Morgunblaðið - 27.12.2019, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 27.12.2019, Blaðsíða 36
Andlitshreinsir ársins: SkinCeuticals Gentle Cleanser Mildur andlitshreinsir sem hentar öllum húðgerðum. Hreinsar húðina án þess að raska jafnvægi hennar og róar í senn þurra og/eða við- kvæma húð. MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. DESEMBER 2019 Vagnhöfða 11 - 110 Reykjavík - www.ofnasmidja.is - sími 577 5177 hafðu það notalegt vottun reynsla ára ábyrgð gæði miðstöðvarofnar Augnkrem ársins: Neostrata Inten- sive Eye Therapy Mjög öflugt augnkrem sem byggir upp húð- ina við augun og gerir hana þétt- ari. Sérstök pró- tein örva kolla- genframleiðslu húðarinnar, koff- ín dregur úr bólgum og E- vítamín veitir an- doxun. Skotheld formúla sem veitir sjáanlegan árangur. Sólarvörn ársins: SkinCeuticals Mineral Radiance SPF 50 Það er fátt sem jafnast á við þessa sólarvörn. Hún inniheldur eingöngu sól- arvörn úr steinefnum og er með lit svo það kem- ur ekkert hvítt endur- kast. Þar sem hún er lit- uð og jafnar ásýnd húðarinnar getur hún jafnvel virkað sem létt- ur farði eða litað dag- krem. Andlitskrem ársins: The Ordinary Natural Moistu- rizing Factors + HA Þessi formúla er brimfull af rakagefandi efnum sem finna má í húðinni náttúrulega. Þannig styður þetta and- litskrem við verndarhjúp húð- arinnar og er án allra helstu aukaefna svo það hentar einn- ig viðkvæmri húð. HÚÐUMHIRÐA Húðmeðferð ársins: Skin Regimen 1.85 HA Booster Með þrjár mismunandi gerðir af hýjalúrónsýru veitir þessi form- úla húðinni gífurlegan raka svo hún virkar bæði fyllri og sléttari. Einnig inniheldur formúlan öfl- ug andoxunarefni og er án óæskilegra aukaefna. Andlitsmaski ársins: BIOEFFECT Imprinting Hydrogel Mask Einstaklega rakagefandi og kælandi andlitsmaski. Það sést munur á húðinni eftir fyrstu notkun en þessi maski hentar öllum húðgerðum. Þar sem hann er svo frískandi hafa sumir einnig sagst nota hann þegar þeir þurfa að slaka á eða eru með höfuðverk.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.