Fréttablaðið - 28.02.2020, Page 43
Kópavogsbraut 69. Breytt deiliskipulag.
Bæjarstjórn Kópavogs samþykkti 25. febrúar 2020 að auglýsa tillögu að breyttu deiliskipulagi
lóðarinnar nr. 69 við Kópavogsbraut. Á lóðinni stendur íbúðarhús og bílskúr úr steinsteypu og
timbri, byggt 1950, samtals 164,9 m2. Í gildandi deiliskipulagi, samþykkt í bæjarstjórn 28. sept-
ember 2010 og birt í B-deild Stjórnartíðinda 28. október 2019, er heimilt að byggja einbýlishús á
einni hæð auk kjallara og innbyggði bílgeymslu samtals um 220 m2, hámarkshæð 7,5 m miðað við
aðkomuhæð og tvö bílastæði á lóð. Í framlagðri tillögu felst að á lóðinni verði reist tveggja hæða
hús á pöllum, auk kjallara með samtals þremur íbúðum. Hámarks flatarmál er áætlað 450 m2 og
nýtingarhlutfall lóðar því 0,68, hámarks hæð miðað við aðkomuhæð er áætluð 8,0 m og fimm
bílastæði á lóð. Tillagan er sett fram á uppdrætti í mkv. 1:1000 ásamt greinargerð og skýringar-
myndum dags. í febrúar 2020. Nánar er vísað til kynningargagna.
Kópavogsbraut 71. Breytt deiliskipulag.
Bæjarstjórn Kópavogs samþykkti 25. febrúar 2020 að auglýsa tillögu að breyttu deiliskipulagi
lóðarinnar nr. 71 við Kópavogsbraut. Á lóðinni stendur óskráður geymsluskúr samkvæmt fasteigna-
mati. Í gildandi deiliskipulagi, samþykkt í bæjarstjórn 28. september 2010 og birt í B-deild Stjórnar-
tíðinda 28. október 2019, er heimilt að byggja einbýlishús á einni hæð auk kjallara og innbyggði bíl-
geymslu samtals um 220 m2, hámarkshæð 7,5 m miðað við aðkomuhæð og tvö bílastæði á lóð. Í
framlagðri tillögu felst að á lóðinni verði reist tveggja hæða hús á pöllum, auk kjallara með samtals
þremur íbúðum. Hámarks flatarmál er áætlað 450 m2 og nýtingarhlutfall lóðar því 0,68, hámarks
hæð miðað við aðkomuhæð er áætluð 8,0 m og fimm bílastæði á lóð. Tillagan er sett fram á upp-
drætti í mkv. 1:1000 ásamt greinargerð og skýringarmyndum dags. í febrúar 2020. Nánar er vísað
til kynningargagna.
Ofangreindar tillögur eru aðgengilegar á heimasíðu bæjarins, www.kopavogur.is og í þjónustuveri
Kópavogsbæjar að Digranesvegi 1 frá kl. 8:30 til 16:00 mánudaga til fimmtudaga og á föstudögum
frá kl. 8:30 til 15:00. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér til-
lögurnar. Athugasemdir og ábendingar skulu hafa borist skriflega til skipulags- og byggingardeildar
Umhverfissviðs, Digranesvegi 1, 200 Kópavogi eða á netfangið skipulag@kopavogur.is eigi síðar
en kl. 15:00 fimmtudaginn 16. apríl 2020.
Skipulagsstjóri Kópavogs.
Auglýsing um breytt
deiliskipulag í Kópavogi
kopavogur.is
Hrafnhildur Bridde
löggiltur fasteignasali
HB FASTEIGNIR
ÞEKKING • ÞJÓNUSTA • ÞINN HAGUR
Hrafnhildur Bridde löggiltur fasteigasali s: 821 4400
191 fm skrifstofuhæð, 3.hæð, á svokölluðum Borgartúnsreiti, 105
Rvk. ATH ! Mögulegt er að skipta hæðinni í tvö sér rými þar sem tveir
inngangar eru inn í það. Húsnæðið skiptist í 6.skrifstofur, eldhús,
snyrtingu, ljósritunarherb. og geymslu. Sameiginlegt bílastæði á
bak við hús. Skrifstofurnar eru í útleigu. Frábær staðsetning við
miðbæinn þar sem mikil uppbygging hefur átt sér stað síðustu ár.
VERÐTILBOÐ!
SKRIFSTOFUHÆÐ
ÞÓRUNNARTÚN 6, MIÐSVÆÐIS
TIL
SÖ
LU
Hrafnhildur s. 821 4400
Tilkynningar
Fasteignir
Skráðu fyrirtækið þitt á alfred.is
HAFÐU FJÖLPÓSTINN
ÞINN Í FRÉTTABLAÐINU
– MEST LESNA DAGBLAÐ LANDSINS
Auglýsingaefnið lendir á eldhúsborðinu þegar
blaðið er opnað!
Íslendingar lesa Fréttablaðið
daglega að meðaltali.*
Kannaðu dreiileiðir og verð í síma 550 5050
eða sendu tölvupóst á orn@frettabladid.is.
Útvegum einnig hagstæð verð í prentun.
93.000
SMÁAUGLÝSINGAR 15 F Ö S T U DAG U R 2 8 . F E B R ÚA R 2 0 2 0