir Árnason útgerðarmaður í Flatey á Skjálfanda, síðar Húsavík Árni Tómasson bóndi á Eyri á Flateyjardal Gísli Jónatansson fv. kaupfélagsstjóri Kaupf. Fáskrúðsf. og framkvstj. Loðnuvinnslunnar Jónatan Árnason útvegsbóndi í Flatey Björn Olgeirsson fv. skíðakappi og ólympíufari Guðmundur Hólmgeirsson fv. útgerðarmaður og skipstjóri á Húsavík Stefán Guðmundsson framkvæmdastj. og eigandi Gentle Giants á Húsavík Matthías Bjarnason ráðherra Bjarni Bjarnason vegaverkstjóri á Ísafi rði Kristjana Þorsteinsdóttir húsfreyja á Húsavík Jónas Bjarnason vegaverkstjóri á Húsavík Ragnheiður Jónasdóttir húsfreyja á Húsavík Jakobína Jónsdóttir húsfreyja á HúsavíkGuðmundur Bjarnason fv. ráðherra Olgeir Sigurgeirsson útgerðarmaður á Húsavík Björg Jónsdóttir húsfreyja á Húsavík Sigurgeir Pétursson bústjóri á Húsavík Úr frændgarði Lindu Pétursdóttur Pétur Olgeirsson fv. skipstjóri á Húsavík og framkvæmdastjóri Álverið í Straumsvík fagnaði50 ára afmæli álframleiðslu á Íslandi með því að afhenda Árnastofnun íslenskt álorðasafn á stafrænu formi. Við afhendingu þess flutti Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands ávarp og sagði: „Ál er frábært orð. Í sögu álvers- ins í Straumsvík les ég að um miðjan sjöunda áratug síðustu aldar hafi Baldur Jónsson ís- lenskufræðingur bent á þetta kjörorð fyrir erlenda orðið al- úmíníum sem léti illa í munni og samræmdist auk þess ekki ís- lensku málkerfi og málvitund. Ís- lensk málnefnd gerði orðið að sínu og íslensk þjóð í kjölfarið.“ Síðan rifjaði forsetinn upp, að Baldur hefði ekki eignað sér hug- myndina. Orðið hefði heyrst mun fyrr. Í Almanaki Þjóðvinafélags- ins árið 1914 birtist þessi málm- vísa séra Jóns Jónssonar í Stafa- felli: Silfur og gull með gljáa fullan skarta, má og blika eir og ál einnig nikul, tin og stál. Í síðustu viku skrifaði Davíð Hjálmar í Davíðshaga í Leirinn og kallaði „Bjargvætt sveitanna“: Landsvirkjun með ljósin hlý! Líf vort allt og kraftur! Þú ferð og kemur, ferð á ný og ferð ef kemur aftur. Þessi limra, „Gæði kaup- mennskunnar“, flaut með, þegar Helgi R. Einarsson sendi lausn á laugardagsgátunni: Nú boðskap út skal breiða, svo börn ei fyllist leiða: Aðventu á flest má fá og í febrúar það greiða! Helga Ingólfssyni fer eins og Látra-Björgu að yrkja um héruð. Fyrst eru það Eyfirðingar: Eyfirðingar eiga líf, ævin geysist hröð. Elska hesta, öl og víf, allt í þeirri röð. Austfirðir: Oft menn festa þrugl á þrykk og þvættingur er sagður: Á Austfjörðum er þokan þykk sem þæfður ullarlagður. Skagafjörður: Skrúði jarðar, skáldarík: Skagafjarðarsveit er slík að lengst úr skarði að lægstu vík býr lambasparða-rómantík. Halldór Blöndal halldorblondal@simnet.is Vísnahorn Af áli og gæðum kaupmennskunnar

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.