Fréttablaðið - 10.02.2020, Blaðsíða 64

Fréttablaðið - 10.02.2020, Blaðsíða 64
RITSTJÓRN ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Torg. ehf DREIFING Póstdreifing ehf. dreifing@postdreifing.is 550 5000 Láru G. Sigurðardóttur BAKÞANKAR buzzador® Bi rt m eð fy rir va ra u m m yn da br en gl o g/ eð a pr en tv ill ur . V ör uú rv al o g vö ru fra m bo ð ge tu r v er ið b re yt ile gt m ill i v er sla na . G ild ir fy rir a lla b irt in gu í bl að in u: *1 2. 3% v ex tir / 3 ,5 % lá nt ök ug ja ld / 4 05 k r. á hv er ja g re ið slu . með SMartThings Þitt eigið öryggiskerfi SMARTTHINGS ÖRYGGISPAKKI • SmartThings Hub, tengistöð við aðrar snjallgræjur • SmartThings hreyfiskynjari, skynjar hreyfingar og hitastigsbreytingar • SmartThings fjölnota skynjari, skynjar hvort hurðir og gluggar séu opin eða lokuð • SmartThings vatnsskynjari, lætur þig vita af vatns- eða rakamyndun GPU999HUB + GPU999MOTION + GPU999MULTI + GPU999WWATER 24.975 áður: 31.975 þú sparar: 7.000 kr. hub 16.990 kr. vatns- skynjari 4.995 kr. hreyfi- skynjari 4.995 kr. fjölnota skynjari 4.995 kr. RING VIDEO DYRABJALLA • Svaraðu í símanum ef þú ert ekki heima • HD 720p upplausn • Virkar sem öryggismyndavél • Innbyggður hljóðnemi og hátalari RINGVDNICKEL 19.995 GOOGLE WIFI MESH NETBEINIR • Hafðu stjórn og yfirlit yfir WiFi tengingu heimilisins í gegnum appið • Stöðugt og hratt net í öllu húsinu • Segðu bless við dauð svæði • Styður IOS & Android • Einfalt í uppsetningu GWIFI3PACK 49.995 í öllu húsinu hratt net APPLE WATCH 5 • Vinsælasta úr í heimi, ennþá betra • Always on display • Tvöfalt meira minni og öflugri örgjörvi • Mjög nákvæmur hjartsláttarmælir • Vatnshelt að 50 metrum MWV62SOA MWV72SOA MWV82SOA 74.985 SMartThings Virkar með XIAOMI ROBOROCK S50 RYKSUGA • Robot ryksuga sem einnig moppar • 150 mín. notkun og sjálfvirk hleðsla • App með tímaplani og kortlagningu • Fallvörn og nemi f. veggi og húsgögn S50200 74.995 VÁ VERÐ GÓU RISAHRAUN 50 G 99 KR/STK 1980 KR/KG Unga parið við hliðina á mér í f lugvélinni situr þétt saman með skurðstofu­ grímur í stíl. Maðurinn situr við gluggann og byrjar að skjálfa um leið og f lugvélin lækkar sig til lendingar, líklega vegna f lug­ hræðslu. Ég hef annað augað á honum eins og þjálfaður hundur. Hann losar grímuna eitt augnablik til að ná betur andanum en fyllist í staðinn enn meiri kvíða. Kitl í hálsinum hafði látið mig hósta (í olnbogabótina) og ég ímynda mér að parið haldi að ég sé að úða kórónaveiru yfir það. Í sömu vél er móðir að ferðast með fárveika dóttur sína sem hóstar í sífellu. Þær reyndu að kaupa grímu en þær voru uppseldar. Starfsfólk á f lugvellinum átti grímur en sagðist ekki af lögufært. Veirur hafa fylgt mannkyninu alla tíð. Sumar lifa með okkur í sátt og samlyndi. Aðrar eru undir smásjá ónæmiskerfisins sem sér til þess að þær valdi ekki usla. Þegar ónæmiskerfið er undirmannað er meiri hætta á að við verðum fyrir barðinu á veirum. Í dæmigerðum inf lúensu­ faraldri lætur um hálf milljón jarðarbúa lífið. Í þeim skæðasta, spænsku veikinni, létust allt að 50 milljónir. Ótal aðrar skæðar veirur hafa skráð nafn sitt í sögu­ bækurnar. Bólusótt er dæmi um veirusjúkdóm sem dró um 300 milljónir til dauða á 20. öldinni. Ebólaveiran sendir allt að 90% smitaðra í gröfina. Hingað til hefur kórónaveiran dregið 2% smitaðra til dauða og langf lest til­ fellin eru í Kína. Það er óþægileg tilfinning að lifa í óvissu en eitt er víst: veiru­ faraldrar koma reglulega upp. Við minnkum þó líkur á smiti með því að fylgja tilmælum Landlæknis. Sjálf á ég ekki grímu en hefði ég átt eina, þá hefði hún vonandi nýst mæðgunum. Veirur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.