Morgunblaðið - Sunnudagur - 15.12.2019, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - Sunnudagur - 15.12.2019, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15.12. 2019 08.00 Strumparnir 08.25 Blíða og Blær 08.45 Stóri og Litli 08.55 Dagur Diðrik 09.20 Mæja býfluga 09.30 Dóra og vinir 09.55 Latibær 10.20 Lukku láki 10.45 Ævintýri Tinna 11.10 Ninja-skjaldbökurnar 12.00 Nágrannar 12.20 Nágrannar 12.40 Nágrannar 13.00 Nágrannar 13.20 Nágrannar 13.45 Alfreð Gíslason 14.55 The Great Christmas Light Fight 15.40 Aðventan með Völu Matt 16.05 Leitin að upprunanum 16.53 60 Minutes 17.43 Víglínan 18.28 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.55 Sportpakkinn 19.10 Aðventumolar Árna í Árdal 19.20 The Great British Bake Off 20.25 Keeping Faith 21.20 Prodigal Son 22.10 Shameless 23.05 Watchmen 24.00 Silent Witness ÚTVARP OG SJÓNVARP Sjónvarp Símans RÚV Rás 1 92,4  93,5 Omega N4 Stöð 2 Hringbraut 20.00 Að austan 20.30 Eitt og annað 21.00 Nágrannar á Norð- urslóðum (e) 21.30 Heimildarmynd Endurt. allan sólarhr. 16.00 Trúarlíf 17.00 Times Square Church 18.00 Tónlist 18.30 Ísrael í dag 19.30 Jesús Kristur er svarið 20.00 Omega 21.00 Tónlist 22.30 Gegnumbrot 20.00 Mannamál (e) 20.30 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta (e) 21.00 Miðbærinn (e) 21.30 Stóru málin (e) Endurt. allan sólarhr. 13.50 Superstore 14.15 Bluff City Law 15.00 Gordon, Gino and Fred: Road Trip 16.10 Malcolm in the Middle 16.30 Everybody Loves Ray- mond 16.55 The King of Queens 17.15 How I Met Your Mother 17.40 Happy Together (2018) 18.05 Með Loga 19.05 Sissel Kyrkjebø: Konan á bak við röddina 20.00 Jól með Sissel 21.30 Catch-22 22.15 Perpetual Grace LTD 23.10 Rillington Place 06.55 Bæn og orð dagsins. 07.00 Fréttir. 07.03 Tríó. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Á tónsviðinu. 09.00 Fréttir. 09.03 Samtal. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Bók vikunnar. 11.00 Guðsþjónusta í Grafar- vogskirkju. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 13.00 Jólatónl. frá Austurríki. 14.00 Jólatónl. frá Íslandi. 15.00 Skyndibitinn. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Jólatónl. frá Finnlandi. 17.00 Í leit að jólunum. 17.13 Hvít jól: Jólagleði. 17.25 Orð af orði. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Ymur 2. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Jólatónl. frá Danmörku. 20.00 Gestaboð. 21.00 Jólatónl. frá Eistlandi. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Jólatónl. frá Svíþjóð. 23.10 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 07.15 KrakkaRÚV 07.16 Begga og Fress 07.29 Lalli 07.36 Tulipop 07.39 Sara og Önd 07.46 Minnsti maður í heimi 07.47 Hæ Sámur 07.54 Söguhúsið 08.01 Letibjörn og læmingjarnir 08.08 Stuðboltarnir 08.19 Alvin og íkornarnir 08.30 Ronja ræningjadóttir 08.55 Disneystundin 08.56 Tímon & Púmba 09.18 Sígildar teiknimyndir 09.25 Sögur úr Andabæ 09.45 Krakkafréttir vikunnar 10.05 Njósnarar í náttúrunni: Á tökustað 11.00 Silfrið 12.10 Lestarklefinn 13.05 Menningin – samantekt 13.35 Jólatónar 14.15 Jólatréð 15.40 Minningargreinar 17.10 Heimilistónajól 17.40 Táknmálsfréttir 17.50 KrakkaRÚV 17.51 Jólasveinarnir 18.00 Stundin okkar 18.25 Jóladagatalið: Jóla- kóngurinn 18.50 Landakort 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.40 Íþróttir á sunnudegi 20.05 Landinn 20.35 Fyrir alla muni 21.05 Maigret – Maigret egnir gildru 22.35 Carol 14 til 16 Tónlistinn Topp40 Eini opinberi vinsældalisti Íslands er sendur út á K100 alla sunnudaga. Siggi Gunnars telur niður 40 vinsælustu lög landsins. 16 til 19 Pétur Guðjóns Pétur Guðjónsson hækkar í gleðinni og fylgir hlust- endum K100 síðustu metrana í fríi helgarinnar síð- degis á sunnudögum. Góð tónlist og létt spjall á K100. Kvikmyndin Star Wars: The Rise of Skywalker er leið- inni og stórfyrirtæki ætla svo sannarlega að notfæra sér það með alls konar vörum og sniðugum hlutum til að græða á. Coca-Cola er með í lestinni og er að fara að framleiða flöskur með glóandi geislasverðum á. Miðarnir eru með led-ljósum sem lýsa upp sverðið á miðanum og þykja þessar vörur með svalari nýjungum sem eru að koma í sambandi við kvikmyndina. Aðeins voru framleiddar 8.000 flöskur og það er aðeins hægt að nálgast þær í Singapúr. Logandi geislasverð á kók- flöskum vegna Star Wars ÞÚ ÁTT SKILIÐ ÞAÐ BESTA www.alver.is S: 896 4040 LauraStar á Íslandi LauraStar Lift Létt og meðfærilegt Straujar – gufar – hreinsar Suðurlandsbraut 6, Rvk | S. 419 9000 info@handafl.is | handafl.is Við útvegum hæfa starfskrafta í flestar greinar atvinnulífsins VANTAR ÞIG STARFSFÓLK? Traust og fagleg starfsmannaveita sem þjónað hefur íslenskum fyrirtækjum í áraraðir Hann er bí-morðhneigður,sem er ekki það sama.Hann er að myrða fólk en ekki slá sér upp með því,“ segir Ste- ven Moffat, annar handritshöfunda nýrra þátta um Drakúla greifa, sem frumsýndir verða í breska ríkissjón- varpinu, BBC, á nýársdag. Moffat lét ummælin falla í samtali við dag- blaðið The Times en vangaveltur hafa verið uppi þess efnis að greifinn sé hafður tvíkynhneigður, ellegar bí- sexúal, í þáttunum. Samkvæmt heimildum The Times mun þar vera gefið í skyn að Drakúla hafi mök við lögmanninn Jonathan Harker sem sækir hann heim til Rúmeníu. Moffat staðfestir þetta þó ekki. Í öðru viðtali, í breska blaðinu The Telegraph, segir hann greifann í reynd ekki stunda neitt kynlíf í þátt- unum; hann svolgri aðeins blóðið. „Þú gætir þurft að eyða Tindernum þínum ef þú heldur það. Drakúla nærðist alltaf á körlum og konum,“ bætir hann við. Ekkert kynlíf er í skáldsögu Brams Stokers, sem kom út 1897, en greifinn drakk þar með bestu lyst blóð úr báðum kynjum og hefur gert síðan í hinum ýmsu útgáfum sög- unnar, á sviði, hvíta tjaldinu og skjánum. Moffat hefur verið í því að gera sér mat úr goðsögnum bókmennta- sögunnar á skjánum en hann var einnig maðurinn á bak við hina vin- sælu þætti Sherlock, ásamt félaga sínum Mark Gatiss. Það er danski leikarinn Claes Bang sem fer með hlutverk Drakúla í nýju þáttunum og eru menn þegar farnir að tengja þá við myndina með ungversk/bandaríska leikaranum Bela Lugosi frá 1931. En kannski er það bara vegna þess að Bang og Lugosi eru ekki ósvipaðir í útliti. Í þáttunum er Drakúla kominn aftur til Lundúnaborgar, þar sem hann kann alltaf best við sig, og ef marka má stikluna, sem komin er út, þá mun andi liðinna tíma svífa yfir vötnum – og blóð flæða um stræti og torg. Drakúla-þættirnir eru þrír að tölu og verða sýndir á BBC 1., 2. og 3. janúar 2020. Eftir það verða þeir að- gengilegir á efnisveitunni Netflix. Claes Bang í hlutverki Drakúla greifa í nýju BBC-þáttunum. BBC NÝIR SJÓNVARPSÞÆTTIR UM DRAKÚLA GREIFA Sýgur blóð úr öllum, konum og körlum

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.