Morgunblaðið - 28.12.2019, Page 12

Morgunblaðið - 28.12.2019, Page 12
12 DAGLEGT LÍF MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. DESEMBER 2019 Dolorin Hita- og verkjastillandi paracetamól Á HAGSTÆÐUVERÐI! Reykjavíkurvegur 62 | Sími 527 0640 | 220 Hafnarfjörður | www.wh.is Lesiðvandlegaupplýsingarnaráumbúðumogfylgiseðli fyrir notkun lyfsins. Leitið til lækniseða lyfjafræðingsséþörfá frekari upplýsingumumáhættuogaukaverkanir. Sjá nánari upplýsingar um lyfið á www.serlyfjaskra.is Þú færð Dolorin í næsta apóteki Dolorin500mg paracetamól töflur - 20stkog30stk Mannskepnan er sem betur fer þannig gerð að hún grípur hvert tækifæri til að sprella og jólin eru ein- mitt kjörið tækifæri til að bregða sér í búning og hafa gaman. Sumir fara í jólasveinabúning, aðrir fara í hátíðarskrúða og blessa fanga sem ekki njóta frelsis um jólin. Svo eru þeir sem skella sér í ein- hvern allt annan búning í tilefni jólanna. Fjöldi fólks sækir stíft að komast í vatn um jólin, ýmist í saltan sjó eða ískaldar ár, til að kæla sig niður, sýna hetjudáð eða einfaldlega njóta þess að gera eitthvað annað en kýla vömb sína út af mat. Blessaðar skepnurnar fá sumar líka jólapakka og góðgæti í tilefni hátíðanna. Að gera sér dagamun er góður siður. Konungur fuglanna Gullörn í nálægð við jólatré í Kirgistan. Kafað Jólasveinn og engill köfuðu meðal fiska á safni í Berlín.Rimlar Jólamessa var fyrir vistmenn í fangelsi í Los Angeles. Í netsokkum Margir tóku þátt í árlegri sundkeppni í jólasveinabúningi við höfn í Barcelona. Góðgæti Þeir voru spenntir fyrir jólapakkanum aparnir í Frakklandi og opnuðu hann sjálfir. AFP Ég kveiki á kertum mínum Barn í búningi kveikir á kertum í kirkju í Am- ritsar á Indlandi á jóladag. Að baki vakir yfir Guðsmóðirin María mey. Margt er brallað yfir hátíðirnar um veröld víða

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.