Fréttablaðið - 10.12.2019, Blaðsíða 13

Fréttablaðið - 10.12.2019, Blaðsíða 13
Velkomin í bæinn! Miðborgin >>> midborgin.is Miðborgin er komin í jólabúninginn og iðar af lífi og fjöri. Yfir 270 verslanir bjóða ótrúlegt úrval af gjöfum og góðum hugmyndum – nýtt og endurnýtt fyrir alla aldurshópa. Íslensk hönnun og handverk breiða úr sér á Skólavörðustíg, Laugavegi og Granda. Búsáhöld og bækur, tónlist og tæki, blóm og súkkulaði: Við eigum allt handa öllum – og miklu meira til! Fjölbreytni er eitt aðaleinkenni miðborgarinnar. Pínulitlar sérverslanir, alþjóðlegar risakeðjur og allt þar á milli bjóða allt það besta frá öllum hornum heims. Heimild: Rannsóknasetur verslunarinnar 2019. Föt og skór Úr, skart og gleraugu Búsáhöld og raftæki Bækur og tónlist 90 32 12 12

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.