Morgunblaðið - 28.12.2019, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 28.12.2019, Blaðsíða 12
12 DAGLEGT LÍF MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. DESEMBER 2019 Dolorin Hita- og verkjastillandi paracetamól Á HAGSTÆÐUVERÐI! Reykjavíkurvegur 62 | Sími 527 0640 | 220 Hafnarfjörður | www.wh.is Lesiðvandlegaupplýsingarnaráumbúðumogfylgiseðli fyrir notkun lyfsins. Leitið til lækniseða lyfjafræðingsséþörfá frekari upplýsingumumáhættuogaukaverkanir. Sjá nánari upplýsingar um lyfið á www.serlyfjaskra.is Þú færð Dolorin í næsta apóteki Dolorin500mg paracetamól töflur - 20stkog30stk Mannskepnan er sem betur fer þannig gerð að hún grípur hvert tækifæri til að sprella og jólin eru ein- mitt kjörið tækifæri til að bregða sér í búning og hafa gaman. Sumir fara í jólasveinabúning, aðrir fara í hátíðarskrúða og blessa fanga sem ekki njóta frelsis um jólin. Svo eru þeir sem skella sér í ein- hvern allt annan búning í tilefni jólanna. Fjöldi fólks sækir stíft að komast í vatn um jólin, ýmist í saltan sjó eða ískaldar ár, til að kæla sig niður, sýna hetjudáð eða einfaldlega njóta þess að gera eitthvað annað en kýla vömb sína út af mat. Blessaðar skepnurnar fá sumar líka jólapakka og góðgæti í tilefni hátíðanna. Að gera sér dagamun er góður siður. Konungur fuglanna Gullörn í nálægð við jólatré í Kirgistan. Kafað Jólasveinn og engill köfuðu meðal fiska á safni í Berlín.Rimlar Jólamessa var fyrir vistmenn í fangelsi í Los Angeles. Í netsokkum Margir tóku þátt í árlegri sundkeppni í jólasveinabúningi við höfn í Barcelona. Góðgæti Þeir voru spenntir fyrir jólapakkanum aparnir í Frakklandi og opnuðu hann sjálfir. AFP Ég kveiki á kertum mínum Barn í búningi kveikir á kertum í kirkju í Am- ritsar á Indlandi á jóladag. Að baki vakir yfir Guðsmóðirin María mey. Margt er brallað yfir hátíðirnar um veröld víða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.