Fréttablaðið - 10.02.2020, Side 38
Þrotabú Sogsins Grímsnesi ehf. er með til sölumeðferðar eignina Brúarholt II í Grímsnes- og
Grafningshreppi, skammt frá Þingvöllum og í u.þ.b. 50 mín akstursfjarlægð frá Reykjavík.
Eignin er um 36 ha og með 2.785 m2 af húsakosti. Á eigninni hefur verið starfrækt hótel
undanfarin ár, undir nafninu Hótel Borealis, og er húsakostur á jörðinni sérsniðinn að slíkum
rekstri, með m.a. yfir 30 herbergjum, 6 stúdíóíbúðum og íbúðarhúsi.
Búið er að innrétta hesthús og hlöðu sem glæsilega veislu- og fundarsali.
Nánari upplýsingar um eignina veitir Reynir Þór Garðarsson lögmaður og skiptastjóri.
Sími: 440-7900. Netfang: reynirg@pacta.is
Brúarholt II í Grímsnes- og
Grafningshreppi til sölu
Til leigu 263.9fm. atvinnuhúsnæði á Fiskislóð. Efri hæðin er 128.7fm.
Tvær mjög rúmgóðar skrifstofur, opið rými með eldhúsi og salerni.
Neðri hæðin er 135.2fm, opinn salur og salerni. Fimm metra lofthæð og bílskúrs
hurð. Hlaupaköttur á milli hæða. Eign sem býður upp á mikla möguleika.
Leigist saman eða í sitthvoru lagi, Leyfi fyrir tveimur gámum á lóð.
Allar nánari upplýsingar um eignina og bókun á skoðunartíma veitir:
Nadia Katrín lögg.fasteignasali, sími 6925002 eða nadia@landmark.is
FISKISLÓÐ 79A - 101 REYKJAVÍK
BÓKIÐ SKOÐUN
TIL LEIGU
NADIA KATRÍN
BANINE
Löggiltur fast.
nadia@landmark.is
sími 692 5002
SÍMI 512 4900 - HLÍÐARSMÁRI 2 - LANDMARK.IS
Búseturéttir til sölu
Þeir sem hafa áhuga á að skoða ofanverðar eignir og/eða gera tilboð í bú-
seturéttinn, vinsamlegast hafið samband við skrifstofu Búmanna í síma 552
5644 eða í gegnum netfangið bumenn@bumenn.is.
Tilboðsfrestur fyrir ofanverðar eignir rennur út miðvikudaginn 6. júní n.k.
kl. 12.00 Tilboðseyðublað er hægt að nálgast á heimasíðu Búmanna;
www.bumenn.is
Til sölu er búseturéttur á Grænlandsleið 47, neðri hæð. Eignin er 3 her-
bergja ásamt bílskúr. Íbúðin er 94,2 fm að stærð og bílskúrinn 23,5 fm.
Ásett verð búseturéttarins er kr.18.500.000,- og mánaðarlegt búsetug-
jald miðað við 1.maí, er kr.173.370.
Innifalið í mánaðarlegu búsetugjaldi er afborgun skuldabréfa, fasteig-
na- og holræsagjöld, rekstur húsfélags, tryggingar, viðhaldssjóður og
þjónustugjald.
Til sölu er búseturéttur á efri hæð í Grænlandsleið 49 í Reykjavík. Eignin
er þriggja herbergja ásamt bílskúr.
Íbúðin er 94.2 fm. að stærð ásasmt 23.5 fm. bílskúr, samtals 117.5 fm.
Ásett verð búseturéttarins er kr. 18.500.000, – og mánaðarlegt búsetug-
jald miðað við 1. Febrúar s.l. er kr. 184.042, –
Innifalið í mánaðarlegu búsetugjaldi íbúðar er afborgun skuldabréfa,
fasteigna – og brunatrygging, fasteigna – og holræsagjöld, viðhaldss-
jóður, þjónustugjald og rekstrarsjóður.
Til sölu er búseturéttur að Víkurbraut 32, íb.102 á Höfn. Eignin er í par-
húsi og er 2 herbergja, 71,4 fm að stærð.
Ásett verð búseturéttarins er kr.7.700.000,- og mánaðarlegt búsetug-
jald miðað við 1.maí, er kr.132.282.
Innifalið í mánaðarlegu búsetugjaldi er afborgun skuldabréfa, fasteig-
na- og holræsagjöld, rekstur húsfélags, tryggingar, viðhaldssjóður og
þjónustugjald.
Til sölu er búseturéttur í 2ja herbergja íbúð á 3 hæð í fjölbýlishúsi. Íbúðin
er 72,7 fm og fylgir henni stæði í bílakjallara og er lyfta í húsinu.
Ásett verð búseturéttarins er kr.8.500.000,- og mánaðarlegt búsetug-
jald miðað við 1.maí, er kr.177.604,-
Innifalið í mánaðarlegu búsetugjaldi er afborgun skuldabréfa, fasteig-
na- og holræsagjöld, rekstur húsfélags, tryggingar, viðhaldssjóður og
þjónustugjald.
Stekkjargata 35 - Parhús
Grænlandsleið 47 - Neðri hæð
Grænlandsleið 49 - Efri hæð
Víkurbraut 32 - Parhús
Ferjuvað 7 - Fjölbýli
Til sölu er búseturéttur að Stekkjargötu 35 í Njarðvík. Eignin er parhús,
3 herbergja ásamt bílskúr og sólskála. Íbúðin er 104,6 fm að stærð og
bílskúrinn 30,1 fm. Samtals 134,7 fm.
Ásett verð búseturéttarins er kr.7.000.000,- og mánaðarlegt búsetug-
jald miðað við 1.maí, er kr.209.754.
Innifalið í mánaðarlegu búsetugjaldi er afborgun skuldabréfa, fasteig-
na- og holræsagjöld, rekstur húsfélags, tryggingar, viðhaldssjóður og
þjónustugjald.
Stekkjargata 69
Til sölu er búseturéttur að Stekkjargötu 69, Reykjanesbæ. Eignin er í
parhúsi og er 3ja herbergja ásamt garðskála og bílskúr. Íbúðin er 104,6
fm og bílskúrinn 30,1 fm, samtals 134,7 fm.
Ásett verð búseturéttarins er kr.8.200.000,- og mánaðarlegt búsetugjald
miðað við 1.febrúar er kr.204.289.
Innifalið í mánaðarlegu búsetugjaldi er afborgun skuldabréfa, fasteig-
na- og holræsagjöld, rekstur húsfélags, tryggingar, viðhaldssjóður og
þjónustugjald.
Þeir sem hafa áhuga á að skoða eignina og/eða gera tilboð í
búseturéttinn, vinsamlegast hafið samband við skrifstofu Búmanna
í síma 552-5644 eða í gegnum netfangið bumenn@bumenn.is
Tilboðsfrestur rennur út 21.febrúar nk, kl.12:00
TIL LEIGU GRANDINN EYJARSLÓÐ 9
Upplýsingar gefur Ólafur í síma 892 5064
135m2 jarðhæð sem er einn salur með einum léttum
millivegg.
Frábært útsýni til norðausturs og næg bílastæði.
Möguleiki á að setja upp innkeyrsluhurð.
www.byggd.is
Frekari upplýsingar á skrifstofu Fasteignasölunnar Byggð,
Skipagötu 16, 2. hæð – S: 464 9955 – byggd@byggd.is
TIL SÖLU:
Brekkugata 3, 2-4 hæð, Akureyri
Fimm útleigueiningar í þremur eignum á
2-4 hæð.
Á 2 og 3 hæð eru tvær tveggja herbergja og tvær
þriggja herbergja íbúðir. Á fjórðu hæðinni er 4-5
herbergja íbúð. Íbúðirnar eru í góðu ásigkomu-
lagi.
Frekari upplýsingar gefur bjorn@byggd.is