Fréttablaðið - 28.02.2020, Blaðsíða 39
Stór og samfélagslega mikilvæg fyrirtæki eins og Eimskip hafa sérstakar skyldur í umhverfismálum,
sem við öxlum með festu og gleði. Það eru 29 ár síðan við settum okkur umhverfisstefnu, eitt af fyrstu
íslensku fyrirtækjunum sem það gerðu. Þessi stefnufesta birtist í allri okkar starfsemi, hefur skilað
árangri og mun halda því áfram.
Við komum
góðu til leiðar
Margt smátt skilar árangri
Við erum leiðandi í þróun rafrænna
skipadagbóka og notum umhverfis-
væna botnmálningu á skipin okkar.
Við endurvinnum plast innanlands í
samstarfi við Pure North. Staumur,
nýi gámakraninn okkar er að
fullu rafknúinn.
Vottanir og samstarf
varða leiðina
Við erum þátttakendur í UN
Global Compact og byggjum
samfélagsábyrgðarstefnuna á UFS
leiðbeiningum frá Kauphöllinni.
Við erum aðili að Festu, miðstöð
um samfélagsábyrgð og vinnum
að rafvæðingu gagna með
Klöppum grænum lausnum.
Kre andi markmið halda
okkur við efnið
Við ætlum að minnka kolefnisspor
okkar um 40% á næstu tíu árum,
en við höfum minnkað sporið um
14,2% á síðustu 5 árum, sem er
árangur sem við erum stolt af. Ný skip
í smíðum eru búin sérstökum búnaði
til að draga úr umhverfisáhrifum. Við
stefnum að pappírsleysi og rafvæðingu
skjala og nýjar höfuðstöðvar fela í sér
margvíslega möguleika til að nýta
betur vatn og rafmagn.
Leiðandi á sviði umhverfismála í 29 ár