Fréttablaðið


Fréttablaðið - 10.02.2020, Qupperneq 27

Fréttablaðið - 10.02.2020, Qupperneq 27
Jón Guðmundsson Lögg. fasteignasali jon@fastmark.is Guðmundur Th. Jónsson Lögg. fasteignasali gtj@fastmark.is Gísli Rafn Guðfinnsson Aðstoðarmaður fasteignasala gisli@fastmark.is Elín D. Wyszomirski Lögg. fasteignasali elin@fastmark.is Magnús Axelsson Lögg. fasteignasali magnus@fast­ mark.is Hallveig Guðnadóttir Skrifstofustjóri hallveig@fast­ mark.is Heimir Fannar Hallgrímsson hdl. og lögg. fast­ eignasali heimir@fastmark.is Óðinsgötu 4, 101 Reykjavík Sími 570 4500 • fastmark@fastmark.is • www.fastmark.is Jón Guðmundsson lögg. fasteignasali Guðmundur Th. Jónsson lögg. fasteignasali Í TRAUSTUM HÖNDUM Í ÁRATUGI Vantar allar gerðir eigna á söluskrá. Mikil sala. Skoðum og verðmetum samdægurs. Hafðu samband. • 280,5 fm. einbýlishús á einni hæð með inn- byggðum 41,5 fm. bílskúr á einstökum og skjólsælum útsýnisstað á 1.517,0 fm. sjávarlóð á sunnanverðu Arnarnesinu. • Húsið var þó nokkuð endurnýjað fyrir um 20 árum síðan. Þá var m.a. skipt um gólfefni, inni- hurðir, eldhús, raflagnir, innréttingar, baðherbergi o.fl. Á sama tíma voru stéttar og plan steypt og settar hitalagnir í. • Stór setu- og arinstofa. Borðstofa með útgengi í skála og þaðan á svalir og lóð. Fjögur svefnher- bergi. Tvö baðherb. þar af eitt innaf hjónaherb. • Byggingarreitur á lóðinni er alls ekki fullnýttur og því væri auðsótt að fá leyfi til töluverðrar stækk- unar eignarinnar. Verð 147,0 millj. Hegranes – Garðabæ. Einbýlishús á sjávarlóð. Eignin verður til sýnis í dag, mánudag frá kl. 17.15 – 17.45 • Glæsileg 91,6 fm. íbúð á 3. hæð að meðtalinni sér geymslu í nýlegu álklæddu lyftuhúsi sem byggt var árið 2017. • Svalir eru til vesturs út af borðstofu. Stofa með gluggum til vesturs og norðurs. Útsýni er að suðurhlíðum Kópavogs. • Tvö svefnherbergi með innbyggðum skápum og gluggum til norðurs. Fallegt baðherbergi með þvottaaðstöðu. • Lóðin er öll frágengin með hellulagðri stétt með snjóbræðslu fyrir framan hús. Bílastæði við lóð eru einnig hellulögð. Myndavéladyrasími er í húsinu. Verð 46,9 millj. • Sólborg er vandað fjölbýli með afar vönduðum 2ja – 5 herbergja lúxusíbúðum. Stærðir íbúða eru frá 55,7 fm. upp í 194,7 fm. • Á Kirkjusandi er örstutt í alla þjónustu, veitinga- staði og útivist. • Afhending íbúða verður í mars 2020. • Eignin er byggð úr afar vönduðum byggingar- efnum og eru m.a. allir gluggar úr áli og klæðning hússins úr anodiseraðri álklæðningu. Klæðningin er sérhönnuð og meðhöndluð með sérstakri aðferð. Hljóðvist er verulega aukin í eigninni og er gengið mun lengra í þeim efnum en alla jafna tíðkast í íslenskum byggingum. • Nánari upplýsingar um bygginguna á www.105midborg.is Eignin verður til sýnis miðvikudag frá kl. 17.15 – 17.45 • Mikið endurnýjuð 104,9 fm. íbúð á 3. hæð að meðtalinni sér geymslu í fjölbýlishúsi í Árbænum. • Eignin hefur verið mikið endurnýjuð á síðustu árum og lauk endurbótum árið 2019. Þar má nefna gólfefni, allar innihurðir ásamt útidyrahurð, innrétting og tæki í eldhúsi og baðherbergi. • Stofa og borðstofa í opnu og björtu rými og út- gengi á svalir sem snúa í suður. Úr stofu er mikið óhindrað útsýni til austurs, suðurs og til vesturs. Þrjú svefnherbergi. • Íbúðin snýr í suður og norður. Allir gluggar íbúð- inni eru mjög stórir sem gerir hana sérstaklega bjarta og skemmtilega. Verð 42,9 millj Álalind 5 – Kópavogi. 3ja herbergja íbúð með vestursvölum. Sólborg – Kirkjusandur - Glæsilegar útsýnisíbúðir í grónu hverfi. Eignin verður til sýnis í dag, mánudag frá kl. 18.15 – 18.45 • Glæsileg 94,4 fm. íbúð í litlu fjölbýlishúsi við Sporðagrunn. Um er að ræða mjög góða stað- setningu í lokuðum botnlanga í næsta nágrenni við Laugardalinn. • Íbúðin hefur verið endurnýjuð á smekklegan hátt. Rúmgóð stofa með stórum gluggum. Eldhús/ borðstofa með útgengi á svalir til vesturs. Stórt hjónaherbergi og annað minna herbergi, bæði með góðu skápaplássi. Tröppur frá svölum niður í bakgarð til vesturs. • Húsið er afar sjarmerandi með fallegri glugga- setningu. Svalir til vesturs með tröppum niður í bakgarð. Verð 50,9 millj. Eignin verður til sýnis á morgun, þriðjudag frá kl. 17.30 – 18.00 • Björt og falleg 140,4 fm. eign við Brávallagötu 12 í Reykjavík, sem samanstendur af mikið uppgerðri 4ra herbergja íbúð á 3. hæð með svölum til suðurs og stúdíóíbúð í risi auk herbergis í kjallara, sér geymslu á baklóð og sér geymslu í kjallara þar sem allar lagnir eru til staðar fyrir salerni. • Íbúð á 3. hæð sem er skráð 102,0 fermetrar að stærð að meðtöldu herbergi í kjallara er öll nýlega endurnýjuð á vandaðan og smekklegan máta og er í góðu ástandi. • Íbúð í risi er skráð 29,0 fermetrar, en er að miklum hluta undir súð og gólfflötur því stærri og skiptist í gang, eldhús, baðherbergi og alrými. Verð 74,9 millj. Sporðagrunn 2. Glæsileg 3ja herbergja íbúð. Brávallagata 12. 4ra herbergja íbúð auk stúdíóíbúðar í risi.Hraunbær 40. 4ra herbergja endurnýjuð íbúð. Eignin verður til sýnis í dag, mánudag frá kl. 17.15 – 17.45 • Virkilega falleg og mikið endurnýjuð 82,3 fm. íbúð á jarðhæð að meðtalinni sér geymslu með sérinngangi og verönd til suðurs við Arnarás í Garðabæ. • Fyrir 6 mánuðum síðan var sett nýtt og fallegt vinylparket á alla íbúðina og baðherbergi var algjörlega endurnýjað. Á sama tíma voru allar innréttingar og innihurðir sprautulakkaðar svartar, sem kemur gríðarlega vel út. • Rúmgóð stofa með útgengi á verönd til suðurs. Þvottaherbergi innan íbúðar. Svefnherbergi með góðu skápaplássi. Verð 46,9 millj. • Strikið 1 er fjölbýlishús í Sjálandinu fyrir 60 ára og eldri. • Íbúðirnar eru frá 83,9 fm. til 179,6 fm, 2ja og 3ja herbergja. Afhendingartími er mars – maí 2019. • Allar innréttingar eru frá Axis, AEG eldhústæki og hreinlætistæki frá Tengi. Íbúðirnar skilast með flísum á gólfi á baði og þvottaherbergi að öðru leyti skilast íbúðirnar án gólfefna. • Íbúðirnar eru ýmist með svölum eða timbur- veröndum. Stæði í upphitaðaðri bílageymslu fylgir öllum íbúðum. • Innan hússins verður salur fyrir íbúa hússins til þess að halda fundi eða mannfagnaði. • Byggingarfélag Gylfa og Gunnars hf. www.bygg.is Arnarás 8 - Garðabæ. 2ja herbergja íbúð með sérinngangi. Strikið 1 – Sjálandi Garðabæ. Nýjar íbúðir fyrir 60 ára og eldri Eignin verður til sýnis á morgun, þriðjudag frá kl. 17.15 – 17.45 • Fallegt og vel skipulagt 144,0 fm. einbýlishús á tveimur hæðum við Heiðargerði í Reykjavík. Stór og fallegur garður með rúmgóðri viðarverönd í bakgarði sem snýr til austurs/suðurs. • Stofa með gluggum til suðausturs og suðvesturs. Þrjú svefnherbergi. Endurnýjað baðherbergi. • Eignin hefur fengið gott viðhald í gegnum árin. Nýlega er búið að klára múrviðgerðir á suður, austur og norðurhlið hússins og mála suður og austurhlið. Bílskúr hefur verið endurnýjaður að öllu leyti. Frábær staðsetning á rólegum stað í lokuðum botnlanga. Stutt er í leikskóla og grunnskóla. Verð 74,9 millj. Heiðargerði 78. Mikið endurnýjað einbýlishús. Eignin verður til sýnis í dag, mánudag, frá kl. 17.15 – 17.45 • Þó nokkuð endurnýjað 174,4 fm. raðhús á þessum eftirsótta stað við Laugalæk í Reykjavík. • Í húsinu eru 4-5 svefnherbergi, rúmgóð stofa með útgengi á svalir til suðurs, sjónvarpshol, endurnýjað baðherbergi. Tvennar svalir til suðurs og norðurs. Risloft, óeinangrað, er yfir húsinu, manngengt í mæni. • Búið er að endurnýja m.a. bæði baðherbergi, gólfefni, innihurðir og allt gler. • Eign sem hefur fengið gott viðhald í gegnum árin. Verð 74,9 millj. Laugalækur 5. Raðhús með 4-5 svefnherbergjum. Í D AGOP IÐ HÚ S OP IÐ HÚ S MI ÐV IKU DA G OP IÐ HÚ S Í D AG OP IÐ HÚ S ÞR IÐJ UD AG Naustavör – Bryggjuhverfið í vesturbæ Kópavogs. Nýjar og glæsilegar 3ja og 4ra herbergja íbúðir til sölu. Leitið upplýsinga á skrifstofu. OP IÐ HÚ S D AG OP IÐ HÚ S ÞR IÐJ UD AG Í D AGOP IÐ HÚ S
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.