Fréttablaðið - 28.12.2002, Page 21
LAUGARDAGUR 28. desember 2002
LÁRÉTT:
1 reikistjarna,
4 hásetaklefi,
8 ánægja,
11 málmur,
13 veðrátta,
14 ávinning,
15 landspilda,
16 skynsemi,
17 óðagot,
18 hvíla,
20 sigti,
21 háski,
23 tjón,
25 ásaka,
26 ellegar,
28 hress,
29 fugl,
31 hvin,
32 draup,
33 fugl,
35 bleyta,
36 þrábiðja,
38 skaði,
41 sefi,
42 gröf,
44 spil,
46 keyri,
48 loðin,
50 gelt,
51 nýting,
53 skyggni,
54 stúlka,
56 þrif,
57 toguðum,
58 afskiptalaus,
59 starf,
60 jarðsprunga,
62 andartak,
63 óhreinki,
64 átt,
66 yfirgefin,
69 flas,
70 venslamann,
72 mark,
73 óvirða,
75 skap,
77 skass,
79 tálknblað,
80 hægindið,
83 umrót,
85 loga,
86 að,
87 leturtákn,
88 kraftur,
89 hita,
91 lofaði,
94 tvíhljóði,
95 krap,
97 mánuður,
98 tíndi,
100 skrýtin,
101 bókaútgáfa,
102 nudd,
103 leynd,
105 skordýr,
106 lengdarmál,
107 einföld,
108 skelin.
LÓÐRÉTT:
1 ágætlega,
2 kát,
3 vinningur,
5 innan,
6 gægjast,
7 til,
8 tímabil,
9 hlassið,
10 dauða,
12 beljaka,
14 handlegg,
18 miklu,
19 álpast,
22 nýlega,
23 spretta,
24 treg,
25 ósannindi,
27 ekra,
28 fóðrun,
30 lengdarmál,
31 torfa,
34 þíðvindi,
37 dund,
39 seint,
40 braglína,
42 grín,
42 einhver,
45 þrekið,
47 sverð,
48 hóf,
49 varfærin,
50 orga,
52 hljóm,
53 atorku,
55 rölt,
56 fæða,
61 tré,
62 dráttur,
65 dæld,
67 samskonar,
68 ker,
70 hönd,
71 næðing,
63 fugl,
74 snemma,
75 stórhýsi,
76 þvengur,
77 vendi,
78 pysja,
79 fúi,
81 slóttug,
82 dysja,
84 kæn,
90 ávöxtur,
92 veiðiferð,
93 tæpast,
95 múli,
96 drottinn,
98 hrós,
99 ferill,
103 yfirlið,
104 haf.
HELGARKROSSGÁTAN
LAUSN Á SÍÐUSTU HELGARKROSSGÁTU:
Lárétt: 1 láss, 4 hrauk, 8 sukk, 11 par, 13 álm, 14 nón, 15 spökum, 16 depill, 17 lim, 18 lík, 20 far, 21 ær, 23 gírug, 25
ha, 26 tóm, 28 rek, 29 rós, 31 ber, 32 iða, 33 einarði, 35 rið, 36 aumir, 38 aðgát, 41 kát, 42 fas, 44 auð, 46 ló, 48 fálma,
50 ha, 51 egg, 53 æri, 54 áll, 56 ern, 57 knetti, 58 dýrðin, 59 kar, 60 iða, 62 þus, 63 ana, 64 ar, 66 agnir, 69 að, 70 flá,
72 gól, 73 frá, 75 blóts, 77 örugg, 79 slý, 80 tætingi, 83 æru, 85 tær, 86 ali, 87 arð, 88 tóm, 89 er, 91 angra, 94 ar, 95
læs, 97 dót, 98 elg, 100 gripir, 101 aðferð, 102 nið, 103 ósa, 105 aur, 106 rauð, 107 spili, 108 raum. Lóðrétt: 1 lostæti,
2 spöl, 3 sakir, 5 rá, 6 Alsír, 7 um, 8 sópar, 9 unir, 10 kálgarð, 12 rum, 14 nef, 18 líkn, 19 kurr, 22 róða, 23 geir, 24 góða,
25 heit, 27 mauk, 28 reit, 30 siða, 31 bráð, 34 aðal, 37 mál, 39 gum, 40 flekkar, 42 fái, 43 smá, 45 kannaði, 47 ógnar,
48 friða, 49 aldur, 50 hrina, 52 ger, 53 æti, 55 lýs, 56 eða, 61 agg, 62 þil, 65 fló, 67 nóti, 70 flýr, 71 átta, 73 frið, 74 ágæt,
75 blær, 76 sæla, 77 ögra, 78 gróa, 79 steggir, 81 tind, 82 nart, 84 umræðum, 90 hæpið, 92 góssi, 93 álfur, 95 linu, 96
sið, 98 eða, 99 gera, 103, óp, 104 al.
FÓLK Leikarinn góðkunni Clint
Eastwood hefur lagt fram kæru á
hendur rithöfundinum Patrick
McGilligan og St. Martin’s Press
útgáfufélaginu fyrir að gefa út
ævisögu um sig. Að sögn
Eastwood birtir ævisagan, sem
var til að byrja með skrifuð í
óþökk leikarans, hann sem mann
sem lemur eiginkonu sína, trú-
leysingja og bleyðu, auk þess sem
bókin er að hans sögn full af til-
hæfulausum villum. Eastwood fer
fram á tíu milljóna dollara skaða-
bætur (tæpar 900 milljónir
króna). McGilligan segir bók sína
eins sanna og rétta og hann gat
haft hana og útgáfufyrirtæki hans
er sannfært um sannleiksgildi
sögunnar. ■
EKKI SÁTTUR
Segist aldrei hafa lamið fyrstu eiginkonu
sína og trúi auk þess á guð.
Clint Eastwood:
Kærir ævisöguritara