Morgunblaðið - 05.12.2019, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 05.12.2019, Qupperneq 8
Þessi steik er ofboðslega vel heppnuð. Hún er bragðmikil og góð og áferðin á henni var upp á tíu. Fyrir þá sem eru tvístígandi varðandi kjö- tát eða langar að breyta al- gjörlega til þá er þetta málið! Mæl- um 100% með þessum veislurétti. Aðalréttir 8 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. DESEMBER 2019 1 kalkúnaskip, smjörsprautað 150 g smjör 2 hvítlauksgeirar, fínt skornir salt Kalkúnninn er saltaður og bakaður í ofni á 180°C í 45 mínútur á hvert kg. Smjörið og hvítlaukurinn er brætt saman í potti og notað til þess að smyrja/hella yfir kalkúninn þrisvar á eldunartímanum. Seinustu 5 mín- úturnar er gott að setja ofninn upp í 220°C og grill til að fá góða stökka húð á kalkúninn. Smjörsprautaður kalkúnn Morgunblaðið/Hari Kalkúnninn kom einstaklega vel út og smjörsprautunin tryggir að hann sé sérlega safaríkur og hreinlega bráðni í munni. Kalkúnn er alltaf vinsæll á hátíðarborðinu en með þessum hætti er eins einfalt að matreiða hann og hugsast getur. Ein Oumph! Wellington- steik Elduð eftir leiðbein- ingum á pakka, en gott er að spreyja form- ið áður en steikin fer í það svo hún festist ekki. Oumph! Wellington

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.