Fréttablaðið - 28.12.2002, Side 25

Fréttablaðið - 28.12.2002, Side 25
25 Klukkan 20.35 á sunnudags-kvöld sýnir Sjónvarpið frá aflraunakeppninni Vestfjarðavík- ingurinn sem var haldin í tíunda sinn í sumar. Keppni þessi hefur notið vaxandi vinsælda bæði hjá keppendum og áhorfendum und- anfarin ár enda ávallt um mjög skemmtilegan viðburð að ræða. Keppt var í grennd við margar helstu náttúruperlur á norðan- verðum Vestfjörðum og litast þar um. Leikurinn hófst á Ísafjarðar- djúpi, í eyjunni Vigur, og barst þaðan í Dýrafjörð, Súgandafjörð, Önundarfjörð og svo í sjálfan Skutulsfjörð, þar sem er hjarta Ísafjarðarbæjar. Bestu aflraunamenn landsins kepptu í Vestfjarðavíkingnum 2002, svo sem Jón Valgeir Willi- ams, Grétar Guðmundsson og Guðmundur Otri Sigurðsson. Þá var þess beðið með eftirvæntingu að mættust þeir Magnús Magnús- son yngri, Sterkasti maður Ís- lands aðeins tveimur vikum fyrr, og hinn gamalkunni Magnús Ver Magnússon, sem nú freistaði þess að verða Vestfjarðavíkingur í sjötta sinn. Dagskrárgerð annaðist Ragnar Santos, en umsjónarmaður er Samúel Örn Erlingsson. ■ BÍÓMYNDIR SKJÁR EINN POPPTÍVÍ BÍÓRÁSIN OMEGA 13.00 Jólagrín 14.00 The Drew Carrey Show (e) 14.30 The King of Queens (e) 15.00 Charmed (e) 16.00 Judging Amy (e) 17.00 Innlit/útlit - Jólaþáttur(e). 18.00 Steinn Steinarr (e) 19.00 Girlfriends (e) 19.30 Cybernet 20.00 Spy TV 20.30 Will & Grace 21.00 The Practice 22.00 Brúðkaupsþátturinn Já - Lokahóf 23.00 Nýdönsk (e) 0.00 Temptation Island (e) 0.50 Nátthrafnar Will & Grace (e), Boston Public (e), Law & Order (e),Profiler (e).Sjá nánar á www.s1.is STÖÐ 2 KVIKMYND KL. 20.55 BRAUÐ OG TÚLIPANAR SKJÁR 1 ÞÁTTUR KL. 20.30 WILL & GRACE Bandarískir gamanþættir um skötuhjúin Will og Grace og vini þeirra Jack og Karen. Will fær vínflösku að gjöf frá nágrakonu sinni en hún ætlaði að geyma hana til að halda upp á eitthvað en áður en það varð þá dó eigin- maður hennar. Will vill að þau reyni að láta drauma sína rætast áður en það verður of seint. 20.00 Kvöldljós 21.00 Bænastund 21.30 Joyce Meyer 22.00 Benny Hinn 22.30 Joyce Meyer FYRIR BÖRNIN LAUGARDAGUR 28. desember 2002 SJÓNVARPIÐ 9.00 Morgunstundin okkar 9.01 Disneystundin 9.55 Bubbi byggir (11:26) 10.12 Kobbi (8:13) (Kipper VI) 10.25 Ævintýri jólasveinsins (9:26) 10.50 Prinsessan á bauninni 11.00 Franklín (46:65) 11.25 Þá var kátt í höllinni e. 15.05 Í höllu drottningar Upptaka frá tónleikum í Bucking- ham-höll 1. júní. 17.10 Af fingrum fram e. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.30 Ernst (4:7) 18.40 Linda fer í bátsferð 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Hljóðlát sprenging Heim- ildarmynd gerð af Þór Elís Pálssyni um listamanninn Magnús Pálsson. 20.35 Vestfjarðavíkingurinn 2002 21.35 Vesalingarnir (4:4) Barátta hins göfuglynda Valjeans og lögregluforingjans Javerts. 22.55 Brauð og túlipanar Ítölsk bíómynd frá 2000. 0.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok STÖÐ 2 8.00 Barnatími Stöðvar 2 12.00 Neighbours (Nágrannar) 12.45 60 mínútur 13.30 Sól að morgni Upptaka frá útgáfutónleikum Bubba Morthens. 14.35 Making of Lord of the Rings II 15.00 The Elf Who Didn’t Believe 16.30 Írafár 17.05 Einn, tveir og elda (Jón Gnarr og Þorsteinn Guð- mundsson) 17.40 Oprah Winfrey 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag, íþróttir og veður 19.30 Viltu vinna milljón? (Stjörnumessa) 20.20 Sjálfstætt fólk (Sigurjón Sighvatsson 2. hluti) 20.50 Attila the Hun (1:2) Stór- brotin framhaldsmynd í tveimur hlutum. Atli Húna- konungur, sem var uppi á fjórðu öld, var stríðsmaður mikill og Rómverjum stóð ógn af honum. 22.20 Surviving Disaster (Að lifa af) Hér eru sagðar fimm ólíkar sögur af fólki sem lenti í lífsháska en lifði af. 23.05 Amy Amy er ung stúlka sem verður vitni að dauða föður síns á rokktónleik- um. Bönnuð börnum. 0.35 The Englishman Who Went Up a Hill Ensku kortagerð- armennirnir Reginald Anson og George Garrad koma í velska þorpið Ffynnon Garw. 2.10 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí SÝN 13.45 Enski boltinn (Newcastle - Tottenham) 16.00 Enski boltinn (Arsenal - Liverpool) 18.05 NFL Bein útsending. 21.00 Rejseholdet (13:16) 22.00 2002 FIFA World Cup (Saga HM 2002) 23.30 Volcano (Eldfjallið) Þriggja stjarna stórslysamynd sem gerist í stórborginni Los Angeles. Yfirmaður Al- mannavarna þar á bæ kemst að því sér til mikill- ar skelfingar að undir borginni kraumar mikill hraunmassi sem er við það að brjótast fram og eldgos er yfirvofandi. Bönnuð börnum. 1.10 The Nurse Skuggi hvílir yfir lífi hjúkrunarkonunnar Lauru Harriman. Foreldrar hennar og bróðir létust með voveiflegum hætti. Stranglega bönnuð börn- um. 2.45 Dagskrárlok og skjáleikur 6.00 The Life and Adventure... 8.00 Down to You 10.00 An Ideal Husband 12.00 Bounce (Á vit örlaganna) 14.00 The Life and Adventure... 16.00 An Ideal Husband 18.00 Down to You 20.00 Bounce (Á vit örlaganna) 22.00 Lola rennt (Hlauptu Lola) 0.00 Black Dog 2.00 House on Haunted Hill 4.00 Lola rennt (Hlauptu Lola) Bíómyndin Brauð og túlipanar (Pane i tulipani) er ítölsk frá ár- inu 2000. Þar segir frá því er húsmóðirin Rosalba í Pescara stingur af frá manni sínum og heldur til Feneyja. Þar kynnist hún afar formlegum Íslendingi og fær vinnu í blómabúð hjá sér- vitrum anarkista. Eiginmaðurinn er ekki sáttur við brotthlaupið og sendir mann á eftir henni. Á Breiðbandinu má finna 28 er- lendar sjónvarpsstöðvar sem seldar eru í áskrift og þar af eru 6 Norðurlandastöðvar. Að auki sendir Breiðbandið út flestar ís- lensku útvarpsrásirnar ásamt 10 erlendum tónlistarrásum með mismunandi tónlistarstefnum. Vestfjarðavíkingurinn í Sjónvarpinu Klukkan 20.35 á sunnudagskvöld sýnir Sjónvarpið frá aflrauna- keppninni Vestfjarðavíkingurinn. Íþróttir Agnar Jón Egilsson: Sumarbústaður inni í myndinni Leikarinn og leikstjórinn Agn-ar Jón Egilsson segist halda í ákveðnar hefðir á gamlárs- kvöld. „Fyrir það fyrsta borða ég góðan mat með fjölskyld- unni.“ Þá tekur Agnar líka þátt í því að lýsa upp himininn yfir landinu. „Ég passa mig að skjóta upp að minnsta kosti einni rak- ettu. Annars fer ég mjög var- lega í þá iðju eftir að mér tókst að kveikja í flugeldapakka bróð- ur míns einu sinni með þeim af- leiðingum að allt sprakk út um allt.“ Eins og aðrir landsmenn bíður Agnar spenntur eftir Skaupinu góða enda gott fólk sem stendur á bak við það og gerði líka þessa stormandi lukku með síðasta ára- mótaskaupi. Þó eru dagskrárlið- ir í sjónvarpinu sem Agnar reynir að forðast. „Mér þykja áramótaræður miður skemmti- legar en nota þann tíma til þess að undirbúa rakettuskotið,“ seg- ir hann. Eftir að áramótin eru gengin í garð stefnir Agnar á að lyfta sér upp eins og margra Íslend- inga er siður. Þá er stefnan tek- in á miðbæinn. „Það eru góð samkvæmi í heimahúsum sem verða fyrir valinu enda lítið skemmti- legt að kúldrast á t r o ð f u l l u m skemmtistað. Síðan er reyndar mögu- leiki að maður breyti alveg til og fari í sumarbú- stað. Þá breytist líka kvöldið í r ó m a n t í s k a ferð hjá mér og k æ r a s t a n u m mínum. Það kemur hins vegar ekki í ljós fyrr en á gamlársdag. Þá tökum við ákvörðun- ina um hvert skal haldið.“ ■ MICHAEL JACKSON Baðst afsökunar eftir uppákomuna í Berlín, en er nú kominn á tölvuleik. Barnasveifla Michaels Jacksons: Kveikja að nýjum tölvuleik TÖLVULEIKUR Aðfarir popgoðsins Michaels Jacksons í Þýskalandi á dögunum, þegar hann sveiflaði barni sínu á svölum hótels í Berlín, hafa orðið hugvitsmönn- um kveikjan að nýjum tölvuleik. Það er fyrirtækið MadBlast sem framleiðir leikinn, sem felst í því að poppstjarnan stendur uppi á húsþaki og fleygir niður börnum. Þátttakendur þurfa að grípa börn- in í sérstaka körfu og markmiðið er að safna sem flestum börnum í körfuna og fá stig fyrir hæfni sem foreldrar. Þá fleygir söngvarinn einnig kóngulóm niður af þakinu, sem leikmenn þurfa að forðast, en eins og kunnugt er var Jackson draghaltur um daginn eftir að kónguló beit hann í fótinn. ■ ÁRAMÓTIN mín 12.00 Bíórásin Á vit örlaganna 14.00 Bíórásin Ævintýri jólasveinsins 15.00 Stöð 2 Álfurinn 16.00 Bíórásin An Ideal Husband 18.00 Bíórásin Down to You 20.00 Bíórásin Á vit örlaganna 20.50 Stöð 2 Atli Húnakóngur 22.00 Bíórásin Hlauptu Lola 22.55 Sjónvarpið Brauð og túlipanar 23.05 Stöð 2 Amy 23.30 Sýn Eldfjallið 0.00 Bíórásin Black Dog 0.35 Stöð 2 Englendingurinn sem... 1.10 Sýn Hjúkrunarkonan 2.00 Bíórásin Húsið á draugahæð 4.00 Bíórásin Hlauptu Lola 8.00 Barnatími Stöðvar 2 Waldo, Kolli káti, Biblíusögur, Lína langsokkur, Svampur, Bat- man, Töframaðurinn, Galidor, Lizzie McGuire 9.00 Morgunstundin okkar Disneystundin, Bubbi byggir, Kobbi, Ævintýri jólasveinsins, Prinsessan á bauninni, Franklín 18.00 Sjónvarpið Stundin okkar, Ernst, Linda fer í bátsferð 15.03 X-strím 17.02 Geim TV 18.00 100% 19.02 XY TV 21.02 Íslenski Popp listinn 23.02 100% 0.00 Lúkkið AGNAR JÓN EGILSSON Fer varlega í rakettuskot eftir að hafa kveikt í flugelda- pakka einu sinni. Útsala aldarinnar 30-70% afsláttur Sissa tískuhús Hverfisgötu 52, sími 562 5110 DAGSKRÁ SUNNUDAGSINS 29. DESEMBER

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.